Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. mars 2022 18:12 Edda Andrésdóttir les fréttir í kvöld. Pútín Rússlandsforseti sýndi engan vilja til að binda enda á stríðið við Úkraínu að sögn franskra yfirvalda en Pútín átti símafund með Frakklandsforseta og kanslara Þýskalands í dag. Árásir Rússa á nokkrar úkraínskar borgir færðust mjög í aukana í morgun. Við færum ykkur helstu fregnir af stríðinu í Úkraínu í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Þá tökum við fyrir viðskiptaþvinganir sem koma munu til með að gera þá algjörlega háða Kínverjum eða Indverjum, að sögn doktors í þjóðarétti. Efnahagur Rússa mun hrynja en fjórði pakki þvingunaraðgerða gegn ríkinu var kynntur í gær. Við ræðum einnig við heilbrigðisráðherra um stöðuna á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, sem sætt hefur gagnrýni íbúa á Reykjanesi og bæjaryfirvalda síðustu vikur. Maður sem grunaður er um skipulagða glæpastarfsemi segir vinnubrögð lögreglu í máli sínu til skammar. Alvarlegur gagnaleki úr lögreglunni kom sér vel fyrir manninn sem á langan brotaferil að baki. Þá tökum við tali fréttamann bandaríska fréttaskýringaþáttarins 60 Minutes sem staddur er ásamt tökuliði hér á landi að vinna umfjöllun um þátttöku Íslands í Söngvakeppni sjónvarpsstöðva - og Eurovision. Við verðum einnig í beinni úr Söngvakeppnishöllinni í Gufunesi, þar sem framlag Íslands í téðri söngvakeppni verður valið. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Innlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Sjá meira
Þá tökum við fyrir viðskiptaþvinganir sem koma munu til með að gera þá algjörlega háða Kínverjum eða Indverjum, að sögn doktors í þjóðarétti. Efnahagur Rússa mun hrynja en fjórði pakki þvingunaraðgerða gegn ríkinu var kynntur í gær. Við ræðum einnig við heilbrigðisráðherra um stöðuna á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, sem sætt hefur gagnrýni íbúa á Reykjanesi og bæjaryfirvalda síðustu vikur. Maður sem grunaður er um skipulagða glæpastarfsemi segir vinnubrögð lögreglu í máli sínu til skammar. Alvarlegur gagnaleki úr lögreglunni kom sér vel fyrir manninn sem á langan brotaferil að baki. Þá tökum við tali fréttamann bandaríska fréttaskýringaþáttarins 60 Minutes sem staddur er ásamt tökuliði hér á landi að vinna umfjöllun um þátttöku Íslands í Söngvakeppni sjónvarpsstöðva - og Eurovision. Við verðum einnig í beinni úr Söngvakeppnishöllinni í Gufunesi, þar sem framlag Íslands í téðri söngvakeppni verður valið.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Innlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Tíu hús á Stöðvarfirði orðið fyrir skemmdum Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Sjá meira