Um helmingur landsmanna vill léttvín og bjór í búðir Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. apríl 2022 13:38 Um helmingur landsmanna styður við sölu léttvíns og bjórs í matvöruverslunum. Getty Um helmingur landsmanna vill að heimilt sé að selja léttvín og bjór í matvöruverslunum á Íslandi. Aðeins um 22 prósent vilja að sterkt áfengi verði til sölu í matvöruverslunum. Stuðningur við sölu áfengis í matvöruverslunum hefur aukist jafnt og þétt frá árinu 2017 en þá hafði stuðningur við söluna fallið frá árinu á undan. Það á bæði við um sölu léttvíns og bjórs og sterks áfengis. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofu. Könnunin fór fram dagana 11. til 16. febrúar og svöruðu 966 könnuninni. Árið 2016 studdu 42,6 prósent við sölu léttvíns og bjórs í verslunum en sá stuðningur féll niður um tíu prósent árið 2017. Síðan hefur stuðningur við söluna aukist ár frá ári. Árið 2018 var 35,8 prósent stuðningur við söluna, 43,4 prósent stuðningur árið 2021 og í ár 47,6 prósenta stuðningur. Hér má sjá breyting á stuðningi við vínsölu í búðum milli ára.MAskína Stuðningur við sölu sterks áfengis er talsvert minni. Árið 2016 var hann um 19 prósent, féll niður í 15,4 árið 2017 og er nú 22,4 prósent. Stuðningur við söluna er nokkuð aldursdreifður og ljóst að fólk á fertugsaldri, 30 til 39 ára, er hlynntast sölu víns í matvöruverslunum. 52,8 prósent 18 til 29 ára styðja við sölu léttvíns og bjórs, 65,8 prósent á aldrinum 30-39 ára, 48,3 prósent á aldrinum 40-49 ára og 46,2 prósent á aldrinum 50-59 ára. Stuðningurinn er minnstur meðal 60 ára og eldri, en þar styðja um 26,8 prósent við sölu víns í matvöruverslunum. Hér má sjá mun á stuðningi við vínsölu í búðum milli aldurshópa.Maskína Sama á við um stuðning við sölu sterkvíns, þar styðja um 25 prósent 18-29 ára við söluna, 39,8 á aldrinum 30-39 ára, 19,9 prósent á aldrinum 40-49 ára og 16,6 prósent á aldrinum 50-59 ára. Minnstur er stuðningur meðal 60 ára og eldri, eða um 10,6 prósent. Áfengi og tóbak Skoðanakannanir Verslun Tengdar fréttir Vínbúðir opnar á sunnudögum? Um áralangt skeið hafa frjálshyggjan og íhaldssemin tekist á um aðgengi neytenda að áfengi. Málefni sem við fyrstu sýn er ekki það stórt, en hefur orðið einn holdgervinga reipitogsins milli tveggja póla. 22. febrúar 2022 11:02 Hindrar ÁTVR frjálsa samkeppni í áfengissölu eða verndar? Árið 2001 lögðu sjálfstæðismenn fram frumvarp á Alþingi þar sem lagt var til að léttvín og bjór yrðu leyfileg í almennri sölu og aðeins sterkt vín yrðir selt í ÁTVR. 6. júní 2021 14:02 Sala áfengis í Vínbúðinni jókst um átján prósent Aldrei hefur meira verið selt af áfengi í Vínbúðinni en í fyrra. Salan jókst um átján prósent á milli ára en aukin sala skýrist af minni sölu í Fríhöfninni og lokun bara og veitingastaða. 5. janúar 2021 08:44 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Stuðningur við sölu áfengis í matvöruverslunum hefur aukist jafnt og þétt frá árinu 2017 en þá hafði stuðningur við söluna fallið frá árinu á undan. Það á bæði við um sölu léttvíns og bjórs og sterks áfengis. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofu. Könnunin fór fram dagana 11. til 16. febrúar og svöruðu 966 könnuninni. Árið 2016 studdu 42,6 prósent við sölu léttvíns og bjórs í verslunum en sá stuðningur féll niður um tíu prósent árið 2017. Síðan hefur stuðningur við söluna aukist ár frá ári. Árið 2018 var 35,8 prósent stuðningur við söluna, 43,4 prósent stuðningur árið 2021 og í ár 47,6 prósenta stuðningur. Hér má sjá breyting á stuðningi við vínsölu í búðum milli ára.MAskína Stuðningur við sölu sterks áfengis er talsvert minni. Árið 2016 var hann um 19 prósent, féll niður í 15,4 árið 2017 og er nú 22,4 prósent. Stuðningur við söluna er nokkuð aldursdreifður og ljóst að fólk á fertugsaldri, 30 til 39 ára, er hlynntast sölu víns í matvöruverslunum. 52,8 prósent 18 til 29 ára styðja við sölu léttvíns og bjórs, 65,8 prósent á aldrinum 30-39 ára, 48,3 prósent á aldrinum 40-49 ára og 46,2 prósent á aldrinum 50-59 ára. Stuðningurinn er minnstur meðal 60 ára og eldri, en þar styðja um 26,8 prósent við sölu víns í matvöruverslunum. Hér má sjá mun á stuðningi við vínsölu í búðum milli aldurshópa.Maskína Sama á við um stuðning við sölu sterkvíns, þar styðja um 25 prósent 18-29 ára við söluna, 39,8 á aldrinum 30-39 ára, 19,9 prósent á aldrinum 40-49 ára og 16,6 prósent á aldrinum 50-59 ára. Minnstur er stuðningur meðal 60 ára og eldri, eða um 10,6 prósent.
Áfengi og tóbak Skoðanakannanir Verslun Tengdar fréttir Vínbúðir opnar á sunnudögum? Um áralangt skeið hafa frjálshyggjan og íhaldssemin tekist á um aðgengi neytenda að áfengi. Málefni sem við fyrstu sýn er ekki það stórt, en hefur orðið einn holdgervinga reipitogsins milli tveggja póla. 22. febrúar 2022 11:02 Hindrar ÁTVR frjálsa samkeppni í áfengissölu eða verndar? Árið 2001 lögðu sjálfstæðismenn fram frumvarp á Alþingi þar sem lagt var til að léttvín og bjór yrðu leyfileg í almennri sölu og aðeins sterkt vín yrðir selt í ÁTVR. 6. júní 2021 14:02 Sala áfengis í Vínbúðinni jókst um átján prósent Aldrei hefur meira verið selt af áfengi í Vínbúðinni en í fyrra. Salan jókst um átján prósent á milli ára en aukin sala skýrist af minni sölu í Fríhöfninni og lokun bara og veitingastaða. 5. janúar 2021 08:44 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Vínbúðir opnar á sunnudögum? Um áralangt skeið hafa frjálshyggjan og íhaldssemin tekist á um aðgengi neytenda að áfengi. Málefni sem við fyrstu sýn er ekki það stórt, en hefur orðið einn holdgervinga reipitogsins milli tveggja póla. 22. febrúar 2022 11:02
Hindrar ÁTVR frjálsa samkeppni í áfengissölu eða verndar? Árið 2001 lögðu sjálfstæðismenn fram frumvarp á Alþingi þar sem lagt var til að léttvín og bjór yrðu leyfileg í almennri sölu og aðeins sterkt vín yrðir selt í ÁTVR. 6. júní 2021 14:02
Sala áfengis í Vínbúðinni jókst um átján prósent Aldrei hefur meira verið selt af áfengi í Vínbúðinni en í fyrra. Salan jókst um átján prósent á milli ára en aukin sala skýrist af minni sölu í Fríhöfninni og lokun bara og veitingastaða. 5. janúar 2021 08:44