Sveinn Óskar leiðir lista Miðflokksins í Mosfellsbæ Atli Ísleifsson skrifar 4. apríl 2022 13:05 Frambjóðendur Miðflokksins í Mosfellsbæ. Miðflokkurinn Sveinn Óskar Sigurðsson bæjarfulltrúi Miðflokksins í Mosfellsbæ, mun leiða lista Miðflokksins í Mosfellsbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fara 14. maí. Í tilkynningu segir að Miðflokkurinn bjóði fram lista með yfirskriftinni „Miðflokkurinn – Fyrir lifandi bæ“. „Listann skipar fólk á öllum aldri. Uppstillinganefnd Miðflokksins í Mosfellsbæ lagði fram nýjan lista fyrir stjórn deildarinnar í Mosfellsbæ sem samþykkti hann og á opnum deildarfundi félagsins í Listasal Mosfellsbæjar 24. mars síðastliðinn og var hann samþykktur þar. Síðar var hann tekinn fyrir í stjórn Kjördæmafélags Miðflokksins og samþykktur samhljóða. Oddviti listans er Sveinn Óskar Sigurðsson bæjarfulltrúi Miðflokksins í Mosfellsbæ. Örlygur Þór Helgason kennari og varabæjarfulltrúi flokksins skipar annað sætið, Sara Hafbergsdóttir, rekstarstjóri þriðja og fjórða sætið skipar Helga Diljá Jóhannsdóttir dýralæknir. Á síðasta deildarfundi félasins var kynnt stefnan sem byggist á eftirfarandi: (1) Börn og barnafólk í forgrunn. Stórefla á mennta- og íþróttamál í bænum. (2) Fólk í forgang, ekki á biðlista. Unnið verður að raunverulegri farsæld og velferð fyrir öll börn, fatlaða, öryrkja og eldri borgara. (3) Sundabraut í forgang. (4) Skipulagsmál og stjórnsýsla gerð skilvirk. (5) Urðun hætt í Álfsnesi. (6) Fjármál sveitarfélagsins tekin til skoðunar. (7) Þéttingastefnan endurskoðuð. (8) Öryggi bæjarbúa eflt og umhverfið sett í öndvegi,“ segir í tilkynningunni. Sjá má listann í heild sinni að neðan: Sveinn Óskar Sigurðsson, framkvæmdastjóri, bæjarfulltrúi Örlygur Þór Helgason, kennari, varabæjarfulltrúi Sara Hafbergsdóttir, rekstrarstjóri Helga Diljá Jóhannsdóttir, dýralæknir Ingrid Lín Chan Óskarsdóttir, menntaskóla- og flugnemi Linda Björk Stefánsdóttir, matráður Lára Þorgeirsdóttir, kennari Þorleifur Andri Harðarson, flotastjóri Jón Pétursson, skipstjóri Kristján Þórarinsson, fv ráðherrabílstjóri og eftirlaunaþegi Friðbert Bragason, viðskiptafræðingur Þorlákur Ásgeir Pétursson, bóndi Þórunn Magnea Jónsdóttir, viðskiptafræðingur Herdís Kristín Sigurðardóttir, hrossaræktandi Bjarki Þór Þórisson, nemandi Jón Þór Ólafsson, bifreiðastjóri Jón Richard Sigmundsson, verkfræðingur Ólöf Högnadóttir, snyrtifræðingur Margrét Jakobína Ólafsdóttir, félagsliði Hlynur Hilmarsson, bifreiðastjóri Magnús Jósefsson, verktaki Sigurrós Indriðadóttir, bóndi Sveitarstjórnarkosningar 2022 Miðflokkurinn Mosfellsbær Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira
Í tilkynningu segir að Miðflokkurinn bjóði fram lista með yfirskriftinni „Miðflokkurinn – Fyrir lifandi bæ“. „Listann skipar fólk á öllum aldri. Uppstillinganefnd Miðflokksins í Mosfellsbæ lagði fram nýjan lista fyrir stjórn deildarinnar í Mosfellsbæ sem samþykkti hann og á opnum deildarfundi félagsins í Listasal Mosfellsbæjar 24. mars síðastliðinn og var hann samþykktur þar. Síðar var hann tekinn fyrir í stjórn Kjördæmafélags Miðflokksins og samþykktur samhljóða. Oddviti listans er Sveinn Óskar Sigurðsson bæjarfulltrúi Miðflokksins í Mosfellsbæ. Örlygur Þór Helgason kennari og varabæjarfulltrúi flokksins skipar annað sætið, Sara Hafbergsdóttir, rekstarstjóri þriðja og fjórða sætið skipar Helga Diljá Jóhannsdóttir dýralæknir. Á síðasta deildarfundi félasins var kynnt stefnan sem byggist á eftirfarandi: (1) Börn og barnafólk í forgrunn. Stórefla á mennta- og íþróttamál í bænum. (2) Fólk í forgang, ekki á biðlista. Unnið verður að raunverulegri farsæld og velferð fyrir öll börn, fatlaða, öryrkja og eldri borgara. (3) Sundabraut í forgang. (4) Skipulagsmál og stjórnsýsla gerð skilvirk. (5) Urðun hætt í Álfsnesi. (6) Fjármál sveitarfélagsins tekin til skoðunar. (7) Þéttingastefnan endurskoðuð. (8) Öryggi bæjarbúa eflt og umhverfið sett í öndvegi,“ segir í tilkynningunni. Sjá má listann í heild sinni að neðan: Sveinn Óskar Sigurðsson, framkvæmdastjóri, bæjarfulltrúi Örlygur Þór Helgason, kennari, varabæjarfulltrúi Sara Hafbergsdóttir, rekstrarstjóri Helga Diljá Jóhannsdóttir, dýralæknir Ingrid Lín Chan Óskarsdóttir, menntaskóla- og flugnemi Linda Björk Stefánsdóttir, matráður Lára Þorgeirsdóttir, kennari Þorleifur Andri Harðarson, flotastjóri Jón Pétursson, skipstjóri Kristján Þórarinsson, fv ráðherrabílstjóri og eftirlaunaþegi Friðbert Bragason, viðskiptafræðingur Þorlákur Ásgeir Pétursson, bóndi Þórunn Magnea Jónsdóttir, viðskiptafræðingur Herdís Kristín Sigurðardóttir, hrossaræktandi Bjarki Þór Þórisson, nemandi Jón Þór Ólafsson, bifreiðastjóri Jón Richard Sigmundsson, verkfræðingur Ólöf Högnadóttir, snyrtifræðingur Margrét Jakobína Ólafsdóttir, félagsliði Hlynur Hilmarsson, bifreiðastjóri Magnús Jósefsson, verktaki Sigurrós Indriðadóttir, bóndi
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Miðflokkurinn Mosfellsbær Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira