Toyota með flestar nýskráningar í febrúar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. mars 2022 07:00 Toyota RAV4. Toyota seldi flesta bíla í febrúar, með 124 eintök nýskráð. Nissan var í öðru sæti með 91 eintak nýskráð. Alls voru 1293 ökutæki nýskráð í febrúar, það er aukning um 34 prósent frá því í febrúar í fyrra. Tölurnar eru byggðar á tölfræðivef Samgöngustofu. Nýskráningar eftir framleiðendum í febrúar. Nýskráningar það sem af er árinu 2022 eru 2760 á meðan afskráningar frá áramótum eru 1175 sem þýðir að ökutækjum hefur fjölgað um 1585 ökutæki. Séð framan á Model Y.Vilhelm Gunnarsson Mest selda undirtegundin í febrúar var Tesla Model Y, sem seldist í 84 eintökum í mánuðinum. Mitsubishi Eclipse Cross var næst mest selda undirtegundin með 62 eintök nýskráð og Toyota Rav4 er þriðja mest selda undirtegundin með 43 eintök nýskráð. Fjöldi nýskráðra ökutækja í febrúar eftir orkugjafa. Þá eru tengiltvinn næst vinsælastir á eftir Orkugjafar Rafmagn er algengasti orkugjafi nýskráðra ökutækja í febrúar. Alls var 371 rafbíll nýskráður í febrúar. Þar vegur Model Y mest. Þar á eftir kemur Kia EV6 með 31 eintak nýskráð. Nissan Leaf var þriðji mest seldi rafbíllinn með 29 nýskráð eintök. Vistvænir bílar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent
Nýskráningar eftir framleiðendum í febrúar. Nýskráningar það sem af er árinu 2022 eru 2760 á meðan afskráningar frá áramótum eru 1175 sem þýðir að ökutækjum hefur fjölgað um 1585 ökutæki. Séð framan á Model Y.Vilhelm Gunnarsson Mest selda undirtegundin í febrúar var Tesla Model Y, sem seldist í 84 eintökum í mánuðinum. Mitsubishi Eclipse Cross var næst mest selda undirtegundin með 62 eintök nýskráð og Toyota Rav4 er þriðja mest selda undirtegundin með 43 eintök nýskráð. Fjöldi nýskráðra ökutækja í febrúar eftir orkugjafa. Þá eru tengiltvinn næst vinsælastir á eftir Orkugjafar Rafmagn er algengasti orkugjafi nýskráðra ökutækja í febrúar. Alls var 371 rafbíll nýskráður í febrúar. Þar vegur Model Y mest. Þar á eftir kemur Kia EV6 með 31 eintak nýskráð. Nissan Leaf var þriðji mest seldi rafbíllinn með 29 nýskráð eintök.
Vistvænir bílar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent