Becca og Thomas trúlofuð: „HANN SAGÐI JÁ!“ Elísabet Hanna skrifar 30. maí 2022 15:31 Becca og Thomas kynntust á ströndinni. Skjáskot/Instagram Bachelor in Paradise parið Becca Kufrin og Thomas Jacobs eru trúlofuð. Becca bað hans fyrir nokkru síðan en nú eru þau tilbúin að deila fréttunum. Thomas sagði í færslu að það hljómaði vel að hún ætlaði að halda sér á tánum til lífstíðar. Þættirnir hafa mótað líf þeirra Þetta er þriðja trúlofun Beccu en áður trúlofaðist hún Arie Luyendyk, Jr. þegar hann var Bachelorinn. Hann fékk síðan bakþanka, hætti með henni og bað Lauren B sem var í öðru sæti í seríunni og eru þau gift í dag. View this post on Instagram A post shared by Thomas (@thomasajacobs) Síðar trúlofaðist hún Garrett Yrigoyen, þegar hún var sjálf Bachelorette. Parið kynntist í sjöundu seríu af Bachelor in Paradise en Thomas var keppandi í Bachelorette seríu Katie Thurston áður en hann hélt á ströndina þar sem þau kynntust. Hættu saman á ströndinni en vildu svo vera saman Í lokaþættinum af Bachelor in Paradise hætti parið saman og ákvað að fara heim í sitthvoru lagi. Eftir að þættirnir fóru í loftið náðu þau þó aftur saman og ætla nú að eyða ævinni saman. „Ég fann loksins fylgdarmann minn fyrir lífið og þann sem fær hjarta mitt til að brosa á hverjum einasta degi. Ég get ekki beðið eftir að gera þetta allt með þér Tommy,“ View this post on Instagram A post shared by Becca Kufrin (@bkoof) sagði Becca í færslu á miðlinum sínum. Sjálfur deildi Thomas fréttunum á sínum eigin miðli og líkti bónorðinu við valdatafl og bætti við: „Þú að halda mér á tánum alla ævi hljómar vel. Skál fyrir eilífðinni krútta #unnusta.“ View this post on Instagram A post shared by Thomas (@thomasajacobs) Mikil ást í Bachelor heiminum Margir fyrrum keppendur hafa verið duglegir að óska þeim til hamingju með trúlofunina. Meðal þeirra var Joelle Fletcher sem sagði: „Whaaaaa TIL HAMINGJU vinkona!!! Svo ánægð fyrir ykkar hönd!!“. Joelle eða JoJo Fletcher eins og hún er kölluð var sjálf Bachelorette árið 2016 og þar gaf hún Jordan Rodgers, bróður íþróttamannsins Aaron Rodgers, síðustu rósina sína. Þau giftu sig í mánuðinum eftir að hafa þurft að fresta því um þó nokkurn tíma vegna Covid. View this post on Instagram A post shared by Jordan Rodgers (@jrodgers11) View this post on Instagram A post shared by JoJo Fletcher (@joelle_fletcher) Samfélagsmiðlar Ástin og lífið Tengdar fréttir Umdeildasti piparsveinn sögunnar á leiðinni til Íslands með unnustunni Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 9. mars 2018 09:30 Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 7. mars 2018 16:00 Bachelorinn Colton Underwood trúlofaður Bachelorinn Colton Underwood er á leið upp að altarinu. Colton er trúlofaður kærasta sínum, Jordan C. Brown. Tímaritið People sagði fyrst frá trúlofuninni. 1. mars 2022 11:01 Svikna piparjónkan valdi sér eiginmann Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 8. ágúst 2018 10:30 Horfðu á Bachelor úti í vitlausu veðri: „Ég vona að Clayton sjái þetta“ Tvö hundruð ofuraðdáendur bandarísku raunveruleikaþáttanna The Bachelor gátu vart haldið augunum opnum vegna veðurofsa á Kársnesinu fyrr í kvöld, þar sem þeir voru saman komnir í Sky Lagoon til að horfa á nýjasta þátt seríunnar. 9. mars 2022 22:00 Hádramatískur Bachelor lokaþáttur á Íslandi Hádramatískur tvöfaldur lokaþáttur The Bachelor sem tekinn var upp á Íslandi skildi aðdáendur þáttanna eftir gapandi yfir öllu því sem fór fram. *Höskuldarviðvörun* Í þessari frétt verður talað um það sem gerðist í þættinum og hver hefur verið valin sem næsta Bachelorette. 16. mars 2022 15:31 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Matarást: „Búin að slípast vel saman eftir öll þessi ár“ Makamál Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Sjá meira
