Dreifir jákvæðni og drifkrafti með nýju hlaðvarpi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. mars 2022 21:32 Kristján Hafþórsson, oft kallaður Krissi Haf, er þekktur fyrir jákvætt hugarfar. Vísir/Helgi Ómars Kristján Hafþórsson er þekktur fyrir einstaklega jákvætt hugarfar og á morgun fer í loftið nýja hlaðvarpið hans Jákastið. Kristján segist alltaf hafa verið hress og kátur en að áherslan á jákvæðnina hafi orðið enn meiri og mikilvægari eftir að faðir hans féll frá. „Það mótaði mig mjög mikið. Eftir þetta hef ég alltaf passað að horfa á glasið hálf fullt en ekki hálf tómt,“ segir Kristján í samtali við Lífið. „Aðal atriðið er að fólk fyllist af innblæstri, líði vel og finni fyrir jákvæðni og peppi þegar það hlustar,“ segir Kristján sem hefur alltaf átt sér þann draum að vera með sitt eigið hlaðvarp. „Ég elska að blaðra og því hentar þetta mér ótrúlega vel. Í hverjum þætti fæ ég til mín góðan gest og sá fyrsti er Sindri Sindrason.“ Vil koma með eitthvað hvetjandi í umræðuna Kristján er reglulega gestur í Brennslunni á FM957 og er þá kynntur inn sem „jákvæðasti maður landsins.“ Hlaðvarpsþættirnir Jákastið eru framleiddir af TAL og munu birtast vikulega hér á Vísi, í Bylgjuappinu, á vefum Tal.is og á öllum helstu hlaðvarpsveitum. „Mér fannst kominn tími til að gefa jákvæðninni og drifkraftinum almennilegan sess. Það er svo oft verið að tala um eitthvað neikvætt og erfitt og fannst mér því þörf á því að leggja mitt af mörkum til þess að hafa umræðuna hvetjandi og jákvæða. Svo finnst mér þetta náttúrulega ótrúlega skemmtilegt og skapandi. Hlaðvarp er magnað listform sem mér finnst ég vera að finna mig vel í,“ útskýrir Kristján. „Mundu að þú ert frábær og mögnuð manneskja og ert algjört hæfileikabúnt. Aldrei gleyma því,“ segir Kristján að lokum. Ástin og lífið Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Fleiri fréttir Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Sjá meira
Kristján segist alltaf hafa verið hress og kátur en að áherslan á jákvæðnina hafi orðið enn meiri og mikilvægari eftir að faðir hans féll frá. „Það mótaði mig mjög mikið. Eftir þetta hef ég alltaf passað að horfa á glasið hálf fullt en ekki hálf tómt,“ segir Kristján í samtali við Lífið. „Aðal atriðið er að fólk fyllist af innblæstri, líði vel og finni fyrir jákvæðni og peppi þegar það hlustar,“ segir Kristján sem hefur alltaf átt sér þann draum að vera með sitt eigið hlaðvarp. „Ég elska að blaðra og því hentar þetta mér ótrúlega vel. Í hverjum þætti fæ ég til mín góðan gest og sá fyrsti er Sindri Sindrason.“ Vil koma með eitthvað hvetjandi í umræðuna Kristján er reglulega gestur í Brennslunni á FM957 og er þá kynntur inn sem „jákvæðasti maður landsins.“ Hlaðvarpsþættirnir Jákastið eru framleiddir af TAL og munu birtast vikulega hér á Vísi, í Bylgjuappinu, á vefum Tal.is og á öllum helstu hlaðvarpsveitum. „Mér fannst kominn tími til að gefa jákvæðninni og drifkraftinum almennilegan sess. Það er svo oft verið að tala um eitthvað neikvætt og erfitt og fannst mér því þörf á því að leggja mitt af mörkum til þess að hafa umræðuna hvetjandi og jákvæða. Svo finnst mér þetta náttúrulega ótrúlega skemmtilegt og skapandi. Hlaðvarp er magnað listform sem mér finnst ég vera að finna mig vel í,“ útskýrir Kristján. „Mundu að þú ert frábær og mögnuð manneskja og ert algjört hæfileikabúnt. Aldrei gleyma því,“ segir Kristján að lokum.
Ástin og lífið Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Fleiri fréttir Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Sjá meira