Twitter boðar komu „edit“ takkans Elísabet Hanna skrifar 7. apríl 2022 14:31 Elon Musk keypti nýlega 9.2% hlut í Twitter en eftir kaupin er hann stærsti utanaðkomandi eigandinn í Twitter. Getty/Pool Twitter samfélagið getur byrjað að bíða spennt því miðillinn gaf það út á þriðjudaginn að breytingar séu væntanlegar á næstu mánuðum sem gera það mögulegt að lagfæra mistök í færslum. „Algengasta breytingin sem notendur Twitter hafa beðið um undanfarin ár er breytingatakki,“ sagði Jay Sullivan hjá Twitter. Hann bætti því við að fólk vilji geta lagað mistök og stafsetningavillur og vinni í kringum þetta í dag með því að eyða tístum eða endurtísta. Hann sagði að fleiri breytingar væru einnig væntanlegar sem munu gera notendum kleyft að stjórna upplifun sinni á forritinu betur. now that everyone is asking yes, we ve been working on an edit feature since last year!no, we didn t get the idea from a poll we're kicking off testing within @TwitterBlue Labs in the coming months to learn what works, what doesn t, and what s possible.— Twitter Comms (@TwitterComms) April 5, 2022 Elon Musk stærsti utanaðkomandi eigandinn Stuttu fyrir tilkynninguna keypti Elon Musk 9,2 prósent í fyrirtækinu en kaupin voru metin á 2,9 milljarða Bandaríkjadali eða sem nemur um 375 milljörðum íslenskra króna. Á þriðjudaginn stóð hann fyrir könnun á Twitter þar sem hann spurði hvort notendur vildu breytingatakka. Þrír af hverjum fjórum svöruðu játandi. Twitter tók það þó fram að hugmyndin væri ekki komin út frá skoðanakönnun heldur hafi verið í þróun frá því í fyrra. Do you want an edit button?— Elon Musk (@elonmusk) April 5, 2022 Musk er ríkasti maður heims og eigandi SpaceX og Tesla hefur þó gefið það til kynna á sínum miðli að hann standi að baki breytinganna sem séu væntanlegar. Hann er stærsti hluthafinn í Twitter eftir kaupin. pic.twitter.com/wcW6Z1MNNd— Elon Musk (@elonmusk) April 7, 2022 Twitter Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Elon Musk kaupir 9,2 prósenta hlut í Twitter Auðjöfurinn Elon Musk, ríkasti maður heims og eigandi SpaceX og Tesla, hefur keypt 9,2 prósenta hlut í samfélagsmiðlarisanum Twitter. 4. apríl 2022 11:30 Gaf sjö hundruð milljarða til góðgerðafélags Auðjöfurinn Elon Musk gaf ónefndu góðgerðafélagi hlutabréf í bílafyrirtækinu Tesla sem þá voru um 5,7 milljarða dala virði. Gjöfina gaf hann í nóvember í fyrra yfir nokkurra daga tímabil. 15. febrúar 2022 16:25 Selur hlutabréf til að borga tvö þúsund milljarða í skatta Elon Musk, auðugasti maður heims, spurði nýverið tugi milljóna fylgjendur sína á Twitter að því hvort hann ætti að selja tíu prósent hlutabréfa sinna í Tesla, bílafyrirtækinu sem hann stofnaði. Musk sagðist ætla að una ákvörðun Twitter, en 58 prósent þeirra sem tóku þátt sögðu honum að selja. 8. nóvember 2021 14:59 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
„Algengasta breytingin sem notendur Twitter hafa beðið um undanfarin ár er breytingatakki,“ sagði Jay Sullivan hjá Twitter. Hann bætti því við að fólk vilji geta lagað mistök og stafsetningavillur og vinni í kringum þetta í dag með því að eyða tístum eða endurtísta. Hann sagði að fleiri breytingar væru einnig væntanlegar sem munu gera notendum kleyft að stjórna upplifun sinni á forritinu betur. now that everyone is asking yes, we ve been working on an edit feature since last year!no, we didn t get the idea from a poll we're kicking off testing within @TwitterBlue Labs in the coming months to learn what works, what doesn t, and what s possible.— Twitter Comms (@TwitterComms) April 5, 2022 Elon Musk stærsti utanaðkomandi eigandinn Stuttu fyrir tilkynninguna keypti Elon Musk 9,2 prósent í fyrirtækinu en kaupin voru metin á 2,9 milljarða Bandaríkjadali eða sem nemur um 375 milljörðum íslenskra króna. Á þriðjudaginn stóð hann fyrir könnun á Twitter þar sem hann spurði hvort notendur vildu breytingatakka. Þrír af hverjum fjórum svöruðu játandi. Twitter tók það þó fram að hugmyndin væri ekki komin út frá skoðanakönnun heldur hafi verið í þróun frá því í fyrra. Do you want an edit button?— Elon Musk (@elonmusk) April 5, 2022 Musk er ríkasti maður heims og eigandi SpaceX og Tesla hefur þó gefið það til kynna á sínum miðli að hann standi að baki breytinganna sem séu væntanlegar. Hann er stærsti hluthafinn í Twitter eftir kaupin. pic.twitter.com/wcW6Z1MNNd— Elon Musk (@elonmusk) April 7, 2022
Twitter Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Elon Musk kaupir 9,2 prósenta hlut í Twitter Auðjöfurinn Elon Musk, ríkasti maður heims og eigandi SpaceX og Tesla, hefur keypt 9,2 prósenta hlut í samfélagsmiðlarisanum Twitter. 4. apríl 2022 11:30 Gaf sjö hundruð milljarða til góðgerðafélags Auðjöfurinn Elon Musk gaf ónefndu góðgerðafélagi hlutabréf í bílafyrirtækinu Tesla sem þá voru um 5,7 milljarða dala virði. Gjöfina gaf hann í nóvember í fyrra yfir nokkurra daga tímabil. 15. febrúar 2022 16:25 Selur hlutabréf til að borga tvö þúsund milljarða í skatta Elon Musk, auðugasti maður heims, spurði nýverið tugi milljóna fylgjendur sína á Twitter að því hvort hann ætti að selja tíu prósent hlutabréfa sinna í Tesla, bílafyrirtækinu sem hann stofnaði. Musk sagðist ætla að una ákvörðun Twitter, en 58 prósent þeirra sem tóku þátt sögðu honum að selja. 8. nóvember 2021 14:59 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Elon Musk kaupir 9,2 prósenta hlut í Twitter Auðjöfurinn Elon Musk, ríkasti maður heims og eigandi SpaceX og Tesla, hefur keypt 9,2 prósenta hlut í samfélagsmiðlarisanum Twitter. 4. apríl 2022 11:30
Gaf sjö hundruð milljarða til góðgerðafélags Auðjöfurinn Elon Musk gaf ónefndu góðgerðafélagi hlutabréf í bílafyrirtækinu Tesla sem þá voru um 5,7 milljarða dala virði. Gjöfina gaf hann í nóvember í fyrra yfir nokkurra daga tímabil. 15. febrúar 2022 16:25
Selur hlutabréf til að borga tvö þúsund milljarða í skatta Elon Musk, auðugasti maður heims, spurði nýverið tugi milljóna fylgjendur sína á Twitter að því hvort hann ætti að selja tíu prósent hlutabréfa sinna í Tesla, bílafyrirtækinu sem hann stofnaði. Musk sagðist ætla að una ákvörðun Twitter, en 58 prósent þeirra sem tóku þátt sögðu honum að selja. 8. nóvember 2021 14:59
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning