Fermingarleikur Vísis: Orðlaus yfir vinningunum Fermingarleikur Vísis 6. apríl 2022 16:38 Karólína Rós er annar sigurvegara fermingarleiks Vísis. Karólína Rós er annar sigurvegara í fermingarleik Vísis. Covid setti smá strik í reikninginn við fermingarundirbúninginn hjá Karólínu Rós en hún fermdist loks í Lindakirkju þann 26. mars. Vinningarnir komu skemmtilega á óvart. „Ég var mjög hissa og algjörlega orðlaus enda hafði ég ekki hugmynd um að ég hefði verið skráð í leikinn. Vinningarnir munu koma að góðum notum og þakka ég kærlega fyrir mig," segir Karólína Rós. Hvernig gekk fermingarfræðslan? „Fermingarfræðslan gekk ágætlega en Covid setti strik í reikninginn. Fræðslan byrjaði á helgarferð í Vatnaskógi sem var mjög skemmtileg enda góður félagsskapur. Það áttu að vera vikulegir tímar í Lindakirkju en fljótlega þurfti að færa þá yfir í rafræn verkefni vegna fjölda Covid smita og takmarkana. En sem betur fer fengu við að hittast aftur í kirkjunni svona rétt fyrir fermingartímabilið. Prestarnir, Dís, Guðni Már og Gummi Kalli, eru mjög skemmtilegir og ná að gera námið og efnið áhugavert." Hvernig gekk veisluundirbúningurinn? „Veisluundirbúningur hefur gengið sæmilega. Mamma var búin að skipuleggja nánast allt í haust en ákveðið var að halda aðeins að sér höndum með að byrja á öllu þar til að það væri öruggt að það yrðu engar takmarkanir. Hálfum mánuði fyrir fermingu var farið á fullt að undirbúa allt og skipuleggja hvenær baka ætti hverja köku, en mamma og stóra systir mín ætluðu að sjá um bakstur. Því miður fékk stóra systir mín Covid rétt fyrir fermingu en ömmur, afar og frænkur hjálpuðu okkur. Pabbi bakar alls ekki svo hann var sendur út í búð ef eitthvað vantaði." Hvað ætlarðu að gera í sumar? „Ég mun byrja sumarið á því að fara í vikuferð til Þýskalands með Skólahljómsveit Kópavogs. Þar munum við skoða okkur um og spila á tónleikum, en ég spila á þverflautu. Þegar heim er komið mun ég passa litlu frænku mína hana Karítas Heiðu og vonandi ferðast eitthvað aðeins um landið með fjölskyldunni." Karólína vann gjafabréf frá Dronefly, hálsmen frá 24 Iceland, gjafabréf frá YAY og gjafabréf frá Húsasmiðjunni. Fermingar Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Sjá meira
„Ég var mjög hissa og algjörlega orðlaus enda hafði ég ekki hugmynd um að ég hefði verið skráð í leikinn. Vinningarnir munu koma að góðum notum og þakka ég kærlega fyrir mig," segir Karólína Rós. Hvernig gekk fermingarfræðslan? „Fermingarfræðslan gekk ágætlega en Covid setti strik í reikninginn. Fræðslan byrjaði á helgarferð í Vatnaskógi sem var mjög skemmtileg enda góður félagsskapur. Það áttu að vera vikulegir tímar í Lindakirkju en fljótlega þurfti að færa þá yfir í rafræn verkefni vegna fjölda Covid smita og takmarkana. En sem betur fer fengu við að hittast aftur í kirkjunni svona rétt fyrir fermingartímabilið. Prestarnir, Dís, Guðni Már og Gummi Kalli, eru mjög skemmtilegir og ná að gera námið og efnið áhugavert." Hvernig gekk veisluundirbúningurinn? „Veisluundirbúningur hefur gengið sæmilega. Mamma var búin að skipuleggja nánast allt í haust en ákveðið var að halda aðeins að sér höndum með að byrja á öllu þar til að það væri öruggt að það yrðu engar takmarkanir. Hálfum mánuði fyrir fermingu var farið á fullt að undirbúa allt og skipuleggja hvenær baka ætti hverja köku, en mamma og stóra systir mín ætluðu að sjá um bakstur. Því miður fékk stóra systir mín Covid rétt fyrir fermingu en ömmur, afar og frænkur hjálpuðu okkur. Pabbi bakar alls ekki svo hann var sendur út í búð ef eitthvað vantaði." Hvað ætlarðu að gera í sumar? „Ég mun byrja sumarið á því að fara í vikuferð til Þýskalands með Skólahljómsveit Kópavogs. Þar munum við skoða okkur um og spila á tónleikum, en ég spila á þverflautu. Þegar heim er komið mun ég passa litlu frænku mína hana Karítas Heiðu og vonandi ferðast eitthvað aðeins um landið með fjölskyldunni." Karólína vann gjafabréf frá Dronefly, hálsmen frá 24 Iceland, gjafabréf frá YAY og gjafabréf frá Húsasmiðjunni.
Karólína vann gjafabréf frá Dronefly, hálsmen frá 24 Iceland, gjafabréf frá YAY og gjafabréf frá Húsasmiðjunni.
Fermingar Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fleiri fréttir Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Snéru upp á klassískt jólalag Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Setningar sem eiga skilið innrömmun Konráð kveður á mildan hátt Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Íslensk nauta- og sælkeratólg slær í gegn Sú besta hingað til Sjórinn er enn á sínum stað Þroskuð húð fær aukinn ljóma Mzungu þýðir ekki annað en trúgjörn bráð Amor svífur yfir Norðurlandi Aftenging í sítengdum heimi Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Metsölulisti og enn betra bókaverð í Nettó Hröð og skemmtileg rússíbanareið EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar Ekkert betra en sú þerapía að rifja sitt eigið líf upp Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Glóandi hættulestur Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ Fallegu jólagjafirnar fást í Maí Alvöru ítalskur veitingastaður í hjarta borgarinnar Pöbbkviss 5 söluhæsta spil landsins Gefðu töfrandi skemmtun í jólagjöf Sjá meira