Þættirnir hafa mótað líf þeirra Þetta er þriðja trúlofun Beccu en áður trúlofaðist hún Arie Luyendyk, Jr. þegar hann var Bachelorinn. Hann fékk síðan bakþanka, hætti með henni og bað Lauren B sem var í öðru sæti í seríunni og eru þau gift í dag. View this post on Instagram A post shared by Thomas (@thomasajacobs) Síðar trúlofaðist hún Garrett Yrigoyen, þegar hún var sjálf Bachelorette. Parið kynntist í sjöundu seríu af Bachelor in Paradise en Thomas var keppandi í Bachelorette seríu Katie Thurston áður en hann hélt á ströndina þar sem þau kynntust. Hættu saman á ströndinni en vildu svo vera saman Í lokaþættinum af Bachelor in Paradise hætti parið saman og ákvað að fara heim í sitthvoru lagi. Eftir að þættirnir fóru í loftið náðu þau þó aftur saman og ætla nú að eyða ævinni saman. „Ég fann loksins fylgdarmann minn fyrir lífið og þann sem fær hjarta mitt til að brosa á hverjum einasta degi. Ég get ekki beðið eftir að gera þetta allt með þér Tommy,“ View this post on Instagram A post shared by Becca Kufrin (@bkoof) sagði Becca í færslu á miðlinum sínum. Sjálfur deildi Thomas fréttunum á sínum eigin miðli og líkti bónorðinu við valdatafl og bætti við: „Þú að halda mér á tánum alla ævi hljómar vel. Skál fyrir eilífðinni krútta #unnusta.“ View this post on Instagram A post shared by Thomas (@thomasajacobs) Mikil ást í Bachelor heiminum Margir fyrrum keppendur hafa verið duglegir að óska þeim til hamingju með trúlofunina. Meðal þeirra var Joelle Fletcher sem sagði: „Whaaaaa TIL HAMINGJU vinkona!!! Svo ánægð fyrir ykkar hönd!!“. Joelle eða JoJo Fletcher eins og hún er kölluð var sjálf Bachelorette árið 2016 og þar gaf hún Jordan Rodgers, bróður íþróttamannsins Aaron Rodgers, síðustu rósina sína. Þau giftu sig í mánuðinum eftir að hafa þurft að fresta því um þó nokkurn tíma vegna Covid. View this post on Instagram A post shared by Jordan Rodgers (@jrodgers11) View this post on Instagram A post shared by JoJo Fletcher (@joelle_fletcher)
Samfélagsmiðlar Ástin og lífið Tengdar fréttir Umdeildasti piparsveinn sögunnar á leiðinni til Íslands með unnustunni Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 9. mars 2018 09:30 Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 7. mars 2018 16:00 Bachelorinn Colton Underwood trúlofaður Bachelorinn Colton Underwood er á leið upp að altarinu. Colton er trúlofaður kærasta sínum, Jordan C. Brown. Tímaritið People sagði fyrst frá trúlofuninni. 1. mars 2022 11:01 Svikna piparjónkan valdi sér eiginmann Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 8. ágúst 2018 10:30 Horfðu á Bachelor úti í vitlausu veðri: „Ég vona að Clayton sjái þetta“ Tvö hundruð ofuraðdáendur bandarísku raunveruleikaþáttanna The Bachelor gátu vart haldið augunum opnum vegna veðurofsa á Kársnesinu fyrr í kvöld, þar sem þeir voru saman komnir í Sky Lagoon til að horfa á nýjasta þátt seríunnar. 9. mars 2022 22:00 Hádramatískur Bachelor lokaþáttur á Íslandi Hádramatískur tvöfaldur lokaþáttur The Bachelor sem tekinn var upp á Íslandi skildi aðdáendur þáttanna eftir gapandi yfir öllu því sem fór fram. *Höskuldarviðvörun* Í þessari frétt verður talað um það sem gerðist í þættinum og hver hefur verið valin sem næsta Bachelorette. 16. mars 2022 15:31 Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Matarást: „Búin að slípast vel saman eftir öll þessi ár“ Makamál Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Sjá meira
Umdeildasti piparsveinn sögunnar á leiðinni til Íslands með unnustunni Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 9. mars 2018 09:30
Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 7. mars 2018 16:00
Bachelorinn Colton Underwood trúlofaður Bachelorinn Colton Underwood er á leið upp að altarinu. Colton er trúlofaður kærasta sínum, Jordan C. Brown. Tímaritið People sagði fyrst frá trúlofuninni. 1. mars 2022 11:01
Svikna piparjónkan valdi sér eiginmann Þættirnir The Bachelorette njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 8. ágúst 2018 10:30
Horfðu á Bachelor úti í vitlausu veðri: „Ég vona að Clayton sjái þetta“ Tvö hundruð ofuraðdáendur bandarísku raunveruleikaþáttanna The Bachelor gátu vart haldið augunum opnum vegna veðurofsa á Kársnesinu fyrr í kvöld, þar sem þeir voru saman komnir í Sky Lagoon til að horfa á nýjasta þátt seríunnar. 9. mars 2022 22:00
Hádramatískur Bachelor lokaþáttur á Íslandi Hádramatískur tvöfaldur lokaþáttur The Bachelor sem tekinn var upp á Íslandi skildi aðdáendur þáttanna eftir gapandi yfir öllu því sem fór fram. *Höskuldarviðvörun* Í þessari frétt verður talað um það sem gerðist í þættinum og hver hefur verið valin sem næsta Bachelorette. 16. mars 2022 15:31