Afhentu Barnaspítala Hringsins 30 Míu bangsa Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. apríl 2022 11:50 Jóhanna Dóra Ingólfsdóttir og Ómar Hólm tóku við fyrsta Míu bangsanum með syni sínum Sölva Páli Hólm. Styrktarfélagið Mia Magic afhenti Barnaspítala Hringsins 30 Míu bangsa í gær. Jón Sverrir Árnason, sonur Þórunnar Evu stofnanda Mia Magic, afhenti fyrsta Míu bangsann sem Barnaspítalinn fékk honum Sölva Páli Hólm. Míu bangsinn er hannaður eftir aðalpersónu bókar Þórunnar Evu, Mía fær lyfjabrunn, sem fjallað hefur verið um hér á Lífinu á Vísi. Öll börn sem þurfa á lyfjabrunni að halda vegna veikinda sinna fá bókina að gjöf. Bergrún Íris Sævarsdóttir barnabókahönnuður og listakona skapaði Míu. Þórunn Eva var á síðasta ári valin Framúrskarandi ungur Íslendingur fyrir vinnu sína í þágu langveikra barna. Guðni Th. forseti Íslands afhenti henni viðurkenninguna. Hún á sjálf tvo langveika drengi, sem voru báðir viðstaddir afhendingu Míu bangsanna í gær. Sölvi Páll Hólm með Míu bangsann sinn. Mia Magic félagið afhendir langveiku barni og foreldrum langveiks barns sérstakt Míu box í hverjum mánuði, fulla af gjöfum frá styrktaraðilum verkefnisins. Á hverju ári eru svo Míu verðlaunin afhent einstaklingi sem vinnur með langveikum börnum. Gunnlaugur Sigfússson barnahjartalæknir hlaut verðlaunin á síðasta ári. Gróa, Guðrún og Una tóku við gjöfinni fyrir hönd Barnaspítala Hringsins. Míu bangsarnir á leikstofu Barnaspítala Hringsins. Börn og uppeldi Landspítalinn Tengdar fréttir Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05 Gunnlaugur Sigfússon barnahjartalæknir hlaut Míuverðlaunin Míuverðlaunin voru afhent í annað sinn í gær við hátíðlega athöfn í Cava salnum. 42 heilbrigðisstarfsmenn sem vinna með langveikum börnum voru heiðraðir á viðburðinum. 22. október 2021 09:45 „Hún er líflína foreldra með barn í krabbameinsmeðferð“ Míuverðlaunin voru afhent í fyrsta skipti í dag og er Sigrún Þóroddsdóttir, barnahjúkrunarfræðingur á Barnaspítala Hringsins, fyrsti viðtakandi þessara nýju verðlauna. 21. apríl 2021 16:38 Upplifir langveika syni sína öruggari í þjóðfélaginu núna Þórunn Eva er móðir tveggja langveikra drengja en þeir eru báðir með genagalla á ónæmiskerfinu. Hún upplifir öryggi nú þegar allt þjóðfélagið passar vel upp á hreinlæti og handþvott. 2. apríl 2020 11:28 „Ég vildi að honum myndi líða vel með þetta“ Þórunn Eva Guðbjargar Thapa, móðir tveggja langveikra drengja, gerði bók til að hjálpa börnum sem þurfa að fá lyfjabrunn vegna veikinda. 9. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Fleiri fréttir VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Sjá meira
Míu bangsinn er hannaður eftir aðalpersónu bókar Þórunnar Evu, Mía fær lyfjabrunn, sem fjallað hefur verið um hér á Lífinu á Vísi. Öll börn sem þurfa á lyfjabrunni að halda vegna veikinda sinna fá bókina að gjöf. Bergrún Íris Sævarsdóttir barnabókahönnuður og listakona skapaði Míu. Þórunn Eva var á síðasta ári valin Framúrskarandi ungur Íslendingur fyrir vinnu sína í þágu langveikra barna. Guðni Th. forseti Íslands afhenti henni viðurkenninguna. Hún á sjálf tvo langveika drengi, sem voru báðir viðstaddir afhendingu Míu bangsanna í gær. Sölvi Páll Hólm með Míu bangsann sinn. Mia Magic félagið afhendir langveiku barni og foreldrum langveiks barns sérstakt Míu box í hverjum mánuði, fulla af gjöfum frá styrktaraðilum verkefnisins. Á hverju ári eru svo Míu verðlaunin afhent einstaklingi sem vinnur með langveikum börnum. Gunnlaugur Sigfússson barnahjartalæknir hlaut verðlaunin á síðasta ári. Gróa, Guðrún og Una tóku við gjöfinni fyrir hönd Barnaspítala Hringsins. Míu bangsarnir á leikstofu Barnaspítala Hringsins.
Börn og uppeldi Landspítalinn Tengdar fréttir Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05 Gunnlaugur Sigfússon barnahjartalæknir hlaut Míuverðlaunin Míuverðlaunin voru afhent í annað sinn í gær við hátíðlega athöfn í Cava salnum. 42 heilbrigðisstarfsmenn sem vinna með langveikum börnum voru heiðraðir á viðburðinum. 22. október 2021 09:45 „Hún er líflína foreldra með barn í krabbameinsmeðferð“ Míuverðlaunin voru afhent í fyrsta skipti í dag og er Sigrún Þóroddsdóttir, barnahjúkrunarfræðingur á Barnaspítala Hringsins, fyrsti viðtakandi þessara nýju verðlauna. 21. apríl 2021 16:38 Upplifir langveika syni sína öruggari í þjóðfélaginu núna Þórunn Eva er móðir tveggja langveikra drengja en þeir eru báðir með genagalla á ónæmiskerfinu. Hún upplifir öryggi nú þegar allt þjóðfélagið passar vel upp á hreinlæti og handþvott. 2. apríl 2020 11:28 „Ég vildi að honum myndi líða vel með þetta“ Þórunn Eva Guðbjargar Thapa, móðir tveggja langveikra drengja, gerði bók til að hjálpa börnum sem þurfa að fá lyfjabrunn vegna veikinda. 9. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Fleiri fréttir VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Sjá meira
Þórunn Eva er framúrskarandi ungur Íslendingur Þórunn Eva G. Pálsdóttir hlaut titilinn Framúrskarandi ungur Íslendingur árið 2021 í gær. Þórunn Eva hefur vakið athygli á málefnum langveikra barna og aðstandenda þeirra. Hún hefur skrifað bók um efnið, stofnað góðgerðarsamtök og stendur á bak við Míuverðlaunin. 25. nóvember 2021 18:05
Gunnlaugur Sigfússon barnahjartalæknir hlaut Míuverðlaunin Míuverðlaunin voru afhent í annað sinn í gær við hátíðlega athöfn í Cava salnum. 42 heilbrigðisstarfsmenn sem vinna með langveikum börnum voru heiðraðir á viðburðinum. 22. október 2021 09:45
„Hún er líflína foreldra með barn í krabbameinsmeðferð“ Míuverðlaunin voru afhent í fyrsta skipti í dag og er Sigrún Þóroddsdóttir, barnahjúkrunarfræðingur á Barnaspítala Hringsins, fyrsti viðtakandi þessara nýju verðlauna. 21. apríl 2021 16:38
Upplifir langveika syni sína öruggari í þjóðfélaginu núna Þórunn Eva er móðir tveggja langveikra drengja en þeir eru báðir með genagalla á ónæmiskerfinu. Hún upplifir öryggi nú þegar allt þjóðfélagið passar vel upp á hreinlæti og handþvott. 2. apríl 2020 11:28
„Ég vildi að honum myndi líða vel með þetta“ Þórunn Eva Guðbjargar Thapa, móðir tveggja langveikra drengja, gerði bók til að hjálpa börnum sem þurfa að fá lyfjabrunn vegna veikinda. 9. febrúar 2020 07:00