„Ég er bara svo ánægð að hún komi heim“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2022 11:01 Alexandra Jóhannsdóttir var búin að skora eftir aðeins fimm mínútna leik í sigrinum á KR. S2 Sport Bestu mörkin ræddu endurkomu Alexöndru Jóhannsdóttur í íslensku deildina en hún kom til Breiðabliks á láni á dögunum og skoraði í sigri á KR í fyrsta leik. Fyrst var spilað viðtal Vals Páls Eiríkssonar við landsliðskonuna. „Ég fékk þetta ekki staðfest fyrr en síðasta laugardag en þetta er búið að vera aðeins í umræðunni, svona þannig lagað, það er svolítið síðan að ég bað um að fá að fara en ég fékk ekki staðfest fyrr en í síðustu viku,“ sagði Alexandra. En þurfti hún að setja mikla pressu til að ná skiptunum í gegn? „Já, ég þurfti að pressa smá á þá. En ég skil þá svo sem alveg að vilja ekki hleypa mér strax þegar það er stutt eftir af mótinu og við erum í bullandi séns á Meistaradeildarsæti. Ég skil svo alveg að þeir vilji ekki hleypa mér út ef það gerist síðan eitthvað fyrir mannskapinn,“ segir Alexandra. „Frábært að fá Alexöndru inn í deildina en áttir þú von á þessu Sonný,“ spurði Helena Ólafsdóttir. Klippa: Bestu mörkin: Heimkoma Alexöndru Jóhannsdóttur „Ég er bara svo ánægð að hún komi heim. Hún fékk að koma til að fá leiki og koma sér í leikform. Við viljum hana heila á Evrópumótinu í sumar. Gott líka fyrir Breiðablik að fá hana inn á miðjuna,“ Sonný Lára Þráinsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Alexandra fór út í atvinnumennsku til Frankfurt í Þýskalandi eftir að hún varð Íslandsmeistari með Breiðabliki sumarið 2020. „Ég held pottþétt að þetta sé búið að vera svolítið erfitt fyrir hana en ég held samt líka að þetta sé eitthvað sem hún eigi eftir að læra svo ofboðslega mikið af. Ég held að hún myndi aldrei vilja breyta þessu enda ekkert slorlið sem hún er að spila fyrir,“ sagði Lilja Dögg Valþórsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Það má sjá alla umfjöllunina um Alexöndru hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Bestu mörkin Breiðablik Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjá meira
„Ég fékk þetta ekki staðfest fyrr en síðasta laugardag en þetta er búið að vera aðeins í umræðunni, svona þannig lagað, það er svolítið síðan að ég bað um að fá að fara en ég fékk ekki staðfest fyrr en í síðustu viku,“ sagði Alexandra. En þurfti hún að setja mikla pressu til að ná skiptunum í gegn? „Já, ég þurfti að pressa smá á þá. En ég skil þá svo sem alveg að vilja ekki hleypa mér strax þegar það er stutt eftir af mótinu og við erum í bullandi séns á Meistaradeildarsæti. Ég skil svo alveg að þeir vilji ekki hleypa mér út ef það gerist síðan eitthvað fyrir mannskapinn,“ segir Alexandra. „Frábært að fá Alexöndru inn í deildina en áttir þú von á þessu Sonný,“ spurði Helena Ólafsdóttir. Klippa: Bestu mörkin: Heimkoma Alexöndru Jóhannsdóttur „Ég er bara svo ánægð að hún komi heim. Hún fékk að koma til að fá leiki og koma sér í leikform. Við viljum hana heila á Evrópumótinu í sumar. Gott líka fyrir Breiðablik að fá hana inn á miðjuna,“ Sonný Lára Þráinsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Alexandra fór út í atvinnumennsku til Frankfurt í Þýskalandi eftir að hún varð Íslandsmeistari með Breiðabliki sumarið 2020. „Ég held pottþétt að þetta sé búið að vera svolítið erfitt fyrir hana en ég held samt líka að þetta sé eitthvað sem hún eigi eftir að læra svo ofboðslega mikið af. Ég held að hún myndi aldrei vilja breyta þessu enda ekkert slorlið sem hún er að spila fyrir,“ sagði Lilja Dögg Valþórsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Það má sjá alla umfjöllunina um Alexöndru hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Bestu mörkin Breiðablik Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjá meira