Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Dúndrandi dans! Steinar Fjeldsted skrifar 13. júní 2022 14:31 Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það sem er að gerast í Íslenskri tónlist á FM957. Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Að þessu sinni eru Tommi white sem heldur upp á afmælið sitt á Slippbarnum en heimsfrægi plötusnúðurinn Dave Elders ætlar að taka í spilarana. Alexandra Ósk Sigurðardóttir gaf út nýtt lag frá sólóverkefninu sínu, LadieLex en lagið heitir Wrong Direction. Heljarinnar Partý verður á Húrra um helgina þar sem landslið plötusnúða kemur fram og má nefna t.d. Exos, Agzilla og Bigga Veiru (GusGus) svo fátt sé nefnt. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp
Að þessu sinni eru Tommi white sem heldur upp á afmælið sitt á Slippbarnum en heimsfrægi plötusnúðurinn Dave Elders ætlar að taka í spilarana. Alexandra Ósk Sigurðardóttir gaf út nýtt lag frá sólóverkefninu sínu, LadieLex en lagið heitir Wrong Direction. Heljarinnar Partý verður á Húrra um helgina þar sem landslið plötusnúða kemur fram og má nefna t.d. Exos, Agzilla og Bigga Veiru (GusGus) svo fátt sé nefnt. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp