Arnar leiðir lista Framsóknar í Árborg Samúel Karl Ólason skrifar 31. mars 2022 13:56 Hér má sjá þau sem eru í efstu sex sætum Framsóknarflokksins í Árborg. Framboðslisti Framsóknarflokksins í Árborg var samþykktur á félagsfundi í vikunni. Arnar Freyr Ólafsson, alþjóða fjármálafræðingur á Eyrarbakka, leiðir listann fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Í 2. sæti listans er Ellý Tómasdóttir, stjórnandi og 3. sætið skipar Gísli Guðjónsson, leiðbeinandi. Í yfirlýsingu segir að listi Framsóknar í Árborg sé saman settur af einkar vel menntuðu, fjölbreyttu og ungu fólki. Haft er eftir Ellý Tómasdóttur að „á listanum eru virkilega öflugir frambjóðendur sem eru tilbúnir að starfa fyrir fólkið í Árborg á komandi kjörtímabili.“ Á annað hundrað mættu á félagsfundinn og kom þar fram í ræðu Arnars Freys þar sem hann þakkaði traust félagsmanna að listinn hefði á að skipa fólki úr öllum byggðakjörnum sveitarfélagsins og hefði því innsýn í málefni allra íbúa Árborgar. Listinn: 1. Arnar Freyr Ólafsson, alþjóða fjármálafræðingur 2. Ellý Tómasdóttir,MS í mannauðsstjórnun og forstöðukona Klettsins 3. Gísli Guðjónsson, Búfræðikandidat og kennari 4. Díana Lind Sigurjónsdóttir, deildarstjóri í leikskóla 5. Matthías Bjarnason, framkvæmdastjóri 6. Guðrún Rakel Svandísardóttir, umhverfisskipulagsfræðingur og kennari 7. Arnar Páll Gíslason, vélfræðingur og bráðatæknir 8. Kolbrún Júlía Erlendsdóttir, sérfræðingur á sviði kjaramála hjá VR 9. Óskar Örn Hróbjartsson, tamningamaður og reiðkennari 10. Brynja Valgeirsdóttir, líffræðingur og framhaldsskólakennari 11. Páll Sigurðsson, skógfræðingur 12. Gissur Jónsson, framkvæmdastjóri Ungmennafélags Selfoss 13. Marianne Ósk Brandsson-Nielsen, fv. heilsugæslulæknir 14. Björn Hilmarsson, fangavörður 15. Guðmunda Ólafsdóttir, skjalavörður 16. Gísli Geirsson, fyrrverandi bóndi og rútubílstjóri 17. Fjóla Ingimundardóttir, hjúkrunarfræðingur 18. Arnþór Tryggvason, rafvirki 19. Inga Jara Jónsdóttir, teymisstjóri í félagsþjónustu 20. Þorvaldur Guðmundsson, ökukennari 21. Sólveig Þorvaldsdóttir, bygginga- og jarðskjálftafræðingur 22. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, alþingismaður Árborg Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Í 2. sæti listans er Ellý Tómasdóttir, stjórnandi og 3. sætið skipar Gísli Guðjónsson, leiðbeinandi. Í yfirlýsingu segir að listi Framsóknar í Árborg sé saman settur af einkar vel menntuðu, fjölbreyttu og ungu fólki. Haft er eftir Ellý Tómasdóttur að „á listanum eru virkilega öflugir frambjóðendur sem eru tilbúnir að starfa fyrir fólkið í Árborg á komandi kjörtímabili.“ Á annað hundrað mættu á félagsfundinn og kom þar fram í ræðu Arnars Freys þar sem hann þakkaði traust félagsmanna að listinn hefði á að skipa fólki úr öllum byggðakjörnum sveitarfélagsins og hefði því innsýn í málefni allra íbúa Árborgar. Listinn: 1. Arnar Freyr Ólafsson, alþjóða fjármálafræðingur 2. Ellý Tómasdóttir,MS í mannauðsstjórnun og forstöðukona Klettsins 3. Gísli Guðjónsson, Búfræðikandidat og kennari 4. Díana Lind Sigurjónsdóttir, deildarstjóri í leikskóla 5. Matthías Bjarnason, framkvæmdastjóri 6. Guðrún Rakel Svandísardóttir, umhverfisskipulagsfræðingur og kennari 7. Arnar Páll Gíslason, vélfræðingur og bráðatæknir 8. Kolbrún Júlía Erlendsdóttir, sérfræðingur á sviði kjaramála hjá VR 9. Óskar Örn Hróbjartsson, tamningamaður og reiðkennari 10. Brynja Valgeirsdóttir, líffræðingur og framhaldsskólakennari 11. Páll Sigurðsson, skógfræðingur 12. Gissur Jónsson, framkvæmdastjóri Ungmennafélags Selfoss 13. Marianne Ósk Brandsson-Nielsen, fv. heilsugæslulæknir 14. Björn Hilmarsson, fangavörður 15. Guðmunda Ólafsdóttir, skjalavörður 16. Gísli Geirsson, fyrrverandi bóndi og rútubílstjóri 17. Fjóla Ingimundardóttir, hjúkrunarfræðingur 18. Arnþór Tryggvason, rafvirki 19. Inga Jara Jónsdóttir, teymisstjóri í félagsþjónustu 20. Þorvaldur Guðmundsson, ökukennari 21. Sólveig Þorvaldsdóttir, bygginga- og jarðskjálftafræðingur 22. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, alþingismaður
Árborg Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira