Ævintýralegur flótti upp á líf og dauða er ljóslifandi í huga úkraínskrar fjölskyldu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. júní 2022 08:00 Frá vinstri: Mayya Pigida, Valentina Pigida, móðir Mayyu, Katerina Tymoshchuk, systurdóttir Mayyu og Elena Tymoshchuk, systir Mayyu. sigurjón ólason Ævintýralegur flótti upp á líf og dauða er ljóslifandi í huga úkraínskar fjölskyldu sem var föst í hrikalegum aðstæðum í Maríupól í rúman mánuð, en er nú komin til Íslands. Fyrir tæpum tveimur mánuðum hittum við Mayyu sem er úkraínsk og hefur búið hér á landi í yfir tuttugu ár. Þá hafði hún ekki heyrt frá móður sinni og systur í 37 daga en þær búa í Úkraínu og hafa frá því að stríðið hófst falið sig í kjallara í Maríupól þar sem heimili þeirra er gjöreyðilagt eftir sprengingar Rússa. Hér að neðan má blokkina sem móðir Mayyu bjó í. Íbúðin sjálf er gjöreyðilögð en mynd af henni má finna neðar í fréttinni. Blokkin sem móðir Mayyu bjó í er eyðilögð.Mayya Prigida Rússar sátu vikum saman um Maríupól og íbúar einangruðust í borginni án rafmagns og rennandi vatns, en borgin er nú í höndum Rússa. Á þeim tíma sem Mayya hafði ekkert heyrt í móður sinni og systur hringdi hún 109 sinnum í þær í von um að heyra hvort þær væru á lífi eða ekki. Óvissan var mikil og ákvað frændi Mayyu að ferðast inn til Maríupól frá Póllandi til þess að sækja mæðgurnar. Ferðalagið var hættulegt og var hann fimmtán stinnum stoppaður af hinum ýmsu ástæðum en honum tókst að hafa uppi á fjölskyldunni sem nú er komin til Íslands. Systir Mayyu segir erfitt að koma því í orð hversu skelfilegt ástandið í Úkraínu er. „Stríðið er mjög ógnvænlegt. Það er skelfilegt af því maður veit ekki hvað maður á að gera. Þegar allt brennur. Konurnar gráta þegar eldarnir loga allt um kring og það eru sprengingar og ástvinir manns eru nálægt manni, móðir og dóttir, það er hræðilegt að takast á við þetta,“ segir Elena Tymoshchuk, systir Mayyu. Íbúð móður Mayyu.Mayya Prigida. Þakklát Íslendingum Hún segir að allar eigur þeirra séu undir rústum í Maríupól. Eftir mánaðardvöl í kjallaranum hafi fjölskyldan hætt sér út, en þar hafi hryllingurinn blasið við. Átökin eru nú hvað hörðust í Severodonetsk en Úkraínumenn eru enn sagðir veita mótspyrnu í borginni. Selenskí Úkraínuforseti segir 31 þúsund rússneska hermenn hafa fallið í valinn síðan innrásin hófst í febrúar og að skortur á vopnum hamli gagnsókn Úkraínuhers. Elena færir útlendingastofnun og sjálfboðaliðum á Íslandi sínar bestu þakkir. „Lífið er auðvitað betra hérna. En ég vil þakka Íslendingum kærlega fyrir. Þeir tóku við okkur og veittu okkur skjól og stað til að búa á.“ Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Ný miðstöð fyrir úkraínska flóttamenn var opnuð á Aflagranda Í gær var ný miðstöð fyrir úkraínska flóttamenn opnuð á Aflagranda. Húsnæðið sem starfsemin var áður í er sprungið utan af starfseminni. Um 300 manns komu saman í nýja húsnæðinu í kvöld. 8. júní 2022 08:00 Heyrði ekki í móður sinni í 37 daga Úkraínsk kona sem er fædd og uppalin í Mariupol en býr nú á Íslandi segir hræðilegt að fylgjast með framgöngu Rússa í borginni. Öldruð móðir hennar, systir og systurdóttir eru fastar í borginni en þar til fyrir helgi hafði hún ekki heyrt frá þeim í meira en fimm vikur. 12. apríl 2022 23:00 Hefur ekki heyrt í foreldrunum í sextán daga Úkraínsk kona sem búsett er hér á landi segir ástandið í Maríupól verra en Vesturlandabúar geri sér grein fyrir. Íbúðin hennar var sprengd upp í vikunni og hún hefur ekki heyrt í foreldrum sínum í sextán daga. 21. mars 2022 07:01 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira
Fyrir tæpum tveimur mánuðum hittum við Mayyu sem er úkraínsk og hefur búið hér á landi í yfir tuttugu ár. Þá hafði hún ekki heyrt frá móður sinni og systur í 37 daga en þær búa í Úkraínu og hafa frá því að stríðið hófst falið sig í kjallara í Maríupól þar sem heimili þeirra er gjöreyðilagt eftir sprengingar Rússa. Hér að neðan má blokkina sem móðir Mayyu bjó í. Íbúðin sjálf er gjöreyðilögð en mynd af henni má finna neðar í fréttinni. Blokkin sem móðir Mayyu bjó í er eyðilögð.Mayya Prigida Rússar sátu vikum saman um Maríupól og íbúar einangruðust í borginni án rafmagns og rennandi vatns, en borgin er nú í höndum Rússa. Á þeim tíma sem Mayya hafði ekkert heyrt í móður sinni og systur hringdi hún 109 sinnum í þær í von um að heyra hvort þær væru á lífi eða ekki. Óvissan var mikil og ákvað frændi Mayyu að ferðast inn til Maríupól frá Póllandi til þess að sækja mæðgurnar. Ferðalagið var hættulegt og var hann fimmtán stinnum stoppaður af hinum ýmsu ástæðum en honum tókst að hafa uppi á fjölskyldunni sem nú er komin til Íslands. Systir Mayyu segir erfitt að koma því í orð hversu skelfilegt ástandið í Úkraínu er. „Stríðið er mjög ógnvænlegt. Það er skelfilegt af því maður veit ekki hvað maður á að gera. Þegar allt brennur. Konurnar gráta þegar eldarnir loga allt um kring og það eru sprengingar og ástvinir manns eru nálægt manni, móðir og dóttir, það er hræðilegt að takast á við þetta,“ segir Elena Tymoshchuk, systir Mayyu. Íbúð móður Mayyu.Mayya Prigida. Þakklát Íslendingum Hún segir að allar eigur þeirra séu undir rústum í Maríupól. Eftir mánaðardvöl í kjallaranum hafi fjölskyldan hætt sér út, en þar hafi hryllingurinn blasið við. Átökin eru nú hvað hörðust í Severodonetsk en Úkraínumenn eru enn sagðir veita mótspyrnu í borginni. Selenskí Úkraínuforseti segir 31 þúsund rússneska hermenn hafa fallið í valinn síðan innrásin hófst í febrúar og að skortur á vopnum hamli gagnsókn Úkraínuhers. Elena færir útlendingastofnun og sjálfboðaliðum á Íslandi sínar bestu þakkir. „Lífið er auðvitað betra hérna. En ég vil þakka Íslendingum kærlega fyrir. Þeir tóku við okkur og veittu okkur skjól og stað til að búa á.“
Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Ný miðstöð fyrir úkraínska flóttamenn var opnuð á Aflagranda Í gær var ný miðstöð fyrir úkraínska flóttamenn opnuð á Aflagranda. Húsnæðið sem starfsemin var áður í er sprungið utan af starfseminni. Um 300 manns komu saman í nýja húsnæðinu í kvöld. 8. júní 2022 08:00 Heyrði ekki í móður sinni í 37 daga Úkraínsk kona sem er fædd og uppalin í Mariupol en býr nú á Íslandi segir hræðilegt að fylgjast með framgöngu Rússa í borginni. Öldruð móðir hennar, systir og systurdóttir eru fastar í borginni en þar til fyrir helgi hafði hún ekki heyrt frá þeim í meira en fimm vikur. 12. apríl 2022 23:00 Hefur ekki heyrt í foreldrunum í sextán daga Úkraínsk kona sem búsett er hér á landi segir ástandið í Maríupól verra en Vesturlandabúar geri sér grein fyrir. Íbúðin hennar var sprengd upp í vikunni og hún hefur ekki heyrt í foreldrum sínum í sextán daga. 21. mars 2022 07:01 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Fleiri fréttir Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Sjá meira
Ný miðstöð fyrir úkraínska flóttamenn var opnuð á Aflagranda Í gær var ný miðstöð fyrir úkraínska flóttamenn opnuð á Aflagranda. Húsnæðið sem starfsemin var áður í er sprungið utan af starfseminni. Um 300 manns komu saman í nýja húsnæðinu í kvöld. 8. júní 2022 08:00
Heyrði ekki í móður sinni í 37 daga Úkraínsk kona sem er fædd og uppalin í Mariupol en býr nú á Íslandi segir hræðilegt að fylgjast með framgöngu Rússa í borginni. Öldruð móðir hennar, systir og systurdóttir eru fastar í borginni en þar til fyrir helgi hafði hún ekki heyrt frá þeim í meira en fimm vikur. 12. apríl 2022 23:00
Hefur ekki heyrt í foreldrunum í sextán daga Úkraínsk kona sem búsett er hér á landi segir ástandið í Maríupól verra en Vesturlandabúar geri sér grein fyrir. Íbúðin hennar var sprengd upp í vikunni og hún hefur ekki heyrt í foreldrum sínum í sextán daga. 21. mars 2022 07:01