Margrét, sem er kennari, býr í eigninni ásamt eiginmanni sínum lögmanninum Ómari R. Valdimarssyni og dætrum þeirra tveimur.
Þau hjónin fjárfestu í einbýlinu árið 2011 og hafa síðan þá unnið hörðum höndum að því að eignast draumaheimilið.
Hér að neðan má sjá brot úr þættinum í gær þar sem farið var yfir smekklegt heimili þeirra hjóna.