Margrét 83 ára á Selfossi leikur Bjarna durt Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. maí 2022 20:34 Leikarahópurinn, ásamt Magnúsi. Sýningin er á morgun, fimmtudaginn 12. maí klukkan 16:00 og er ókeypis inn. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er bara mjög gott og það klæðir mig bara virkilega vel að heita Bjarni og leika durt“, segir Margrét Óskarsdóttir, 83 ára leikari á Selfossi. Hún og félagar henni eru að æfa leikritið „Maður í mislitum sokkum“ sem sýnt verður í Litla leikhúsinu við Sigtún á Selfossi á morgun. Leikhópurinn, sem tekur þátt í sýningunni var settur saman sem leiklestrarhópur í haust. Í honum eru 12 félagar, allt eldri borgarar. "Maður í mislitum sokkum" var valið, sem leiklestur en sýningin fjallar um konu, sem finnur minnislausan mann í bílnum hjá sér fyrir utan verslun og veit ekki alveg hvað hún á að gera og fer því með hann heim. Þar með hefst atburðarásin. „Við ætlum að sýna þessa sýningu fimmtudaginn 12. maí klukkan 16:00 og það er ókeypis inn. Við vonumst til að, sem flestir komi. Þetta er búið að vera æðislega skemmtilegt tímabil. Þetta er flottur hópur, sem ég hef verið með, þau eru hreinir snillingar. Þetta er æðisleg vinna og skemmtilegt að vera með þeim og þau hafa notið þess og við höfum notið þess, sem að þessum stöndum,“ segir Magnús J. Magnússon, kennari og umsjónarmaður hópsins. Magnús J. Magnússon og Sigríður Karlsdóttir, sem leikur í verkinu en hún hefur tekið þátt í starfi Leikfélags Selfoss til fjölda ára og þau Magnús hafa leikið saman í nokkrum sýningum. Magnús fékk menntaverðlaun Suðurlands á síðasta ári.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er hann Bjarni, sem er durturinn í verkinu.Það er bara mjög gott að leika durt, það klæðir mig bara virkilega vel held ég. Fólk er farið að heilsa mér, sem Bjarna meira að segja úti á götu,“ segir Margrét Óskarsdóttir, hlægjandi en hún er elst af þeim, sem eru í leikarahópnum, 83 ára. Bjarni durtur, sem leikinn er af Margréti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Leikhús Eldri borgarar Menning Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Leikhópurinn, sem tekur þátt í sýningunni var settur saman sem leiklestrarhópur í haust. Í honum eru 12 félagar, allt eldri borgarar. "Maður í mislitum sokkum" var valið, sem leiklestur en sýningin fjallar um konu, sem finnur minnislausan mann í bílnum hjá sér fyrir utan verslun og veit ekki alveg hvað hún á að gera og fer því með hann heim. Þar með hefst atburðarásin. „Við ætlum að sýna þessa sýningu fimmtudaginn 12. maí klukkan 16:00 og það er ókeypis inn. Við vonumst til að, sem flestir komi. Þetta er búið að vera æðislega skemmtilegt tímabil. Þetta er flottur hópur, sem ég hef verið með, þau eru hreinir snillingar. Þetta er æðisleg vinna og skemmtilegt að vera með þeim og þau hafa notið þess og við höfum notið þess, sem að þessum stöndum,“ segir Magnús J. Magnússon, kennari og umsjónarmaður hópsins. Magnús J. Magnússon og Sigríður Karlsdóttir, sem leikur í verkinu en hún hefur tekið þátt í starfi Leikfélags Selfoss til fjölda ára og þau Magnús hafa leikið saman í nokkrum sýningum. Magnús fékk menntaverðlaun Suðurlands á síðasta ári.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er hann Bjarni, sem er durturinn í verkinu.Það er bara mjög gott að leika durt, það klæðir mig bara virkilega vel held ég. Fólk er farið að heilsa mér, sem Bjarna meira að segja úti á götu,“ segir Margrét Óskarsdóttir, hlægjandi en hún er elst af þeim, sem eru í leikarahópnum, 83 ára. Bjarni durtur, sem leikinn er af Margréti.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Leikhús Eldri borgarar Menning Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira