Tik Tok er áhugasamt um kvennafrídaginn á Íslandi Elísabet Hanna skrifar 31. mars 2022 16:31 Tik Tok notandinn fluence.co er að fræða fylgjendur sína um kvennafrídaginn og Vigdísi Finnbogadóttur. Kvennafrídagurinn 1975 á Íslandi árið virðist vera að vekja mikla athygli á Tik Tok. Í myndbandinu sem hefur vakið athygli segir notandi frá því þegar íslenskar konur lögðu niður störf í samfélaginu og lýsir því hvernig samfélagið hafi farið á hliðina án þeirra. Þann dag vildu konur sýna fram á mikilvægi þeirra á vinnumarkaðinum en um 90 prósent kvenna á Íslandi lögðu niður vinnu og kröfðust sömu réttinda og launa og karlmenn. Slíkt verkfall hefur átt sér stað alls sex sinnum hér á landi. Notandinn fluence.co á Tik Tok sem talar mikið um réttindi kvenna lofsamar kvennafrídaginn 24. október árið 1975 og finnst það áhugaverð hugmynd sem væri henni að skapi. @fluence.co Reply to @peachsconepop99 it s called Iceland s Long Friday. #womensstrike #feminism #equality #heretory #funfacts #womeninhistory #womenshistory original sound - fluence Hún talar einnig um það að nokkrum árum síðar hafi Vigdís Finnbogadóttir verið fyrsti lýðræðislega kjörni kvenforseti heims. Margir netverjar hafa komið með sína skoðun á þessum degi undir myndbandinu eða alls ellefuþúsund og þrjúhundruð manns. Þar koma fram ýmsar skoðarnir og eru margir að halda því fram að slíkt hið sama myndi gerast ef karlar myndu leggja niður störf. Þá eru aðrir fljótir að benda á að það sé mjög líklegt enda eigi öll kyn að vera jöfn innan samfélagsins. TikTok Tengdar fréttir Metum störf kvenna til launa! Í haust birtust nýjar tölur frá Hagstofu Íslands þar sem fram kemur að launamunur kynjanna heldur áfram að minnka hér á Íslandi. Munurinn á heildarlaunum kvenna og karla er nú 22,8% og hefur minnkað töluvert frá árinu á undan þegar samsvarandi munur var 24,9%. 24. október 2021 11:31 45 ár frá því að konur lögðu fyrst niður störf Fjörutíu og fimm ár eru síðan konur á Íslandi lögðu fyrst niður störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags síns. 24. október 2020 12:48 Áfram stelpur! 45 ár eru liðin frá Kvennafrídeginum, þegar um 90% kvenna á Íslandi lögðu niður vinnu og um 25.000 konur söfnuðust saman á útifundi á Lækjartorgi í einum fjölmennasta útifundi Íslandssögunnar. 24. október 2020 08:00 Mest lesið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Sjá meira
Þann dag vildu konur sýna fram á mikilvægi þeirra á vinnumarkaðinum en um 90 prósent kvenna á Íslandi lögðu niður vinnu og kröfðust sömu réttinda og launa og karlmenn. Slíkt verkfall hefur átt sér stað alls sex sinnum hér á landi. Notandinn fluence.co á Tik Tok sem talar mikið um réttindi kvenna lofsamar kvennafrídaginn 24. október árið 1975 og finnst það áhugaverð hugmynd sem væri henni að skapi. @fluence.co Reply to @peachsconepop99 it s called Iceland s Long Friday. #womensstrike #feminism #equality #heretory #funfacts #womeninhistory #womenshistory original sound - fluence Hún talar einnig um það að nokkrum árum síðar hafi Vigdís Finnbogadóttir verið fyrsti lýðræðislega kjörni kvenforseti heims. Margir netverjar hafa komið með sína skoðun á þessum degi undir myndbandinu eða alls ellefuþúsund og þrjúhundruð manns. Þar koma fram ýmsar skoðarnir og eru margir að halda því fram að slíkt hið sama myndi gerast ef karlar myndu leggja niður störf. Þá eru aðrir fljótir að benda á að það sé mjög líklegt enda eigi öll kyn að vera jöfn innan samfélagsins.
TikTok Tengdar fréttir Metum störf kvenna til launa! Í haust birtust nýjar tölur frá Hagstofu Íslands þar sem fram kemur að launamunur kynjanna heldur áfram að minnka hér á Íslandi. Munurinn á heildarlaunum kvenna og karla er nú 22,8% og hefur minnkað töluvert frá árinu á undan þegar samsvarandi munur var 24,9%. 24. október 2021 11:31 45 ár frá því að konur lögðu fyrst niður störf Fjörutíu og fimm ár eru síðan konur á Íslandi lögðu fyrst niður störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags síns. 24. október 2020 12:48 Áfram stelpur! 45 ár eru liðin frá Kvennafrídeginum, þegar um 90% kvenna á Íslandi lögðu niður vinnu og um 25.000 konur söfnuðust saman á útifundi á Lækjartorgi í einum fjölmennasta útifundi Íslandssögunnar. 24. október 2020 08:00 Mest lesið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Sjá meira
Metum störf kvenna til launa! Í haust birtust nýjar tölur frá Hagstofu Íslands þar sem fram kemur að launamunur kynjanna heldur áfram að minnka hér á Íslandi. Munurinn á heildarlaunum kvenna og karla er nú 22,8% og hefur minnkað töluvert frá árinu á undan þegar samsvarandi munur var 24,9%. 24. október 2021 11:31
45 ár frá því að konur lögðu fyrst niður störf Fjörutíu og fimm ár eru síðan konur á Íslandi lögðu fyrst niður störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags síns. 24. október 2020 12:48
Áfram stelpur! 45 ár eru liðin frá Kvennafrídeginum, þegar um 90% kvenna á Íslandi lögðu niður vinnu og um 25.000 konur söfnuðust saman á útifundi á Lækjartorgi í einum fjölmennasta útifundi Íslandssögunnar. 24. október 2020 08:00