Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, vísaði á lögregluna á Hvolsvelli vegna málsins fyrr í dag. Hann hafði sjálfur ekki heyrt af málinu sem hann sagði gefa til kynna að engin slys hefðu orðið á fólki.
Ekki hefur náðst í fulltrúa Lögreglunnar á Hvolsvelli vegna málsins.
Veistu meira um málið? Vísir tekur við öllum ábendingum á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði er heitið.