Hálfgerð jafningjafræðsla fyrir feður Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 11. febrúar 2022 14:01 Árni Kristjánsson er fyrst og fremst pabbi og vill hjálpa öðrum að finna sig í hlutverkinu. Aðsend Feðrafræðsla verður haldin um helgina í aðdraganda Valentínusardagsins enda er ekkert rómantískara en að vera til staðar fyrir makann sinn eins og Árni Kristjánsson í hagsmunafélaginu Fyrstu fimm orðaði það. Félagið, ásamt Jógasetrinu, stendur fyrir fræðslunni Finndu þig í föðurhlutverkinu sem verður haldin næstkomandi sunnudagskvöld. Meðgöngujóga fyrir feður Auður Bjarnadóttir rekur Jógasetrið í Skipholtinu og hefur boðið upp á meðgöngujóga í yfir tuttugu ár fyrir verðandi mæður sem blandar saman fræðslu og jógaiðkun. Þetta er þó í fyrsta sinn sem kvöldnámskeið er tileinkað feðrum. Leiðbeinendur kvöldsins eru sjálfir pabbar sem tengjast hagsmunafélaginu Fyrstu fimm sem berst fyrir því að gera Ísland að barn- og fjölskylduvænna samfélagi. “Þetta er hálfgerð jafningjafræðsla” segir Árni en sjálfir eru þeir allir feður sem hefðu viljað geta sótt slíkt námskeið áður en þeir tóku á móti sínum fyrstu börnum. Fann fyrir vanþekkingu „Ég fann fyrir mjög mikilli vanþekkingu þegar ég eignaðist mitt fyrsta barn. Hjá mér eins og öðrum í kringum mig var maður að læra af því að reka sig á og vera að gera sitt besta. Þannig að ég var klárlega nemandinn sem við viljum fræða á þessu námskeiði,“ bætti Árni við. Á námskeiðinu verður meðal annars farið yfir það hvernig er hægt að takast á við og halda niðri streitu og bregðast við þörfum barnsins og makans. View this post on Instagram A post shared by FYRSTU FIMM (@fyrstufimm) Allir velkomnir Það geta allir skráð sig á viðburðinn hjá Jógasetrinu og eru þeir Ólafur Grétar Gunnarsson, Matthías Ólafsson, Gunnar Már Hauksson og Árni Kristjánsson umsjónarmenn kvöldsins. Þeir þekktust ekkert fyrr en föðurhlutverkið og reynsla þeirra af því sameinaði þá. Einn þeirra er fagmaður í pararáðgjöf og sjálfur er Árni jógakennari svo fagleg reynsla er líka til staðar. Sjálfur tók Árni langt fæðingarorlof með yngra barninu sínu og segir það hafa verið eitt besta ár lífs síns. „Ef ég get leitt þá gleði áfram að þá er ég ánægður með kvöldið“ segir Árni sem er spenntur að hitta aðra feður, miðla visku sinni og eiga góða kvöldstund. View this post on Instagram A post shared by Árni Kristjánsson (@arni.kristjansson) Börn og uppeldi Tengdar fréttir „Notaðu þennan tíma til að tengjast barninu“ Björn Grétar Baldursson trúði því að hann gæti ekki gert mikið gagn fyrstu mánuðina í föðurhlutverkinu. Í dag segist hann vita að það sé kjaftæði og hvetur foreldra í þeirri stöðu til að nýta öll tækifæri til tengslamyndunar. 28. maí 2021 08:30 Hvetja vinnustaði til að lengja fæðingarorlofið í 15 til 18 mánuði 26. maí 2021 07:01 Hugsið vel um konuna ykkar, bæði fyrir og eftir fæðingu „Það voru sumir sem voru hissa að ég hafi tekið þrjá mánuði í fæðingarorlof. Einnig heyrði maður suma tala um að pabbarnir væru ekki í stóru hlutverki fyrstu mánuðina, ég upplifði það alls ekki þannig,“ segir Þorgeir Logason í viðtalsliðnum Föðurland. 7. mars 2021 13:04 Föðurland: „Hefði verið heppilegast að skiptast á að ganga með barnið“ „Ég hafði áhyggjur af því að kunna ekki neitt, vera ekki nógu tilbúinn af því við komumst ekki á námskeiðin. En þær áhyggjur voru óþarfar,“ segir Benedikt Valsson í viðtali við Makamál. 8. nóvember 2020 15:01 Draumurinn að verða heimavinnandi húsfaðir Björgvin Páll Gústavsson segir frá erfiðri barnæsku og glímu við kvíða og vanlíðan á fullorðinsárum í nýrri bók, Án filters. Í einlægu viðtali segir hann frá því hvers vegna hann ákvað að gera upp líf sitt og hvert hann stefnir. Honum finnst föðurhlutverkið mjög mikilvægt og í lok ferils síns á hann sér þann draum að verða heimavinnandi húsfaðir. 26. október 2019 10:00 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Meðgöngujóga fyrir feður Auður Bjarnadóttir rekur Jógasetrið í Skipholtinu og hefur boðið upp á meðgöngujóga í yfir tuttugu ár fyrir verðandi mæður sem blandar saman fræðslu og jógaiðkun. Þetta er þó í fyrsta sinn sem kvöldnámskeið er tileinkað feðrum. Leiðbeinendur kvöldsins eru sjálfir pabbar sem tengjast hagsmunafélaginu Fyrstu fimm sem berst fyrir því að gera Ísland að barn- og fjölskylduvænna samfélagi. “Þetta er hálfgerð jafningjafræðsla” segir Árni en sjálfir eru þeir allir feður sem hefðu viljað geta sótt slíkt námskeið áður en þeir tóku á móti sínum fyrstu börnum. Fann fyrir vanþekkingu „Ég fann fyrir mjög mikilli vanþekkingu þegar ég eignaðist mitt fyrsta barn. Hjá mér eins og öðrum í kringum mig var maður að læra af því að reka sig á og vera að gera sitt besta. Þannig að ég var klárlega nemandinn sem við viljum fræða á þessu námskeiði,“ bætti Árni við. Á námskeiðinu verður meðal annars farið yfir það hvernig er hægt að takast á við og halda niðri streitu og bregðast við þörfum barnsins og makans. View this post on Instagram A post shared by FYRSTU FIMM (@fyrstufimm) Allir velkomnir Það geta allir skráð sig á viðburðinn hjá Jógasetrinu og eru þeir Ólafur Grétar Gunnarsson, Matthías Ólafsson, Gunnar Már Hauksson og Árni Kristjánsson umsjónarmenn kvöldsins. Þeir þekktust ekkert fyrr en föðurhlutverkið og reynsla þeirra af því sameinaði þá. Einn þeirra er fagmaður í pararáðgjöf og sjálfur er Árni jógakennari svo fagleg reynsla er líka til staðar. Sjálfur tók Árni langt fæðingarorlof með yngra barninu sínu og segir það hafa verið eitt besta ár lífs síns. „Ef ég get leitt þá gleði áfram að þá er ég ánægður með kvöldið“ segir Árni sem er spenntur að hitta aðra feður, miðla visku sinni og eiga góða kvöldstund. View this post on Instagram A post shared by Árni Kristjánsson (@arni.kristjansson)
Börn og uppeldi Tengdar fréttir „Notaðu þennan tíma til að tengjast barninu“ Björn Grétar Baldursson trúði því að hann gæti ekki gert mikið gagn fyrstu mánuðina í föðurhlutverkinu. Í dag segist hann vita að það sé kjaftæði og hvetur foreldra í þeirri stöðu til að nýta öll tækifæri til tengslamyndunar. 28. maí 2021 08:30 Hvetja vinnustaði til að lengja fæðingarorlofið í 15 til 18 mánuði 26. maí 2021 07:01 Hugsið vel um konuna ykkar, bæði fyrir og eftir fæðingu „Það voru sumir sem voru hissa að ég hafi tekið þrjá mánuði í fæðingarorlof. Einnig heyrði maður suma tala um að pabbarnir væru ekki í stóru hlutverki fyrstu mánuðina, ég upplifði það alls ekki þannig,“ segir Þorgeir Logason í viðtalsliðnum Föðurland. 7. mars 2021 13:04 Föðurland: „Hefði verið heppilegast að skiptast á að ganga með barnið“ „Ég hafði áhyggjur af því að kunna ekki neitt, vera ekki nógu tilbúinn af því við komumst ekki á námskeiðin. En þær áhyggjur voru óþarfar,“ segir Benedikt Valsson í viðtali við Makamál. 8. nóvember 2020 15:01 Draumurinn að verða heimavinnandi húsfaðir Björgvin Páll Gústavsson segir frá erfiðri barnæsku og glímu við kvíða og vanlíðan á fullorðinsárum í nýrri bók, Án filters. Í einlægu viðtali segir hann frá því hvers vegna hann ákvað að gera upp líf sitt og hvert hann stefnir. Honum finnst föðurhlutverkið mjög mikilvægt og í lok ferils síns á hann sér þann draum að verða heimavinnandi húsfaðir. 26. október 2019 10:00 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
„Notaðu þennan tíma til að tengjast barninu“ Björn Grétar Baldursson trúði því að hann gæti ekki gert mikið gagn fyrstu mánuðina í föðurhlutverkinu. Í dag segist hann vita að það sé kjaftæði og hvetur foreldra í þeirri stöðu til að nýta öll tækifæri til tengslamyndunar. 28. maí 2021 08:30
Hugsið vel um konuna ykkar, bæði fyrir og eftir fæðingu „Það voru sumir sem voru hissa að ég hafi tekið þrjá mánuði í fæðingarorlof. Einnig heyrði maður suma tala um að pabbarnir væru ekki í stóru hlutverki fyrstu mánuðina, ég upplifði það alls ekki þannig,“ segir Þorgeir Logason í viðtalsliðnum Föðurland. 7. mars 2021 13:04
Föðurland: „Hefði verið heppilegast að skiptast á að ganga með barnið“ „Ég hafði áhyggjur af því að kunna ekki neitt, vera ekki nógu tilbúinn af því við komumst ekki á námskeiðin. En þær áhyggjur voru óþarfar,“ segir Benedikt Valsson í viðtali við Makamál. 8. nóvember 2020 15:01
Draumurinn að verða heimavinnandi húsfaðir Björgvin Páll Gústavsson segir frá erfiðri barnæsku og glímu við kvíða og vanlíðan á fullorðinsárum í nýrri bók, Án filters. Í einlægu viðtali segir hann frá því hvers vegna hann ákvað að gera upp líf sitt og hvert hann stefnir. Honum finnst föðurhlutverkið mjög mikilvægt og í lok ferils síns á hann sér þann draum að verða heimavinnandi húsfaðir. 26. október 2019 10:00