Loksins mátti kaupa bjór Ölgerðin 1. mars 2022 17:25 Handagangur í öskjunni 1. mars 1989 þegar Íslendingar máttu loksins kaupa bjór eftir 74 ára bann. GVA Bjórdagurinn er í dag og Íslendingar fagna því að hafa getað keypt bjór síðustu þrjátíu og þrjú árin. Áður var það nefnilega bannað! Hér eru tíu staðreyndir um bjórsögu Íslendinga: Að algjört áfengisbann gekk í gildi á Íslandi árið 1915. Árið 1922 var þó aðeins slakað á banninu og mátti selja spænsk léttvín þar sem Íslendingar áttu í viðskiptasambandi við Spán um saltfisk. Áfengisbannið var afnumið árið 1935 á flestar tegundir með þjóðaratkvæðagreiðslu en ekki bjór. Ölgerðin Egill Skallagrímsson var stofnuð 1913 en framleiddi til að byrja með einungis óáfengt öl. Á stríðsárunum fékk Ölgerðin undanþágu til að framleiða áfengan bjór fyrir breska herliðið í Keflavík. Fleiri brugghús framleiddu bjór í kjölfarið en eingöngu til útflutnings. Erlend sendiráð á Íslandi höfðu undanþágu frá bjórbanni og eins var hægt að kaupa bjór í fríhöfninni í Keflavík en bara til neyslu á staðnum. 1965 máttu áhafnir flugvéla og flutningaskipa koma með takmarkað magn af bjór inn í landið. Árið 1979 keypti Davið Scheving Thorsteinsson kassa af bjór í fríhöfninni en var stöðvaður í tollinum. Davíð vitnaði til Jafnræðisreglu sem varð til þess að ferðamönnum var eftirleiðis leyft að taka með sér ákveðið magn af bjór inn í landið. Árið 1980 fengust þrjár tegundir bjórs í fríhöfninni Löwenbrau, Beck´s og Carlsberg Bjórlíki, blanda af sterku víni og léttöli var selt á íslensku börum á níunda áratugnum við miklar vinsældir, það miklar að árið 1985 það var bannað að selja það. Þann 1. mars 1989 var banni við sölu bjórs loks aflétt eftir 74 ára bann við mikinn fögnuð. Fimm tegundir af bjór voru á boðstólnum þennan fyrsta dag en þeim fjölgaði hratt. Vinsældir bjórs jukust líka hratt og þið þekkið framhaldið. Matur Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Þykkari augnhár og augabrúnir – vísindin á bak við UKLASH Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira
Að algjört áfengisbann gekk í gildi á Íslandi árið 1915. Árið 1922 var þó aðeins slakað á banninu og mátti selja spænsk léttvín þar sem Íslendingar áttu í viðskiptasambandi við Spán um saltfisk. Áfengisbannið var afnumið árið 1935 á flestar tegundir með þjóðaratkvæðagreiðslu en ekki bjór. Ölgerðin Egill Skallagrímsson var stofnuð 1913 en framleiddi til að byrja með einungis óáfengt öl. Á stríðsárunum fékk Ölgerðin undanþágu til að framleiða áfengan bjór fyrir breska herliðið í Keflavík. Fleiri brugghús framleiddu bjór í kjölfarið en eingöngu til útflutnings. Erlend sendiráð á Íslandi höfðu undanþágu frá bjórbanni og eins var hægt að kaupa bjór í fríhöfninni í Keflavík en bara til neyslu á staðnum. 1965 máttu áhafnir flugvéla og flutningaskipa koma með takmarkað magn af bjór inn í landið. Árið 1979 keypti Davið Scheving Thorsteinsson kassa af bjór í fríhöfninni en var stöðvaður í tollinum. Davíð vitnaði til Jafnræðisreglu sem varð til þess að ferðamönnum var eftirleiðis leyft að taka með sér ákveðið magn af bjór inn í landið. Árið 1980 fengust þrjár tegundir bjórs í fríhöfninni Löwenbrau, Beck´s og Carlsberg Bjórlíki, blanda af sterku víni og léttöli var selt á íslensku börum á níunda áratugnum við miklar vinsældir, það miklar að árið 1985 það var bannað að selja það. Þann 1. mars 1989 var banni við sölu bjórs loks aflétt eftir 74 ára bann við mikinn fögnuð. Fimm tegundir af bjór voru á boðstólnum þennan fyrsta dag en þeim fjölgaði hratt. Vinsældir bjórs jukust líka hratt og þið þekkið framhaldið.
Matur Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Þykkari augnhár og augabrúnir – vísindin á bak við UKLASH Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira