Nýtt lag: Sannkallað sumarmarmelaði með dass af Frikka Dór Elísabet Hanna skrifar 3. júní 2022 13:32 Lagið sömdu Birgir Steinn Stefánsson, Ragnar Már Jónsson og Friðrik Dór. Egill Jóhannesson & Vilhelm Popp dúóið Draumfarir og Friðrik Dór Jónsson hafa sameinað krafta sína í sumarsmellinum Nær þér. Grípandi laglínur og skemmtilegur texti sem saminn er af þeim sjálfum gera lagið upplagt fyrir rúntinn í sólinni. Ragnar Már sá um útsetningu lagsins. Ari Bragi Kárason sá um blástur í laginu og einnig komu fleiri góðir hljóðfæraleikarar að því. Draumfarir hafa verið duglegir að gefa úr lög síðustu tvö árin og má þar nefna lagið Ást við fyrstu Seen sem þeir unnu að með Króla en það varð eitt mest spilaða lagið á íslenskum útvarpsstöðvum árið 2020. Blaðamaður heyrði í Birgi Stein og fékk að heyra meira um lagið Nær þér: Hvernig gekk samstarfið?Samstarfið gekk vel. Það er alltaf gaman að semja tónlist með hæfileikaríku tónlistarfólki eins og Frikka. Við sendum Frikka demo af laginu þar sem við skildum eftir smá bút úr laginu fyrir hann. „Við vildum fá þetta Frikka DNA inn í lagið og ég er virkilega ánægður með útkomuna.“ View this post on Instagram A post shared by Draumfarir (@draumfarir) Hver var innblásturinn að textanum? Textinn er voða hefðbundinn ástarsambands texti þar sem tveir einstaklingar eru að stinga saman nefjum. Stemningin og textinn í laginu er lýsandi, finnst mér, þegar tveir einstaklingar finna fyrir neistanum sem myndast þeirra á milli. Hverjar eru hinar fullkomnu aðstæður til þess að hlusta á lagið? „Fyrir mig hittir það beint í mark t.d. í bíltúr með rúðurnar skrúfaðar niður á góðum sumardegi.“ Einnig virkar það vel í góðum græjum á skemmtistað vegna þess að lagið grúvar vel og er að mínu mati sannkallað sumarmarmelaði. Hvað er framundan hjá ykkur? Við höfum þessa dagana og síðustu mánuði unnið hörðum höndum á að klára okkar fyrstu breiðskífu og vonandi getum við haldið alvöru útgáfutónleika í lok sumars eða byrjun hausts. Bandið var stofnað í Covid svo giggin hafa verið af skornum skammti hingað til. View this post on Instagram A post shared by Draumfarir (@draumfarir) „Okkur þyrstir í að koma loksins saman fyrir fullu húsi og fá fólk til að dilla sér og syngja með.“ Tónlist Tengdar fréttir Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01 Tónlistarmaðurinn Birgir sendir frá sér lagið Hold on: „Aldrei gefast upp á draumunum þínum“ Tónlistarmaðurinn Birgir Steinn sendi frá sér lagið Hold On í dag en þetta er fyrsta lagið sem kemur út af glænýrri væntanlegri plötu frá honum. 4. mars 2022 09:30 Draumfarir gefa út plötuna Sögur af okkur Hljómsveitin Draumfarir gaf út fimm laga EP plötuna Sögur af okkur, síðasta föstudag. Hljómsveitina skipa þeir Ragnar Már Jónsson og Birgir Steinn Stefánsson. 20. júlí 2021 14:35 Draumfarir og Króli tóku lagið í beinni hjá Gumma Ben og Sóla Draumfarir og Króli tóku lagið í spjallþætti Gumma Ben og Sóla á föstudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2. 16. nóvember 2020 19:00 Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Fleiri fréttir Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Sjá meira
Ragnar Már sá um útsetningu lagsins. Ari Bragi Kárason sá um blástur í laginu og einnig komu fleiri góðir hljóðfæraleikarar að því. Draumfarir hafa verið duglegir að gefa úr lög síðustu tvö árin og má þar nefna lagið Ást við fyrstu Seen sem þeir unnu að með Króla en það varð eitt mest spilaða lagið á íslenskum útvarpsstöðvum árið 2020. Blaðamaður heyrði í Birgi Stein og fékk að heyra meira um lagið Nær þér: Hvernig gekk samstarfið?Samstarfið gekk vel. Það er alltaf gaman að semja tónlist með hæfileikaríku tónlistarfólki eins og Frikka. Við sendum Frikka demo af laginu þar sem við skildum eftir smá bút úr laginu fyrir hann. „Við vildum fá þetta Frikka DNA inn í lagið og ég er virkilega ánægður með útkomuna.“ View this post on Instagram A post shared by Draumfarir (@draumfarir) Hver var innblásturinn að textanum? Textinn er voða hefðbundinn ástarsambands texti þar sem tveir einstaklingar eru að stinga saman nefjum. Stemningin og textinn í laginu er lýsandi, finnst mér, þegar tveir einstaklingar finna fyrir neistanum sem myndast þeirra á milli. Hverjar eru hinar fullkomnu aðstæður til þess að hlusta á lagið? „Fyrir mig hittir það beint í mark t.d. í bíltúr með rúðurnar skrúfaðar niður á góðum sumardegi.“ Einnig virkar það vel í góðum græjum á skemmtistað vegna þess að lagið grúvar vel og er að mínu mati sannkallað sumarmarmelaði. Hvað er framundan hjá ykkur? Við höfum þessa dagana og síðustu mánuði unnið hörðum höndum á að klára okkar fyrstu breiðskífu og vonandi getum við haldið alvöru útgáfutónleika í lok sumars eða byrjun hausts. Bandið var stofnað í Covid svo giggin hafa verið af skornum skammti hingað til. View this post on Instagram A post shared by Draumfarir (@draumfarir) „Okkur þyrstir í að koma loksins saman fyrir fullu húsi og fá fólk til að dilla sér og syngja með.“
Tónlist Tengdar fréttir Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01 Tónlistarmaðurinn Birgir sendir frá sér lagið Hold on: „Aldrei gefast upp á draumunum þínum“ Tónlistarmaðurinn Birgir Steinn sendi frá sér lagið Hold On í dag en þetta er fyrsta lagið sem kemur út af glænýrri væntanlegri plötu frá honum. 4. mars 2022 09:30 Draumfarir gefa út plötuna Sögur af okkur Hljómsveitin Draumfarir gaf út fimm laga EP plötuna Sögur af okkur, síðasta föstudag. Hljómsveitina skipa þeir Ragnar Már Jónsson og Birgir Steinn Stefánsson. 20. júlí 2021 14:35 Draumfarir og Króli tóku lagið í beinni hjá Gumma Ben og Sóla Draumfarir og Króli tóku lagið í spjallþætti Gumma Ben og Sóla á föstudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2. 16. nóvember 2020 19:00 Mest lesið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Fleiri fréttir Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Sjá meira
Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01
Tónlistarmaðurinn Birgir sendir frá sér lagið Hold on: „Aldrei gefast upp á draumunum þínum“ Tónlistarmaðurinn Birgir Steinn sendi frá sér lagið Hold On í dag en þetta er fyrsta lagið sem kemur út af glænýrri væntanlegri plötu frá honum. 4. mars 2022 09:30
Draumfarir gefa út plötuna Sögur af okkur Hljómsveitin Draumfarir gaf út fimm laga EP plötuna Sögur af okkur, síðasta föstudag. Hljómsveitina skipa þeir Ragnar Már Jónsson og Birgir Steinn Stefánsson. 20. júlí 2021 14:35
Draumfarir og Króli tóku lagið í beinni hjá Gumma Ben og Sóla Draumfarir og Króli tóku lagið í spjallþætti Gumma Ben og Sóla á föstudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2. 16. nóvember 2020 19:00