Fersk kornhænuegg í morgunsalatið Nathan & Olsen 5. maí 2022 12:50 Kornhænuegg eru skemmtileg í matargerð og koma fallega út spæld eða soðin ofan á snittur og í salat. Danskir dagar standa nú yfir í Hagkaup og þar fæst allskonar spennandi góðgæti, meðal annars lífræn hænuegg frá DAVA og kornhænuegg. Kornhænueggin eru afar smá en þykja sérstakt lostæti í mörgum landa Evrópu, í Asíu og Norður Ameríku og eru notuð bæði í Gourmet-rétti og götubita. Hvernig á að nota kornhænuegg? Kornhænuegg má hantera eins og venjuleg hænuegg og sjóða þau, spæla eða hleypa. Þegar kornhænuegg eru soðin þarf að hafa smæð þeirra í huga en einungis tekur tvær mínútur að linsjóða kornhænuegg og fjórar mínútur að harðsjóða þau. Kornhænuegg eru skemmtileg í matargerð og koma fallega út spæld eða soðin ofan á snittur og í salat. Það er líka vinsælt að bjóða upp á soðin kornhænuegg í standandi veislum þar sem þau eru þægilegur fingramatur og mild og góð á bragðið. Lífræn hænuegg Lífrænu eggin frá DAVA eru hefðbundin hænuegg og koma frá lífrænum býlum þar sem hænurnar ganga frjálsar um úti og inni. Passað er upp á að hænurnar hafi nóg pláss úti, minnst 4 fermetra á hverja hænu, og stór hluti útisvæðisins er þakinn gróðri sem veitir bæði skjól og skugga. Í húsunum eru ekki fleiri en 6 hænur á hvern fermetra og hafa allar hænurnar aðgang að hreiðurkörfum. Gólfið er þakið hálmi, sagi, sandi og mó. Dagsljós berst inn í hænsnahúsið og þær eru fóðraðar á lífrænu fóðri. Reglulegt eftirlit er haft með öllum lífrænum hænsnabúum og passað upp á meðferð dýranna. Danskir daga standa yfir í verslunum Hagkaups og þeim lýkur á sunnudag. Matur Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Þykkari augnhár og augabrúnir – vísindin á bak við UKLASH Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira
Hvernig á að nota kornhænuegg? Kornhænuegg má hantera eins og venjuleg hænuegg og sjóða þau, spæla eða hleypa. Þegar kornhænuegg eru soðin þarf að hafa smæð þeirra í huga en einungis tekur tvær mínútur að linsjóða kornhænuegg og fjórar mínútur að harðsjóða þau. Kornhænuegg eru skemmtileg í matargerð og koma fallega út spæld eða soðin ofan á snittur og í salat. Það er líka vinsælt að bjóða upp á soðin kornhænuegg í standandi veislum þar sem þau eru þægilegur fingramatur og mild og góð á bragðið. Lífræn hænuegg Lífrænu eggin frá DAVA eru hefðbundin hænuegg og koma frá lífrænum býlum þar sem hænurnar ganga frjálsar um úti og inni. Passað er upp á að hænurnar hafi nóg pláss úti, minnst 4 fermetra á hverja hænu, og stór hluti útisvæðisins er þakinn gróðri sem veitir bæði skjól og skugga. Í húsunum eru ekki fleiri en 6 hænur á hvern fermetra og hafa allar hænurnar aðgang að hreiðurkörfum. Gólfið er þakið hálmi, sagi, sandi og mó. Dagsljós berst inn í hænsnahúsið og þær eru fóðraðar á lífrænu fóðri. Reglulegt eftirlit er haft með öllum lífrænum hænsnabúum og passað upp á meðferð dýranna. Danskir daga standa yfir í verslunum Hagkaups og þeim lýkur á sunnudag.
Matur Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Þykkari augnhár og augabrúnir – vísindin á bak við UKLASH Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Með stimpil upp á ekta spænska matarmenningu Er hárið skemmt eða bara þurrt? Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Víkurverk hefur allt fyrir ferðalagið og meira til Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Sjá meira