Hálft af hvoru lamb í Bárðardal Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. maí 2022 14:21 Hálft af hvoru lambið á bænum Halldórsstöðum í Bárðardal. Aðsend „Við vorum mjög hissa og áttum eiginlega ekki til orð, við höfum aldrei fengið svona lamb í okkar 50 ára búskapartíð, þetta er alveg magnað og mjög sérstakt,“ segir Bergljót Þorsteinsdóttir á bænum Halldórsstöðum í Bárðardal. Lamb, sem var að koma í heiminn á bænum, er svart öðrum megin og hvítt hinum megin. Nánast jöfn skipting alla leið. „Já, þetta er mjög sérstakt. Þetta er hrútur en hrúturinn á móti er alveg hvítur. Maður klórar sér bara í höfðinu yfir þessu en lambið og þau bæði eru reyndar mjög falleg,“ segir Ingvar Ketilsson, bóndi og eiginmaður Bergljótar. Hér sést skiptingin vel á litnum.Aðsend Hálft af hvoru lambið á Halldórsstöðum hefur ekki enn fengið nafn en nokkrar hugmyndir eru þó uppi. Hrúturinn hefur ekki enn fengið nafn en allar tillögur eru vel þegnar.Aðsend Á bænum eru um 350 fjár og er sauðburður hálfnaður. Þar er ekkert mjög vorlegt, snjór og kalt. Hrúturinn af jarma í fjárhúsinu á Halldórsstöðum.Aðsend Bræðurnir tveir sem eru mjög fallegir og kemur vel saman í fjárhúsinu á Halldórsstöðum enda bestu vinir.Aðsend Móðir hrútanna er Skráma, þriggja vetra, grá á lit. Faðir þeirra er Börkur, sem er hvítur. Landbúnaður Þingeyjarsveit Dýr Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
„Já, þetta er mjög sérstakt. Þetta er hrútur en hrúturinn á móti er alveg hvítur. Maður klórar sér bara í höfðinu yfir þessu en lambið og þau bæði eru reyndar mjög falleg,“ segir Ingvar Ketilsson, bóndi og eiginmaður Bergljótar. Hér sést skiptingin vel á litnum.Aðsend Hálft af hvoru lambið á Halldórsstöðum hefur ekki enn fengið nafn en nokkrar hugmyndir eru þó uppi. Hrúturinn hefur ekki enn fengið nafn en allar tillögur eru vel þegnar.Aðsend Á bænum eru um 350 fjár og er sauðburður hálfnaður. Þar er ekkert mjög vorlegt, snjór og kalt. Hrúturinn af jarma í fjárhúsinu á Halldórsstöðum.Aðsend Bræðurnir tveir sem eru mjög fallegir og kemur vel saman í fjárhúsinu á Halldórsstöðum enda bestu vinir.Aðsend Móðir hrútanna er Skráma, þriggja vetra, grá á lit. Faðir þeirra er Börkur, sem er hvítur.
Landbúnaður Þingeyjarsveit Dýr Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira