Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty getur komið níu fingrum á titilinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. mars 2022 20:15 Ljósleiðaradeildin í CS:GO er í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og Vísi. Þriðjudagskvöld eru Ljósleiðaradeildarkvöld og í kvöld er engin breyting þar á. Líkt og áður eru tvær viðureignir í beinni útsendingu. Topplið Dusty mætir til leiks í fyrri viðureign kvöldsins, en þeir mæta Fylki sem situr í næst neðsta sæti deildarinnar. Sigri Dusty í kvöld er liðið komið ansi nálægt því að tryggja sér sigur í Ljósleiðaradeildinni. Sigur kemur Dusty í 32 stig og þá er liðið með átta stiga forskot á Þór og Vallea. Þór og Vallea geta mest fengið átta stig í viðbót og því í besta falli jafnað Dusty að stigum. Síðari leikur kvöldsins er svo viðureign Kórdrengja og Vallea. Kórdrengir sitja á botni deildarinnar, en eins og áður segir heldur Vallea í veika von um að ná Dusty á toppi deildarinnar. Ljósleiðaradeildin í CS:GO er í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf
Topplið Dusty mætir til leiks í fyrri viðureign kvöldsins, en þeir mæta Fylki sem situr í næst neðsta sæti deildarinnar. Sigri Dusty í kvöld er liðið komið ansi nálægt því að tryggja sér sigur í Ljósleiðaradeildinni. Sigur kemur Dusty í 32 stig og þá er liðið með átta stiga forskot á Þór og Vallea. Þór og Vallea geta mest fengið átta stig í viðbót og því í besta falli jafnað Dusty að stigum. Síðari leikur kvöldsins er svo viðureign Kórdrengja og Vallea. Kórdrengir sitja á botni deildarinnar, en eins og áður segir heldur Vallea í veika von um að ná Dusty á toppi deildarinnar. Ljósleiðaradeildin í CS:GO er í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf