Þriggja manna ástarsamband án kynlífs Elísabet Hanna skrifar 9. maí 2022 20:01 Brennslan á FM957. Vísir/Vilhelm Brennslu teymið eru þau Kristín Ruth Jónsdóttir, Ríkharð Óskar Guðnason og Egill Ploder Ottósson en saman sjá þau um morgunþáttinn á FM957. Þau lýsa sambandinu sínu sem þriggja manna ástarsambandi, án kynlífs. Skytturnar þrjár voru gestir í nýjasta þætti Jákastsins hjá Kristjáni Hafþórssyni þar sem þau ræddu starfið, gildin sín, álagið og ástríðuna sem felst í því sem þau eru gera. „Ég held nefnilega að fólk geri sér ekki alveg grein fyrir því hversu mikil vinna fer í að vera með þátt þrjá tíma á dag, fimm daga vikunnar,“ segir Kristín. Þau segjast viljandi velja að sleppa þungu málefnunum og frekar reyna að gleðja hlustendur með efninu sem þau taka fyrir. Gefa þannig hlustendum smá pásu frá þungu málefnunum. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) Leysa ágreininga sem teymi Þegar hópurinn er spurður út í ágreininga sem geta komið upp innan þáttarins hlæja þau því auðvitað komi upp mismunandi skoðanir þegar manneskjur eru saman fimmtán tíma í viku í loftinu ásamt skipulaginu í kringum þættina. „Það er hægt að líta bara á okkur sem þriggja manna ástarsamband nema án kynlífs þannig er þetta bara,“ segir Rikki G. Þau segjast vera í sambandi og þegar öllu sé á botninn hvolft þurfi þau að vera sátt og vinna sem teymi og leysa ágreininga þannig. Þau segja vinnuna fylgja þeim allan sólarhringinn. Þar sem ástríðan er til staðar er það í rauninni orðinn hluti af þeim. „Við erum FM957 alla daga, allan daginn,“ segir Kristín. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan þar sem þau ræða meðal annars hvernig það er að vera í beinni útsendingu alla virka daga, að gera mistök, gríðarlega ástríðu fyrir starfinu, drauma og áhugamálin sín sem koma hver skemmtilega á óvart: Brennslan FM957 Jákastið Tengdar fréttir „Ég bara tók framleiðslu á fyrsta laginu mínu og borðaði bara núðlur“ Útvarps- og söngkonan Vala Eiríksdóttir var rétt skriðin upp úr tvítugt þegar hún byrjaði í fjölmiðlum eftir að hafa sótt um á Stöð 2 en verið ráðin inn á Fm957 í afleysingar og hefur verið í útvarpinu síðan. Í dag er hún að starfa á Bylgjunni. 29. apríl 2022 11:30 Enduðu grátandi yfir lélegum pabbabröndurum Af hverju ætli slakir pabbabrandarar séu svona fáránlega fyndnir? Rikki G og Egill Ploder reyndu í útsendingu að koma hvor öðrum til að hlæja með slæmum pabbabröndurum. 13. október 2021 11:41 Friðrik Dór les upp andstyggileg ummæli um sig Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson kynnti lagið Hvílíkur dagur í Brennslunni í dag. Lagið var frumflutt í þættinum og kemur á allar streymisveitur á morgun en það er Pálmi Ragnar sem gerði lagið með Frikka. 3. júní 2021 10:31 Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Sjá meira
Skytturnar þrjár voru gestir í nýjasta þætti Jákastsins hjá Kristjáni Hafþórssyni þar sem þau ræddu starfið, gildin sín, álagið og ástríðuna sem felst í því sem þau eru gera. „Ég held nefnilega að fólk geri sér ekki alveg grein fyrir því hversu mikil vinna fer í að vera með þátt þrjá tíma á dag, fimm daga vikunnar,“ segir Kristín. Þau segjast viljandi velja að sleppa þungu málefnunum og frekar reyna að gleðja hlustendur með efninu sem þau taka fyrir. Gefa þannig hlustendum smá pásu frá þungu málefnunum. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) Leysa ágreininga sem teymi Þegar hópurinn er spurður út í ágreininga sem geta komið upp innan þáttarins hlæja þau því auðvitað komi upp mismunandi skoðanir þegar manneskjur eru saman fimmtán tíma í viku í loftinu ásamt skipulaginu í kringum þættina. „Það er hægt að líta bara á okkur sem þriggja manna ástarsamband nema án kynlífs þannig er þetta bara,“ segir Rikki G. Þau segjast vera í sambandi og þegar öllu sé á botninn hvolft þurfi þau að vera sátt og vinna sem teymi og leysa ágreininga þannig. Þau segja vinnuna fylgja þeim allan sólarhringinn. Þar sem ástríðan er til staðar er það í rauninni orðinn hluti af þeim. „Við erum FM957 alla daga, allan daginn,“ segir Kristín. View this post on Instagram A post shared by FM957 (@fm957) Þáttinn má heyra í heild sinni hér að neðan þar sem þau ræða meðal annars hvernig það er að vera í beinni útsendingu alla virka daga, að gera mistök, gríðarlega ástríðu fyrir starfinu, drauma og áhugamálin sín sem koma hver skemmtilega á óvart:
Brennslan FM957 Jákastið Tengdar fréttir „Ég bara tók framleiðslu á fyrsta laginu mínu og borðaði bara núðlur“ Útvarps- og söngkonan Vala Eiríksdóttir var rétt skriðin upp úr tvítugt þegar hún byrjaði í fjölmiðlum eftir að hafa sótt um á Stöð 2 en verið ráðin inn á Fm957 í afleysingar og hefur verið í útvarpinu síðan. Í dag er hún að starfa á Bylgjunni. 29. apríl 2022 11:30 Enduðu grátandi yfir lélegum pabbabröndurum Af hverju ætli slakir pabbabrandarar séu svona fáránlega fyndnir? Rikki G og Egill Ploder reyndu í útsendingu að koma hvor öðrum til að hlæja með slæmum pabbabröndurum. 13. október 2021 11:41 Friðrik Dór les upp andstyggileg ummæli um sig Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson kynnti lagið Hvílíkur dagur í Brennslunni í dag. Lagið var frumflutt í þættinum og kemur á allar streymisveitur á morgun en það er Pálmi Ragnar sem gerði lagið með Frikka. 3. júní 2021 10:31 Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Sjá meira
„Ég bara tók framleiðslu á fyrsta laginu mínu og borðaði bara núðlur“ Útvarps- og söngkonan Vala Eiríksdóttir var rétt skriðin upp úr tvítugt þegar hún byrjaði í fjölmiðlum eftir að hafa sótt um á Stöð 2 en verið ráðin inn á Fm957 í afleysingar og hefur verið í útvarpinu síðan. Í dag er hún að starfa á Bylgjunni. 29. apríl 2022 11:30
Enduðu grátandi yfir lélegum pabbabröndurum Af hverju ætli slakir pabbabrandarar séu svona fáránlega fyndnir? Rikki G og Egill Ploder reyndu í útsendingu að koma hvor öðrum til að hlæja með slæmum pabbabröndurum. 13. október 2021 11:41
Friðrik Dór les upp andstyggileg ummæli um sig Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson kynnti lagið Hvílíkur dagur í Brennslunni í dag. Lagið var frumflutt í þættinum og kemur á allar streymisveitur á morgun en það er Pálmi Ragnar sem gerði lagið með Frikka. 3. júní 2021 10:31