Ómíkron orðið allsráðandi og raðgreiningu hætt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. febrúar 2022 11:39 Ómíkronafbrigðið hefur tekið yfir. Vísir/Egill Ákveðið hefur verið að hætta raðgreiningu allra jákvæðra Covid-19 sýna. Mikill fjöldi jákvæðra sýna að undanförnu er langt umfram greiningargetu, auk þess sem að ómíkronafbrigði veirunnar hefur nú algjörlega yfirtekið deltaafbrigðið hér á landi. Þetta kemur fram í tilkynningu sóttvarnalæknis sem birtist á vef Embætti landlæknis. Þar er rifjað upp að í janúar, þegar ómíkronafbrigðið var að taka yfir deltaafbrigðið hér á landi, hafi verið ákveðið að setja upplýsingar um raðgreiningar hjá þeim sem smitast höfðu af Covid-19 inn í Heilsuveru hjá hverjum og einum. Vegna mikillar aukningar á þeim fjölda sem greinist daglega með Covid-19 undanfarnar vikur, um og yfir tvö þúsund manns, hefur ekki tekist að raðgreina öll jákvæð sýni hjá Íslenskri erfðagreiningu, þar sem fjöldi sýna sé langt umfram greiningargetu fyrirtækisins. „Þá hefur raðgreining leitt í ljós að ómíkrón afbrigðið hefur nú algjörlega yfirtekið delta og er svokallað BA.2 afbrigði þess allsráðandi,“ segir í tilkynningunni. Því hefur Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, ákveðið að hætt verði að raðgreina öll jákvæð sýni. Þó mun Íslensk erfðagreining í samvinni við sýkla- og veirufræðideild Landspítalans áfram raðgreina ákveðið úrtak jákvæðra sýna til að fylgjst með hvaða afbrigði berast til landsins og breiðast hér út. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Íslensk erfðagreining Tengdar fréttir Enn eitt metið: 2.881 greindist innanlands Í gær greindust 2.881 með veiruna innanlands en um er að ræða mesta fjölda frá upphafi faraldursins. Um er að ræða 400 fleiri tilfelli heldur en í fyrradag, þegar síðasta met var slegið. 17. febrúar 2022 10:55 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Fleiri fréttir Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu sóttvarnalæknis sem birtist á vef Embætti landlæknis. Þar er rifjað upp að í janúar, þegar ómíkronafbrigðið var að taka yfir deltaafbrigðið hér á landi, hafi verið ákveðið að setja upplýsingar um raðgreiningar hjá þeim sem smitast höfðu af Covid-19 inn í Heilsuveru hjá hverjum og einum. Vegna mikillar aukningar á þeim fjölda sem greinist daglega með Covid-19 undanfarnar vikur, um og yfir tvö þúsund manns, hefur ekki tekist að raðgreina öll jákvæð sýni hjá Íslenskri erfðagreiningu, þar sem fjöldi sýna sé langt umfram greiningargetu fyrirtækisins. „Þá hefur raðgreining leitt í ljós að ómíkrón afbrigðið hefur nú algjörlega yfirtekið delta og er svokallað BA.2 afbrigði þess allsráðandi,“ segir í tilkynningunni. Því hefur Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, ákveðið að hætt verði að raðgreina öll jákvæð sýni. Þó mun Íslensk erfðagreining í samvinni við sýkla- og veirufræðideild Landspítalans áfram raðgreina ákveðið úrtak jákvæðra sýna til að fylgjst með hvaða afbrigði berast til landsins og breiðast hér út.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Íslensk erfðagreining Tengdar fréttir Enn eitt metið: 2.881 greindist innanlands Í gær greindust 2.881 með veiruna innanlands en um er að ræða mesta fjölda frá upphafi faraldursins. Um er að ræða 400 fleiri tilfelli heldur en í fyrradag, þegar síðasta met var slegið. 17. febrúar 2022 10:55 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Fleiri fréttir Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Sjá meira
Enn eitt metið: 2.881 greindist innanlands Í gær greindust 2.881 með veiruna innanlands en um er að ræða mesta fjölda frá upphafi faraldursins. Um er að ræða 400 fleiri tilfelli heldur en í fyrradag, þegar síðasta met var slegið. 17. febrúar 2022 10:55