Lovísa leiðir lista Viðreisnar í Mosfellsbæ Atli Ísleifsson skrifar 28. mars 2022 13:06 Frambjóðendur Viðreisnar í Mosfellsbæ. Viðreisn Lovísa Jónsdóttir, hugverkalögfræðingur og varabæjarfulltrúi, mun leiða lista Viðreisnar í Mosfellsbæ í komandi sveitarstjórnarkosningum sem fram fara 14. maí næstkomandi. Í tilkynningu frá flokknum segir að framboðslistinn hafi verið samþykkur á félagsfundi í gær. „Framboðslistinn samanstendur af 11 konum, 10 körlum og 1 kvár. Meðalaldur listans er 43,9 ár, elsti frambjóðandinn er 69 ára en yngsti 19 ára, og búseta frambjóðenda er dreifð um öll hverfi bæjarins. Oddviti listans er Lovísa Jónsdóttir, hugverkalögfræðingur og varabæjarfulltrúi. Í öðru sæti er Valdimar Birgisson, auglýsingastjóri og bæjarfulltrúi. Í þriðja sæti er Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur og varaþingmaður Viðreisnar,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Lovísu að það sé margt sem þurfi að huga að en það sé skýr sýn flokksins að Mosfellsbær eigi að vera leiðandi í umhverfismálum og þjónustu við fatlað fólk, börn og eldri borgara þannig að allir fái notið sín í bænum. „Skipulagsmál hafa verið og eru stór áskorun í ört vaxandi bæjarfélagi. Við leggjum áherslum á ábyrga fjármálastjórn og uppbyggingu kröftugs atvinnulífs. Eins viljum við einfalda íbúum lífið í bænum með því bæta stafræna þjónustu bæjarins og tryggja gagnsæja stjórnsýslu. Við hlökkum til að takast á við þessi mikilvægu verkefni og leggja okkar af mörkum til að gera bæinn betri,“ segir Lovísa. Framboðslisti Viðreisnar í Mosfellsbæ 2022 Lovísa Jónsdóttir, hugverkalögfræðingur og varabæjarfulltrúi Valdimar Birgisson, auglýsingastjóri og bæjarfulltrúi Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur og varaþingmaður Ölvir Karlsson, lögfræðingur Olga Kristrún Ingólfsdóttir, viðskiptafræðingur og verkefnastjóri Atlas Hendrik Ósk Dagbjarts, framhaldsskólanemi Ágústa Fanney Snorradóttir, framleiðandi og kvikmyndagerðarkona Rúnar Már Jónatansson, rekstrarstjóri Guðrún Þórarinsdóttir, viðurkenndur bókari Þórarinn Helgason, nemi Gréta Jóhanna Ingólfsdóttir, skrifstofufulltrúi Jón Örn Jónsson, verkefnastjóri Emilía Mlynska, mannfræðingur og náms- og starfsráðgjafi Kjartan Jóhannes Hauksson, sölu- og þjónustufulltrúi Hrafnhildur Jónsdóttir, öryrki Reynir Matthíasson, framkvæmdastjóri Ólöf Guðmundsdóttir, kennari Magnús Sverrir Ingibergsson, húsasmíðameistari Ásta Lilja Maack Sigurðardóttir, leiðbeinandi á leikskóla Sigurberg Guðbrandsson, rafvirki Hildur Björg Bæringsdóttir, verkefnastjóri Bolli Valgarðsson, ráðgjafi Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Mosfellsbær Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Í tilkynningu frá flokknum segir að framboðslistinn hafi verið samþykkur á félagsfundi í gær. „Framboðslistinn samanstendur af 11 konum, 10 körlum og 1 kvár. Meðalaldur listans er 43,9 ár, elsti frambjóðandinn er 69 ára en yngsti 19 ára, og búseta frambjóðenda er dreifð um öll hverfi bæjarins. Oddviti listans er Lovísa Jónsdóttir, hugverkalögfræðingur og varabæjarfulltrúi. Í öðru sæti er Valdimar Birgisson, auglýsingastjóri og bæjarfulltrúi. Í þriðja sæti er Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur og varaþingmaður Viðreisnar,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Lovísu að það sé margt sem þurfi að huga að en það sé skýr sýn flokksins að Mosfellsbær eigi að vera leiðandi í umhverfismálum og þjónustu við fatlað fólk, börn og eldri borgara þannig að allir fái notið sín í bænum. „Skipulagsmál hafa verið og eru stór áskorun í ört vaxandi bæjarfélagi. Við leggjum áherslum á ábyrga fjármálastjórn og uppbyggingu kröftugs atvinnulífs. Eins viljum við einfalda íbúum lífið í bænum með því bæta stafræna þjónustu bæjarins og tryggja gagnsæja stjórnsýslu. Við hlökkum til að takast á við þessi mikilvægu verkefni og leggja okkar af mörkum til að gera bæinn betri,“ segir Lovísa. Framboðslisti Viðreisnar í Mosfellsbæ 2022 Lovísa Jónsdóttir, hugverkalögfræðingur og varabæjarfulltrúi Valdimar Birgisson, auglýsingastjóri og bæjarfulltrúi Elín Anna Gísladóttir, verkfræðingur og varaþingmaður Ölvir Karlsson, lögfræðingur Olga Kristrún Ingólfsdóttir, viðskiptafræðingur og verkefnastjóri Atlas Hendrik Ósk Dagbjarts, framhaldsskólanemi Ágústa Fanney Snorradóttir, framleiðandi og kvikmyndagerðarkona Rúnar Már Jónatansson, rekstrarstjóri Guðrún Þórarinsdóttir, viðurkenndur bókari Þórarinn Helgason, nemi Gréta Jóhanna Ingólfsdóttir, skrifstofufulltrúi Jón Örn Jónsson, verkefnastjóri Emilía Mlynska, mannfræðingur og náms- og starfsráðgjafi Kjartan Jóhannes Hauksson, sölu- og þjónustufulltrúi Hrafnhildur Jónsdóttir, öryrki Reynir Matthíasson, framkvæmdastjóri Ólöf Guðmundsdóttir, kennari Magnús Sverrir Ingibergsson, húsasmíðameistari Ásta Lilja Maack Sigurðardóttir, leiðbeinandi á leikskóla Sigurberg Guðbrandsson, rafvirki Hildur Björg Bæringsdóttir, verkefnastjóri Bolli Valgarðsson, ráðgjafi
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Viðreisn Mosfellsbær Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent