Lisa Ekdahl með tónleika í Hörpu í sumar Atli Ísleifsson skrifar 29. mars 2022 11:19 Lisa Ekdahl. Aðsend Sænska söngkonan Lisa Ekdahl er á leiðinni til landsins og mun halda tónleika í Eldborg í Hörpu þann 6. júní í sumar. Frá þessu segir í tilkynningu. Þar segir að veturinn 1994 hafi Lisa Ekdahl orðið að stórstjörnu á nánast á einni nóttu á Norðurlöndunum með fyrstu plötu sinni, sem hét einfaldlega Lisa Ekdahl. „Platan, fékk fjöldan allan af tónlistarverðlaunum í Svíþjóð eins og til dæmis, besti kvenkyns popp- og rokktónlistarmaðurinn, listamaður ársins og svo auðvitað besta plata ársins. Afslappaður stíll hennar hefur heillað aðdáendur jafnt og gagnrýnendur. Og þessi skemmtilega blanda af sænskri vísnahefð, djassi og bossanova hefur gert Lisu að einum þekktasta tónlistarmanni Norðurlanda. 19 ára gömul kom Lisa Ekdahl fram á litlum djassklúbbum með sænsku djasshljómsveitinni “Peter Nordahl tríói”. Lisa hefur stundum talað um þessi ár, spilandi á litlum klúbbum, sem sína tónlistarkennslu. Í október á síðasta ári gaf Lisa út nýjustu plötuna sína GRAND SONGS þar sem hún túlkar af sinni alkunnu snilld nokkur uppáhaldslög sín eftir listamenn á borð við Beyonce, Carole King, Diana Ross og Bob Dylan,“ segir í tilkynningunni. Miðasala hefst 7. apríl. Tónlist Harpa Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu. Þar segir að veturinn 1994 hafi Lisa Ekdahl orðið að stórstjörnu á nánast á einni nóttu á Norðurlöndunum með fyrstu plötu sinni, sem hét einfaldlega Lisa Ekdahl. „Platan, fékk fjöldan allan af tónlistarverðlaunum í Svíþjóð eins og til dæmis, besti kvenkyns popp- og rokktónlistarmaðurinn, listamaður ársins og svo auðvitað besta plata ársins. Afslappaður stíll hennar hefur heillað aðdáendur jafnt og gagnrýnendur. Og þessi skemmtilega blanda af sænskri vísnahefð, djassi og bossanova hefur gert Lisu að einum þekktasta tónlistarmanni Norðurlanda. 19 ára gömul kom Lisa Ekdahl fram á litlum djassklúbbum með sænsku djasshljómsveitinni “Peter Nordahl tríói”. Lisa hefur stundum talað um þessi ár, spilandi á litlum klúbbum, sem sína tónlistarkennslu. Í október á síðasta ári gaf Lisa út nýjustu plötuna sína GRAND SONGS þar sem hún túlkar af sinni alkunnu snilld nokkur uppáhaldslög sín eftir listamenn á borð við Beyonce, Carole King, Diana Ross og Bob Dylan,“ segir í tilkynningunni. Miðasala hefst 7. apríl.
Tónlist Harpa Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Gagnrýnir innihaldsefni í skólamat: „Mér vægast sagt brá“ Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Sjá meira