Flokkarnir þrír mynduðu saman sex manna meirihluta á síðasta kjörtímabili og bættu þeir við sig manni í kosningunum í seinustu viku. Samfylkingin fékk þrjá fulltrúa, Framsókn einnig þrjá og Bein leið fékk einn.
Sjálfstæðisflokkurinn fékk þrjá fulltrúa í kosningunum og Umbót einn. Kjörsókn var afar lág í Reykjanesbæ, undir fimmtíu prósent.