GDRN fékk dýrar sængurgjafir eftir allt saman Eiður Þór Árnason skrifar 14. mars 2022 23:59 Í upphafi virtist sem RÚV hafi gefið Guðrúnu barnabílstól, barnavagn og leikgrind. Öllu var þó skilað að sögn skipuleggjenda. Skjáskot Mikla athygli vakti þegar tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, eða GDRN, virtist fá dýrar sængurgjafir að gjöf frá RÚV á síðara undanúrslitakvöldi Söngvakeppninnar laugardaginn 5. mars. Síðar var greint frá því að um grínatriði hafi verið að ræða en nú virðist sem tónlistarkonan standi ekki uppi með tómar hendur eftir allt saman. Barnavöruverslunin Fífa hefur fært hinni verðandi móður barnavagn og bílstól, og er tekið sérstaklega fram að hún þurfi ekki að skila gjöfunum í þetta skiptið. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu verslunarinnar. Meint gjafakaup RÚV voru umdeild meðal netverja en telja má að andvirði varanna sem hún sást taka við í útsendingunni kosti ekki minna en 250 þúsund krónur. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, einn kynna Söngvakeppninnar, staðfesti í samtali við fréttastofu á dögunum að Guðrún hafi ekki fengið að halda gjöfunum og öllu hafi verið skilað. Um hafi verið að ræða grín og Guðrún hafi vitað af því fyrir fram. Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson, sem afhenti Guðrúnu gjafirnar í umræddri útsendingu, fagnar niðurstöðunni í Instagram-hringrás sinni. Allt sé gott sem endar vel. Börn og uppeldi Tengdar fréttir Fékk ekki að taka 250 þúsund króna sængurgjafirnar með sér heim Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, eða GDRN, fékk ekki að halda sængurgjöfum sem henni voru færðar á síðara undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins, sem fór fram á laugardag. 9. mars 2022 20:05 Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Fleiri fréttir Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Sjá meira
Síðar var greint frá því að um grínatriði hafi verið að ræða en nú virðist sem tónlistarkonan standi ekki uppi með tómar hendur eftir allt saman. Barnavöruverslunin Fífa hefur fært hinni verðandi móður barnavagn og bílstól, og er tekið sérstaklega fram að hún þurfi ekki að skila gjöfunum í þetta skiptið. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu verslunarinnar. Meint gjafakaup RÚV voru umdeild meðal netverja en telja má að andvirði varanna sem hún sást taka við í útsendingunni kosti ekki minna en 250 þúsund krónur. Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, einn kynna Söngvakeppninnar, staðfesti í samtali við fréttastofu á dögunum að Guðrún hafi ekki fengið að halda gjöfunum og öllu hafi verið skilað. Um hafi verið að ræða grín og Guðrún hafi vitað af því fyrir fram. Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson, sem afhenti Guðrúnu gjafirnar í umræddri útsendingu, fagnar niðurstöðunni í Instagram-hringrás sinni. Allt sé gott sem endar vel.
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Fékk ekki að taka 250 þúsund króna sængurgjafirnar með sér heim Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, eða GDRN, fékk ekki að halda sængurgjöfum sem henni voru færðar á síðara undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins, sem fór fram á laugardag. 9. mars 2022 20:05 Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Fleiri fréttir Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Sjá meira
Fékk ekki að taka 250 þúsund króna sængurgjafirnar með sér heim Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, eða GDRN, fékk ekki að halda sængurgjöfum sem henni voru færðar á síðara undanúrslitakvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins, sem fór fram á laugardag. 9. mars 2022 20:05