Sauðburði víða lokið eða er senn að ljúka Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. maí 2022 21:32 Ær á Álftavatni með lömbin sín tvö í fallegu grænu grasi við bæinn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sauðburði er nú að ljúka hjá sauðfjárbændum landsins og á sumum stöðum er hann alveg búin. Á bænum Álftavatni í Snæfellsbæ hefur sauðburður aldrei gengið eins vel og í vor. Ragnhildur Sigurðardóttir og Gísli Örn Bjarkarson eru sauðfjárbændur á bænum. Þau eiga þrjú börn, sem eru mjög dugleg að hjálpa til við í sauðburði. Um 500 fjár eru á bænum. „Og það dýrmætasta er náttúrulega þessu dásamlegu börn, sem koma og hjálpa til. Þetta er mjög fjölskylduvænt að hafa eitthvað svona, sem skiptir okkur máli og vinna saman í. Svo fær maður náttúrulega góðan mat og það er gaman og gefandi að vera innan um dýr,“ segir Ragnhildur. Og það hefur gengið vel sauðburður í vor eða? „Já, sjö, níu, þrettán, já, náttúrulega grænt gras á túnunum og við höfum ekki þurft að fara með eina einustu kind til dýralæknis, ekki í keisaraskurð eða neitt þannig og þetta er að verða búið. Það eru svona 52 eftir og einn gemlingur.“ Ragnhildur og Björk dóttir hennar í fjárhúsinu á Álftavatni í Snæfellsbæ þar sem sauðburði er senn að ljúka.Magnús Hlynur Hreiðarsson Björk dóttir hjónanna tók sitt sumarfrí í leikskóla í Reykjavík og í Þjóðleikhúsinu til að koma heim í sauðburð. Hún er einstaklega góð að taka á móti lömbum. Forystuærin Flekka var að bera tveimur lömbum, sem Björk aðstoðaði við. „Þetta eru tvær gimbrar. Það þarf stundum að hjálpa, það kemur oft fyrir að það sé bara annar fóturinn og þá þarf að sækja hinn og svo getur verið að það komi aftur á bak eða eitthvað annað vesen,“ segir Björk og bætir við að sauðburður og réttir, séu skemmtilegasti tíminn í sveitinni. Björk tók sér sumarfrí í vinnunum sínum í Reykjavík til að fara heim í sauðburð með foreldrum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Snæfellsbær Landbúnaður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Sjá meira
Ragnhildur Sigurðardóttir og Gísli Örn Bjarkarson eru sauðfjárbændur á bænum. Þau eiga þrjú börn, sem eru mjög dugleg að hjálpa til við í sauðburði. Um 500 fjár eru á bænum. „Og það dýrmætasta er náttúrulega þessu dásamlegu börn, sem koma og hjálpa til. Þetta er mjög fjölskylduvænt að hafa eitthvað svona, sem skiptir okkur máli og vinna saman í. Svo fær maður náttúrulega góðan mat og það er gaman og gefandi að vera innan um dýr,“ segir Ragnhildur. Og það hefur gengið vel sauðburður í vor eða? „Já, sjö, níu, þrettán, já, náttúrulega grænt gras á túnunum og við höfum ekki þurft að fara með eina einustu kind til dýralæknis, ekki í keisaraskurð eða neitt þannig og þetta er að verða búið. Það eru svona 52 eftir og einn gemlingur.“ Ragnhildur og Björk dóttir hennar í fjárhúsinu á Álftavatni í Snæfellsbæ þar sem sauðburði er senn að ljúka.Magnús Hlynur Hreiðarsson Björk dóttir hjónanna tók sitt sumarfrí í leikskóla í Reykjavík og í Þjóðleikhúsinu til að koma heim í sauðburð. Hún er einstaklega góð að taka á móti lömbum. Forystuærin Flekka var að bera tveimur lömbum, sem Björk aðstoðaði við. „Þetta eru tvær gimbrar. Það þarf stundum að hjálpa, það kemur oft fyrir að það sé bara annar fóturinn og þá þarf að sækja hinn og svo getur verið að það komi aftur á bak eða eitthvað annað vesen,“ segir Björk og bætir við að sauðburður og réttir, séu skemmtilegasti tíminn í sveitinni. Björk tók sér sumarfrí í vinnunum sínum í Reykjavík til að fara heim í sauðburð með foreldrum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Snæfellsbær Landbúnaður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Sjá meira