Ekki hægt að breyta skoðun sinni á Bitcoin þótt verðið fari upp eða niður Ólafur Björn Sverrisson skrifar 16. júní 2022 00:03 Kristján Ingi Mikaelsson er eigandi Visku Digital Assets sem sérhæfir sig í rafmyntum. Vísir/Bjarni Rafmyntir hafa tekið mikinn skell síðustu vikur í takt við hefðbundna hlutabréfamarkaði. Dæmi eru um að virði margra minni rafmynta sé orðið að engu en stærsta rafmyntin, Bitcoin, stendur nú í rúmum 22 þúsund dollurum. Bitcoin fór hæst í 69 þúsund dollara í nóvember á síðasta ári. Kristján Ingi Mikaelsson er meðeigandi í Visku Digital Assets en samkvæmt heimasíðu Visku er sjóðurinn fyrsti fjárfestingasjóður á Íslandi sem einblínir á rafmyntir. Hann ræddi stöðuna í Reykjavík síðdegis í dag. Ekki í bullandi vandræðum Þrátt fyrir mikla lækkun segir Kristján að skoða verði stöðuna í stærra samhengi. Hann bendir á að Bitcoin kostaði það sama fyrir 18 mánuðum síðan, rétt eins og Nasdaq vísitalan, stærsta vísitalan í Bandaríkjunum, var á sama stað fyrir 18 mánuðum. Þá sé einnig mismunandi á hvaða forsendum fólk fjárfesti í rafmyntum. „Það má kannski skipta þessu fólki í tvo hópa, annars vegar fólk sem kemur inn á forsendunum í kringum Bitcoin og þessar stærstu myntir sem trúa því að það sé verið að byggja upp tækni og þetta séu einhvers konar geymsluverðmæti. Svo eru aðrir sem eru að kaupa einhver hundatákn og eitthvað slíkt sem meika bara engan sense.“ Báðir hóparnir séu á þó á flæðiskeri staddir eins og staðan er í dag. „Við erum ekki í einhverjum bullandi vandræðum. Maður hefur séð þetta miklu svartara en auðvitað er þetta mjög vond staða fyrir þá sem komu seint inn á markaðinn. Það þýðir samt ekki að breyta skoðun sinni á Bitcoin þótt verðið fari upp eða niður.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Kristján í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Rafmyntir Reykjavík síðdegis Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Kristján Ingi Mikaelsson er meðeigandi í Visku Digital Assets en samkvæmt heimasíðu Visku er sjóðurinn fyrsti fjárfestingasjóður á Íslandi sem einblínir á rafmyntir. Hann ræddi stöðuna í Reykjavík síðdegis í dag. Ekki í bullandi vandræðum Þrátt fyrir mikla lækkun segir Kristján að skoða verði stöðuna í stærra samhengi. Hann bendir á að Bitcoin kostaði það sama fyrir 18 mánuðum síðan, rétt eins og Nasdaq vísitalan, stærsta vísitalan í Bandaríkjunum, var á sama stað fyrir 18 mánuðum. Þá sé einnig mismunandi á hvaða forsendum fólk fjárfesti í rafmyntum. „Það má kannski skipta þessu fólki í tvo hópa, annars vegar fólk sem kemur inn á forsendunum í kringum Bitcoin og þessar stærstu myntir sem trúa því að það sé verið að byggja upp tækni og þetta séu einhvers konar geymsluverðmæti. Svo eru aðrir sem eru að kaupa einhver hundatákn og eitthvað slíkt sem meika bara engan sense.“ Báðir hóparnir séu á þó á flæðiskeri staddir eins og staðan er í dag. „Við erum ekki í einhverjum bullandi vandræðum. Maður hefur séð þetta miklu svartara en auðvitað er þetta mjög vond staða fyrir þá sem komu seint inn á markaðinn. Það þýðir samt ekki að breyta skoðun sinni á Bitcoin þótt verðið fari upp eða niður.“ Hægt er að hlusta á viðtalið við Kristján í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Rafmyntir Reykjavík síðdegis Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira