Sex laxa opnun í Hítará Karl Lúðvíksson skrifar 19. júní 2022 08:30 Árni Stefánsson með flottan lax úr Breiðunni í Hítará Veiði er hafin í Hítará á Mýrum og fyrstu tölur af opnun gefa góð fyrirheit inní sumarið. Það var árnefnd Hítarár sem opnaði ána og þeir fengu sex laxa sem þykir bara nokkuð lagleg opnun. Hollið sem tók við er við veiðar núna og er komið með nokkra laxa á land. Veiðivísir heyrði í Árna Stefánssyni sem er einmitt í því holli en hann var búinn að landa einum af Breiðunni á Rauðan Frances kón og sagði að það væri töluvert líf í veiðistöðunum neðan við hús en það er Kverkin, Breiðan og Túnstrengir. Þetta er flott opnun í ánni og við fylgjumst spennt með næstu dögum. Nú styttist í næstu opnanir í Elliðaánum, Langá og fleiri ám og það verður spennandi að sjá hvernig gengur. Stangveiði Mest lesið Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Nokkur ráð varðandi að láta rjúpu hanga Veiði
Það var árnefnd Hítarár sem opnaði ána og þeir fengu sex laxa sem þykir bara nokkuð lagleg opnun. Hollið sem tók við er við veiðar núna og er komið með nokkra laxa á land. Veiðivísir heyrði í Árna Stefánssyni sem er einmitt í því holli en hann var búinn að landa einum af Breiðunni á Rauðan Frances kón og sagði að það væri töluvert líf í veiðistöðunum neðan við hús en það er Kverkin, Breiðan og Túnstrengir. Þetta er flott opnun í ánni og við fylgjumst spennt með næstu dögum. Nú styttist í næstu opnanir í Elliðaánum, Langá og fleiri ám og það verður spennandi að sjá hvernig gengur.
Stangveiði Mest lesið Sjáðu 111 sm lax ganga í Laugardalsá Veiði Sumarblað Veiðimannsins er komið út Veiði Svona á að hamfletta rjúpurnar Veiði Bleikjan horfin úr Tungufljóti? Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði Nokkur ráð varðandi að láta rjúpu hanga Veiði