LiveWire ætlar að selja 100.000 rafmótorhjól á ári Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. mars 2022 07:01 LiveWire One LiveWire er rafmótorhjóla angi goðsagnakendna mótorhjólaframleiðandans Harley-Davidson. Fyrirtækið ætlar sér stóra hluti í rafmótorhjólaleiknum á næstunni. Mikill vöxtur er fyrirhugaður á næstu átta árum. Planið byrjar á SPAC samruna sem kemur félaginu á markað. Á árinu er fyrirhugað að kynna miðstærðar hjól kallað Del Mar. Hjólið er byggt á nýjum grunni sem á að nýtast við smíði nýrra rafmótorhjóla í framtíðinni. LiveWire hjólin hafa ekki verið að seljast eins og vonir voru um. Þau eru fremur fágæt í raunheimum. Einungis nokkur þúsund seldust árið 2020 og markmiðið samkvæmt fjárfestakynningu er að selja 100.000 LiveWire hjól á ári frá árinu 2026. fyrir árið 2030 er ætlunin að vera komin upp í 190.000 hjól á ári. Mikil eftirvænting er fyrir LiveWire hjóli sem unnið er í samstarfi við KYMCO. Hjólinu er ætlað að koma LiveWire inn í vitund kaupenda í Evrópu og Asíu og vonandi verður það markaðsettá viðráðanlegu verði. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent
Planið byrjar á SPAC samruna sem kemur félaginu á markað. Á árinu er fyrirhugað að kynna miðstærðar hjól kallað Del Mar. Hjólið er byggt á nýjum grunni sem á að nýtast við smíði nýrra rafmótorhjóla í framtíðinni. LiveWire hjólin hafa ekki verið að seljast eins og vonir voru um. Þau eru fremur fágæt í raunheimum. Einungis nokkur þúsund seldust árið 2020 og markmiðið samkvæmt fjárfestakynningu er að selja 100.000 LiveWire hjól á ári frá árinu 2026. fyrir árið 2030 er ætlunin að vera komin upp í 190.000 hjól á ári. Mikil eftirvænting er fyrir LiveWire hjóli sem unnið er í samstarfi við KYMCO. Hjólinu er ætlað að koma LiveWire inn í vitund kaupenda í Evrópu og Asíu og vonandi verður það markaðsettá viðráðanlegu verði.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent