Mánudagsplaylisti Írisar Rós Steinar Fjeldsted skrifar 18. apríl 2022 14:31 Tónskáldið og söngkonan Íris Rós hefur samið mikið af lögum og tónverkum, meðal annars kórverk, strengjakvartetta, blásturs og hljómsveitarverk, einnig sönglög, popp og jazz. Hún hefur sungið og samið tónlist undir nafninu Roza og HAF, hún hefur líka samið lög og útsett fyrir erlent tónlistarfólk, kóra og hljómsveitir, eins og til dæmis norsku hljómsveitina SOFA og ítalska kórinn LiberaCantoriniPisani. Um þessar mundir er Íris að vinna að melódískri jazzplötu sem hún stefnir á að gefa út í byrjun næsta árs. „Ég hlusta á og sem fjölbreytta tónlist. Þessa dagana er ég að ganga í gegnum erfitt tímabil í lífi mínu þannig að tónlistin sem ég er að hlusta á núna einkennist af því. Það er einmitt það sem er svo dásamlegt við tónlistina, hún fylgir okkur þar sem við erum tilfinningalega stödd hverju sinni” segir Íris. Íris sér um mánudagsplaylistann að þessu sinni og er hann ansi þéttur og skemmtilegur. Ekki hika við að skella á play og hækka í botn. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið
Hún hefur sungið og samið tónlist undir nafninu Roza og HAF, hún hefur líka samið lög og útsett fyrir erlent tónlistarfólk, kóra og hljómsveitir, eins og til dæmis norsku hljómsveitina SOFA og ítalska kórinn LiberaCantoriniPisani. Um þessar mundir er Íris að vinna að melódískri jazzplötu sem hún stefnir á að gefa út í byrjun næsta árs. „Ég hlusta á og sem fjölbreytta tónlist. Þessa dagana er ég að ganga í gegnum erfitt tímabil í lífi mínu þannig að tónlistin sem ég er að hlusta á núna einkennist af því. Það er einmitt það sem er svo dásamlegt við tónlistina, hún fylgir okkur þar sem við erum tilfinningalega stödd hverju sinni” segir Íris. Íris sér um mánudagsplaylistann að þessu sinni og er hann ansi þéttur og skemmtilegur. Ekki hika við að skella á play og hækka í botn. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið