Pussy Riot mættu á æskuheimilið Elísabet Hanna skrifar 17. maí 2022 12:30 Pussy Riot er feminískur gjörningalistahópur frá Rússlandi. Getty/Sean Gallup Haraldur Þorleifsson fékk Pussy Riot heim til sín á æskuheimilið eftir að hafa fengið símtal frá vini sínum sem spurði hvort að hann ætti auka íbúð fyrir fólk sem væri að flýja Rússland. „Nokkrum klukkustundum seinna komu Pussy Riot með töskurnar sínar inn á æskuheimilið mitt,“ Last week a friend called and asked if we had an apartment to spare for some people who had just fled Russia and needed a place to stay for a few days. A couple of hours later Pussy Riot arrived with their bags at my childhood home.— Halli (@iamharaldur) May 17, 2022 sagði Hali í færslunni. Pussy Riot er rússnesk pönkhljómsveit og aðgerðahópur. Halli sendi skilaboð til Pútín Halli eins og hann er kallaður bætti við færsluna að þær væru farnar úr landinu ef forseti Rússlands væri að leita þeirra, en hópurinn hefur talað opinskátt gegn ríkisstjórn Vladimír Pútíns og stríðinu í Úkraínu. Hann bað forsetann einnig um að koma sér frá Úkraínu hið snarasta ef hann væri að lesa skilaboðin. View this post on Instagram A post shared by (@wearepussyriot) Halli er stofnandi og eigandi Ueno og er mikill mannréttindasinni sem stóð meðal annars fyrir framtakinu Römpum upp Reykjavík. Einnig bauðst hann til þess að borga allan lögfræðikostnað þeirra sem Ingólfur Þórarinsson myndi lögsækja síðasta ári. Pussy Riot kom til lands fyrr í mánuðinum með aðstoð frá listamanninum Ragnari Kjartanssyni og fékk afnot af Þjóðleikhúsinu til að undirbúa tónleikaferðalag sitt um Evrópu. Rússland Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Lilja heimsótti Pussy Riot Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hitti meðlimi hljómsveitarinnar Pussy Riot á æfingu sveitarinnar í Reykjavík. Hljómsveitin undirbýr tónleikaröð sína um Evrópu hér á landi og hefur verið við æfingar undanfarna daga í Þjóðleikhúsinu. Sveitin flaug af landi brott í morgun. 11. maí 2022 10:31 Borgar allan lögfræðikostnað fyrir þá sem Ingó lögsækir Haraldur Þorleifsson, frumkvöðull sem hagnaðist verulega á sölu fyrirtækis síns til Twitter, hefur boðist til þess að greiða allan lögfræðikostnað þeirra sem Ingólfur Þórarinsson Veðurguð kann að lögsækja vegna ummæla á netinu um framkomu hans við konur. 13. júlí 2021 22:01 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
„Nokkrum klukkustundum seinna komu Pussy Riot með töskurnar sínar inn á æskuheimilið mitt,“ Last week a friend called and asked if we had an apartment to spare for some people who had just fled Russia and needed a place to stay for a few days. A couple of hours later Pussy Riot arrived with their bags at my childhood home.— Halli (@iamharaldur) May 17, 2022 sagði Hali í færslunni. Pussy Riot er rússnesk pönkhljómsveit og aðgerðahópur. Halli sendi skilaboð til Pútín Halli eins og hann er kallaður bætti við færsluna að þær væru farnar úr landinu ef forseti Rússlands væri að leita þeirra, en hópurinn hefur talað opinskátt gegn ríkisstjórn Vladimír Pútíns og stríðinu í Úkraínu. Hann bað forsetann einnig um að koma sér frá Úkraínu hið snarasta ef hann væri að lesa skilaboðin. View this post on Instagram A post shared by (@wearepussyriot) Halli er stofnandi og eigandi Ueno og er mikill mannréttindasinni sem stóð meðal annars fyrir framtakinu Römpum upp Reykjavík. Einnig bauðst hann til þess að borga allan lögfræðikostnað þeirra sem Ingólfur Þórarinsson myndi lögsækja síðasta ári. Pussy Riot kom til lands fyrr í mánuðinum með aðstoð frá listamanninum Ragnari Kjartanssyni og fékk afnot af Þjóðleikhúsinu til að undirbúa tónleikaferðalag sitt um Evrópu.
Rússland Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Lilja heimsótti Pussy Riot Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hitti meðlimi hljómsveitarinnar Pussy Riot á æfingu sveitarinnar í Reykjavík. Hljómsveitin undirbýr tónleikaröð sína um Evrópu hér á landi og hefur verið við æfingar undanfarna daga í Þjóðleikhúsinu. Sveitin flaug af landi brott í morgun. 11. maí 2022 10:31 Borgar allan lögfræðikostnað fyrir þá sem Ingó lögsækir Haraldur Þorleifsson, frumkvöðull sem hagnaðist verulega á sölu fyrirtækis síns til Twitter, hefur boðist til þess að greiða allan lögfræðikostnað þeirra sem Ingólfur Þórarinsson Veðurguð kann að lögsækja vegna ummæla á netinu um framkomu hans við konur. 13. júlí 2021 22:01 Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Lilja heimsótti Pussy Riot Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hitti meðlimi hljómsveitarinnar Pussy Riot á æfingu sveitarinnar í Reykjavík. Hljómsveitin undirbýr tónleikaröð sína um Evrópu hér á landi og hefur verið við æfingar undanfarna daga í Þjóðleikhúsinu. Sveitin flaug af landi brott í morgun. 11. maí 2022 10:31
Borgar allan lögfræðikostnað fyrir þá sem Ingó lögsækir Haraldur Þorleifsson, frumkvöðull sem hagnaðist verulega á sölu fyrirtækis síns til Twitter, hefur boðist til þess að greiða allan lögfræðikostnað þeirra sem Ingólfur Þórarinsson Veðurguð kann að lögsækja vegna ummæla á netinu um framkomu hans við konur. 13. júlí 2021 22:01