Dreifir jákvæðni og drifkrafti með nýju hlaðvarpi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. mars 2022 21:32 Kristján Hafþórsson, oft kallaður Krissi Haf, er þekktur fyrir jákvætt hugarfar. Vísir/Helgi Ómars Kristján Hafþórsson er þekktur fyrir einstaklega jákvætt hugarfar og á morgun fer í loftið nýja hlaðvarpið hans Jákastið. Kristján segist alltaf hafa verið hress og kátur en að áherslan á jákvæðnina hafi orðið enn meiri og mikilvægari eftir að faðir hans féll frá. „Það mótaði mig mjög mikið. Eftir þetta hef ég alltaf passað að horfa á glasið hálf fullt en ekki hálf tómt,“ segir Kristján í samtali við Lífið. „Aðal atriðið er að fólk fyllist af innblæstri, líði vel og finni fyrir jákvæðni og peppi þegar það hlustar,“ segir Kristján sem hefur alltaf átt sér þann draum að vera með sitt eigið hlaðvarp. „Ég elska að blaðra og því hentar þetta mér ótrúlega vel. Í hverjum þætti fæ ég til mín góðan gest og sá fyrsti er Sindri Sindrason.“ Vil koma með eitthvað hvetjandi í umræðuna Kristján er reglulega gestur í Brennslunni á FM957 og er þá kynntur inn sem „jákvæðasti maður landsins.“ Hlaðvarpsþættirnir Jákastið eru framleiddir af TAL og munu birtast vikulega hér á Vísi, í Bylgjuappinu, á vefum Tal.is og á öllum helstu hlaðvarpsveitum. „Mér fannst kominn tími til að gefa jákvæðninni og drifkraftinum almennilegan sess. Það er svo oft verið að tala um eitthvað neikvætt og erfitt og fannst mér því þörf á því að leggja mitt af mörkum til þess að hafa umræðuna hvetjandi og jákvæða. Svo finnst mér þetta náttúrulega ótrúlega skemmtilegt og skapandi. Hlaðvarp er magnað listform sem mér finnst ég vera að finna mig vel í,“ útskýrir Kristján. „Mundu að þú ert frábær og mögnuð manneskja og ert algjört hæfileikabúnt. Aldrei gleyma því,“ segir Kristján að lokum. Ástin og lífið Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Sjá meira
Kristján segist alltaf hafa verið hress og kátur en að áherslan á jákvæðnina hafi orðið enn meiri og mikilvægari eftir að faðir hans féll frá. „Það mótaði mig mjög mikið. Eftir þetta hef ég alltaf passað að horfa á glasið hálf fullt en ekki hálf tómt,“ segir Kristján í samtali við Lífið. „Aðal atriðið er að fólk fyllist af innblæstri, líði vel og finni fyrir jákvæðni og peppi þegar það hlustar,“ segir Kristján sem hefur alltaf átt sér þann draum að vera með sitt eigið hlaðvarp. „Ég elska að blaðra og því hentar þetta mér ótrúlega vel. Í hverjum þætti fæ ég til mín góðan gest og sá fyrsti er Sindri Sindrason.“ Vil koma með eitthvað hvetjandi í umræðuna Kristján er reglulega gestur í Brennslunni á FM957 og er þá kynntur inn sem „jákvæðasti maður landsins.“ Hlaðvarpsþættirnir Jákastið eru framleiddir af TAL og munu birtast vikulega hér á Vísi, í Bylgjuappinu, á vefum Tal.is og á öllum helstu hlaðvarpsveitum. „Mér fannst kominn tími til að gefa jákvæðninni og drifkraftinum almennilegan sess. Það er svo oft verið að tala um eitthvað neikvætt og erfitt og fannst mér því þörf á því að leggja mitt af mörkum til þess að hafa umræðuna hvetjandi og jákvæða. Svo finnst mér þetta náttúrulega ótrúlega skemmtilegt og skapandi. Hlaðvarp er magnað listform sem mér finnst ég vera að finna mig vel í,“ útskýrir Kristján. „Mundu að þú ert frábær og mögnuð manneskja og ert algjört hæfileikabúnt. Aldrei gleyma því,“ segir Kristján að lokum.
Ástin og lífið Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Sjá meira