„Þú ferð í ákveðinn karakter þegar þú ert þessi skvísa á Instagram“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. mars 2022 18:54 Kristín Péturs er gestur Lóu Bjarkar í fyrsta þættinum af Aðalpersónur. Stöð 2+ Lóa Björk Björnsdóttir fer í kvöld af stað með þættina Aðalpersónur á Stöð 2 og Stöð 2+. Lóa hittir aðalpersónurnar sem internetið hefur fætt af sér og skoðar hvaða áhrif netheimar hafa á raunheima og hvernig mörkin verða sífellt óskýrari. „Ég tala um það við Aron Má Ólafsson, Aron Mola, hann bara brann út. Hann fékk alveg ógeð af því að vera svona mikið alltaf í símanum,“ segir Lóa Björk um þættina. Áhrifavaldar, réttlætisriddarar, klámframleiðendur og neytendur, unglingar sem þrá heimsfrægð en hata annað fólk og peningakerfi sem er stjórnað af nafnlausa fólkinu á þriðja vefnum. Lóa ræðir í fyrsta þættinum við Aron Mola, Kristínu Pétursdóttur og Jóhann Kristófer um áhrifavaldalífsstílinn og allt sem honum fylgir. „Þar eru allir aðalpersónur í sínu eigin lífi,“ segir Jóhann Kristófer þar meðal annars. „Þú ferð í ákveðinn karakter þegar þú ert þessi skvísa á Instagram,“ segir Kristín Péturs. Sýnishorn úr þáttunum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Aðalpersónur - Sýnishorn Lóa Björk ræddi þættina á Bylgjunni í dag. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. „Ég veit ekki hver skjátíminn ykkar er, en minn er allavega fimm tímar á dag og á slæmum degi er hann svona sjö,“ viðurkennir Lóa meðal annars í viðtalinu. Í Aðalpersónum skoðar Lóa internetið, stafræna lífið sem verður sífellt erfiðara að greina frá því raunverulega. Hvaða áskoranir fylgja því að alast upp með Iphone í vasanum - hafa skoðanir okkar á kynlífi, peningum, frægð og mannréttindabaráttu breyst? Er netið að breyta okkur eða við netinu? Þessum spurningum og fleirum ætlar Lóa Björk að svara í þessari sex þátta seríu. Samfélagsmiðlar Aðalpersónur Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
„Ég tala um það við Aron Má Ólafsson, Aron Mola, hann bara brann út. Hann fékk alveg ógeð af því að vera svona mikið alltaf í símanum,“ segir Lóa Björk um þættina. Áhrifavaldar, réttlætisriddarar, klámframleiðendur og neytendur, unglingar sem þrá heimsfrægð en hata annað fólk og peningakerfi sem er stjórnað af nafnlausa fólkinu á þriðja vefnum. Lóa ræðir í fyrsta þættinum við Aron Mola, Kristínu Pétursdóttur og Jóhann Kristófer um áhrifavaldalífsstílinn og allt sem honum fylgir. „Þar eru allir aðalpersónur í sínu eigin lífi,“ segir Jóhann Kristófer þar meðal annars. „Þú ferð í ákveðinn karakter þegar þú ert þessi skvísa á Instagram,“ segir Kristín Péturs. Sýnishorn úr þáttunum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Aðalpersónur - Sýnishorn Lóa Björk ræddi þættina á Bylgjunni í dag. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. „Ég veit ekki hver skjátíminn ykkar er, en minn er allavega fimm tímar á dag og á slæmum degi er hann svona sjö,“ viðurkennir Lóa meðal annars í viðtalinu. Í Aðalpersónum skoðar Lóa internetið, stafræna lífið sem verður sífellt erfiðara að greina frá því raunverulega. Hvaða áskoranir fylgja því að alast upp með Iphone í vasanum - hafa skoðanir okkar á kynlífi, peningum, frægð og mannréttindabaráttu breyst? Er netið að breyta okkur eða við netinu? Þessum spurningum og fleirum ætlar Lóa Björk að svara í þessari sex þátta seríu.
Samfélagsmiðlar Aðalpersónur Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning