Um helmingur landsmanna vill léttvín og bjór í búðir Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. apríl 2022 13:38 Um helmingur landsmanna styður við sölu léttvíns og bjórs í matvöruverslunum. Getty Um helmingur landsmanna vill að heimilt sé að selja léttvín og bjór í matvöruverslunum á Íslandi. Aðeins um 22 prósent vilja að sterkt áfengi verði til sölu í matvöruverslunum. Stuðningur við sölu áfengis í matvöruverslunum hefur aukist jafnt og þétt frá árinu 2017 en þá hafði stuðningur við söluna fallið frá árinu á undan. Það á bæði við um sölu léttvíns og bjórs og sterks áfengis. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofu. Könnunin fór fram dagana 11. til 16. febrúar og svöruðu 966 könnuninni. Árið 2016 studdu 42,6 prósent við sölu léttvíns og bjórs í verslunum en sá stuðningur féll niður um tíu prósent árið 2017. Síðan hefur stuðningur við söluna aukist ár frá ári. Árið 2018 var 35,8 prósent stuðningur við söluna, 43,4 prósent stuðningur árið 2021 og í ár 47,6 prósenta stuðningur. Hér má sjá breyting á stuðningi við vínsölu í búðum milli ára.MAskína Stuðningur við sölu sterks áfengis er talsvert minni. Árið 2016 var hann um 19 prósent, féll niður í 15,4 árið 2017 og er nú 22,4 prósent. Stuðningur við söluna er nokkuð aldursdreifður og ljóst að fólk á fertugsaldri, 30 til 39 ára, er hlynntast sölu víns í matvöruverslunum. 52,8 prósent 18 til 29 ára styðja við sölu léttvíns og bjórs, 65,8 prósent á aldrinum 30-39 ára, 48,3 prósent á aldrinum 40-49 ára og 46,2 prósent á aldrinum 50-59 ára. Stuðningurinn er minnstur meðal 60 ára og eldri, en þar styðja um 26,8 prósent við sölu víns í matvöruverslunum. Hér má sjá mun á stuðningi við vínsölu í búðum milli aldurshópa.Maskína Sama á við um stuðning við sölu sterkvíns, þar styðja um 25 prósent 18-29 ára við söluna, 39,8 á aldrinum 30-39 ára, 19,9 prósent á aldrinum 40-49 ára og 16,6 prósent á aldrinum 50-59 ára. Minnstur er stuðningur meðal 60 ára og eldri, eða um 10,6 prósent. Áfengi og tóbak Skoðanakannanir Verslun Tengdar fréttir Vínbúðir opnar á sunnudögum? Um áralangt skeið hafa frjálshyggjan og íhaldssemin tekist á um aðgengi neytenda að áfengi. Málefni sem við fyrstu sýn er ekki það stórt, en hefur orðið einn holdgervinga reipitogsins milli tveggja póla. 22. febrúar 2022 11:02 Hindrar ÁTVR frjálsa samkeppni í áfengissölu eða verndar? Árið 2001 lögðu sjálfstæðismenn fram frumvarp á Alþingi þar sem lagt var til að léttvín og bjór yrðu leyfileg í almennri sölu og aðeins sterkt vín yrðir selt í ÁTVR. 6. júní 2021 14:02 Sala áfengis í Vínbúðinni jókst um átján prósent Aldrei hefur meira verið selt af áfengi í Vínbúðinni en í fyrra. Salan jókst um átján prósent á milli ára en aukin sala skýrist af minni sölu í Fríhöfninni og lokun bara og veitingastaða. 5. janúar 2021 08:44 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Sjá meira
Stuðningur við sölu áfengis í matvöruverslunum hefur aukist jafnt og þétt frá árinu 2017 en þá hafði stuðningur við söluna fallið frá árinu á undan. Það á bæði við um sölu léttvíns og bjórs og sterks áfengis. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofu. Könnunin fór fram dagana 11. til 16. febrúar og svöruðu 966 könnuninni. Árið 2016 studdu 42,6 prósent við sölu léttvíns og bjórs í verslunum en sá stuðningur féll niður um tíu prósent árið 2017. Síðan hefur stuðningur við söluna aukist ár frá ári. Árið 2018 var 35,8 prósent stuðningur við söluna, 43,4 prósent stuðningur árið 2021 og í ár 47,6 prósenta stuðningur. Hér má sjá breyting á stuðningi við vínsölu í búðum milli ára.MAskína Stuðningur við sölu sterks áfengis er talsvert minni. Árið 2016 var hann um 19 prósent, féll niður í 15,4 árið 2017 og er nú 22,4 prósent. Stuðningur við söluna er nokkuð aldursdreifður og ljóst að fólk á fertugsaldri, 30 til 39 ára, er hlynntast sölu víns í matvöruverslunum. 52,8 prósent 18 til 29 ára styðja við sölu léttvíns og bjórs, 65,8 prósent á aldrinum 30-39 ára, 48,3 prósent á aldrinum 40-49 ára og 46,2 prósent á aldrinum 50-59 ára. Stuðningurinn er minnstur meðal 60 ára og eldri, en þar styðja um 26,8 prósent við sölu víns í matvöruverslunum. Hér má sjá mun á stuðningi við vínsölu í búðum milli aldurshópa.Maskína Sama á við um stuðning við sölu sterkvíns, þar styðja um 25 prósent 18-29 ára við söluna, 39,8 á aldrinum 30-39 ára, 19,9 prósent á aldrinum 40-49 ára og 16,6 prósent á aldrinum 50-59 ára. Minnstur er stuðningur meðal 60 ára og eldri, eða um 10,6 prósent.
Áfengi og tóbak Skoðanakannanir Verslun Tengdar fréttir Vínbúðir opnar á sunnudögum? Um áralangt skeið hafa frjálshyggjan og íhaldssemin tekist á um aðgengi neytenda að áfengi. Málefni sem við fyrstu sýn er ekki það stórt, en hefur orðið einn holdgervinga reipitogsins milli tveggja póla. 22. febrúar 2022 11:02 Hindrar ÁTVR frjálsa samkeppni í áfengissölu eða verndar? Árið 2001 lögðu sjálfstæðismenn fram frumvarp á Alþingi þar sem lagt var til að léttvín og bjór yrðu leyfileg í almennri sölu og aðeins sterkt vín yrðir selt í ÁTVR. 6. júní 2021 14:02 Sala áfengis í Vínbúðinni jókst um átján prósent Aldrei hefur meira verið selt af áfengi í Vínbúðinni en í fyrra. Salan jókst um átján prósent á milli ára en aukin sala skýrist af minni sölu í Fríhöfninni og lokun bara og veitingastaða. 5. janúar 2021 08:44 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Sjá meira
Vínbúðir opnar á sunnudögum? Um áralangt skeið hafa frjálshyggjan og íhaldssemin tekist á um aðgengi neytenda að áfengi. Málefni sem við fyrstu sýn er ekki það stórt, en hefur orðið einn holdgervinga reipitogsins milli tveggja póla. 22. febrúar 2022 11:02
Hindrar ÁTVR frjálsa samkeppni í áfengissölu eða verndar? Árið 2001 lögðu sjálfstæðismenn fram frumvarp á Alþingi þar sem lagt var til að léttvín og bjór yrðu leyfileg í almennri sölu og aðeins sterkt vín yrðir selt í ÁTVR. 6. júní 2021 14:02
Sala áfengis í Vínbúðinni jókst um átján prósent Aldrei hefur meira verið selt af áfengi í Vínbúðinni en í fyrra. Salan jókst um átján prósent á milli ára en aukin sala skýrist af minni sölu í Fríhöfninni og lokun bara og veitingastaða. 5. janúar 2021 08:44