Mánudagsplaylisti Írisar Rós Steinar Fjeldsted skrifar 18. apríl 2022 14:31 Tónskáldið og söngkonan Íris Rós hefur samið mikið af lögum og tónverkum, meðal annars kórverk, strengjakvartetta, blásturs og hljómsveitarverk, einnig sönglög, popp og jazz. Hún hefur sungið og samið tónlist undir nafninu Roza og HAF, hún hefur líka samið lög og útsett fyrir erlent tónlistarfólk, kóra og hljómsveitir, eins og til dæmis norsku hljómsveitina SOFA og ítalska kórinn LiberaCantoriniPisani. Um þessar mundir er Íris að vinna að melódískri jazzplötu sem hún stefnir á að gefa út í byrjun næsta árs. „Ég hlusta á og sem fjölbreytta tónlist. Þessa dagana er ég að ganga í gegnum erfitt tímabil í lífi mínu þannig að tónlistin sem ég er að hlusta á núna einkennist af því. Það er einmitt það sem er svo dásamlegt við tónlistina, hún fylgir okkur þar sem við erum tilfinningalega stödd hverju sinni” segir Íris. Íris sér um mánudagsplaylistann að þessu sinni og er hann ansi þéttur og skemmtilegur. Ekki hika við að skella á play og hækka í botn. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið
Hún hefur sungið og samið tónlist undir nafninu Roza og HAF, hún hefur líka samið lög og útsett fyrir erlent tónlistarfólk, kóra og hljómsveitir, eins og til dæmis norsku hljómsveitina SOFA og ítalska kórinn LiberaCantoriniPisani. Um þessar mundir er Íris að vinna að melódískri jazzplötu sem hún stefnir á að gefa út í byrjun næsta árs. „Ég hlusta á og sem fjölbreytta tónlist. Þessa dagana er ég að ganga í gegnum erfitt tímabil í lífi mínu þannig að tónlistin sem ég er að hlusta á núna einkennist af því. Það er einmitt það sem er svo dásamlegt við tónlistina, hún fylgir okkur þar sem við erum tilfinningalega stödd hverju sinni” segir Íris. Íris sér um mánudagsplaylistann að þessu sinni og er hann ansi þéttur og skemmtilegur. Ekki hika við að skella á play og hækka í botn. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið