Fermingarleikur Vísis: Orðlaus yfir vinningunum Fermingarleikur Vísis 6. apríl 2022 16:38 Karólína Rós er annar sigurvegara fermingarleiks Vísis. Karólína Rós er annar sigurvegara í fermingarleik Vísis. Covid setti smá strik í reikninginn við fermingarundirbúninginn hjá Karólínu Rós en hún fermdist loks í Lindakirkju þann 26. mars. Vinningarnir komu skemmtilega á óvart. „Ég var mjög hissa og algjörlega orðlaus enda hafði ég ekki hugmynd um að ég hefði verið skráð í leikinn. Vinningarnir munu koma að góðum notum og þakka ég kærlega fyrir mig," segir Karólína Rós. Hvernig gekk fermingarfræðslan? „Fermingarfræðslan gekk ágætlega en Covid setti strik í reikninginn. Fræðslan byrjaði á helgarferð í Vatnaskógi sem var mjög skemmtileg enda góður félagsskapur. Það áttu að vera vikulegir tímar í Lindakirkju en fljótlega þurfti að færa þá yfir í rafræn verkefni vegna fjölda Covid smita og takmarkana. En sem betur fer fengu við að hittast aftur í kirkjunni svona rétt fyrir fermingartímabilið. Prestarnir, Dís, Guðni Már og Gummi Kalli, eru mjög skemmtilegir og ná að gera námið og efnið áhugavert." Hvernig gekk veisluundirbúningurinn? „Veisluundirbúningur hefur gengið sæmilega. Mamma var búin að skipuleggja nánast allt í haust en ákveðið var að halda aðeins að sér höndum með að byrja á öllu þar til að það væri öruggt að það yrðu engar takmarkanir. Hálfum mánuði fyrir fermingu var farið á fullt að undirbúa allt og skipuleggja hvenær baka ætti hverja köku, en mamma og stóra systir mín ætluðu að sjá um bakstur. Því miður fékk stóra systir mín Covid rétt fyrir fermingu en ömmur, afar og frænkur hjálpuðu okkur. Pabbi bakar alls ekki svo hann var sendur út í búð ef eitthvað vantaði." Hvað ætlarðu að gera í sumar? „Ég mun byrja sumarið á því að fara í vikuferð til Þýskalands með Skólahljómsveit Kópavogs. Þar munum við skoða okkur um og spila á tónleikum, en ég spila á þverflautu. Þegar heim er komið mun ég passa litlu frænku mína hana Karítas Heiðu og vonandi ferðast eitthvað aðeins um landið með fjölskyldunni." Karólína vann gjafabréf frá Dronefly, hálsmen frá 24 Iceland, gjafabréf frá YAY og gjafabréf frá Húsasmiðjunni. Fermingar Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira
„Ég var mjög hissa og algjörlega orðlaus enda hafði ég ekki hugmynd um að ég hefði verið skráð í leikinn. Vinningarnir munu koma að góðum notum og þakka ég kærlega fyrir mig," segir Karólína Rós. Hvernig gekk fermingarfræðslan? „Fermingarfræðslan gekk ágætlega en Covid setti strik í reikninginn. Fræðslan byrjaði á helgarferð í Vatnaskógi sem var mjög skemmtileg enda góður félagsskapur. Það áttu að vera vikulegir tímar í Lindakirkju en fljótlega þurfti að færa þá yfir í rafræn verkefni vegna fjölda Covid smita og takmarkana. En sem betur fer fengu við að hittast aftur í kirkjunni svona rétt fyrir fermingartímabilið. Prestarnir, Dís, Guðni Már og Gummi Kalli, eru mjög skemmtilegir og ná að gera námið og efnið áhugavert." Hvernig gekk veisluundirbúningurinn? „Veisluundirbúningur hefur gengið sæmilega. Mamma var búin að skipuleggja nánast allt í haust en ákveðið var að halda aðeins að sér höndum með að byrja á öllu þar til að það væri öruggt að það yrðu engar takmarkanir. Hálfum mánuði fyrir fermingu var farið á fullt að undirbúa allt og skipuleggja hvenær baka ætti hverja köku, en mamma og stóra systir mín ætluðu að sjá um bakstur. Því miður fékk stóra systir mín Covid rétt fyrir fermingu en ömmur, afar og frænkur hjálpuðu okkur. Pabbi bakar alls ekki svo hann var sendur út í búð ef eitthvað vantaði." Hvað ætlarðu að gera í sumar? „Ég mun byrja sumarið á því að fara í vikuferð til Þýskalands með Skólahljómsveit Kópavogs. Þar munum við skoða okkur um og spila á tónleikum, en ég spila á þverflautu. Þegar heim er komið mun ég passa litlu frænku mína hana Karítas Heiðu og vonandi ferðast eitthvað aðeins um landið með fjölskyldunni." Karólína vann gjafabréf frá Dronefly, hálsmen frá 24 Iceland, gjafabréf frá YAY og gjafabréf frá Húsasmiðjunni.
Karólína vann gjafabréf frá Dronefly, hálsmen frá 24 Iceland, gjafabréf frá YAY og gjafabréf frá Húsasmiðjunni.
Fermingar Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira