Við kynnum til leiks fimmtugustu og fimmtu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Ertu búin að horfa á margverðlaunuðu þættina Only Murders in the Building, sem Sting á hlutverk í? Hver er frægasti leikari sem þú veist af sem hefur aldrei hlotið Óskarstilnefningu? Gefur þú blóð að staðaldri?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.