Við kynnum til leiks fimmtugustu og sjöundu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Ertu vel að þér í málum konungsfjölskyldna? Fylgdist þú með úrslitaleik SheBelieves Cup? Hefðir þú viljað sleppa samræmdu prófunum á sínum tíma?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.