Róbert Downey látinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 24. júní 2022 11:07 Róbert Downey Róbert Downey, áður Róbert Árni Hreiðarsson er látinn 76 ára að aldri. Samkvæmt Íslendingabók lést Róbert þann 19. júní síðastliðinn en hann var búsettur á Spáni síðustu ár ævi sinnar. Róbert var dæmdur árið 2008 í þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fjórum unglingsstúlkum. Þá var hann aftur kærður fyrir kynferðisbrot árið 2017. Róberti Downey og Hjalta Sigurjóni Haukssyni var báðum veitt uppreist æru sama dag, 16. september 2016. Um það sköpuðust heitar umræður í samfélaginu sem að lokum leiddi að lokum til þess að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartar framtíðar sprakk. Það gerðist eftir að Sigríður Á Andersen upplýsti í beinni útsendingu á Stöð 2 hvenær Bjarni Benediktsson vissi af þætti föður hans í málinu. Andlát Uppreist æru Tengdar fréttir Stúlkurnar sem Robert Downey braut gegn: Vilja ekki taka þátt í pólitískum slag Nína Rún Bergsdóttir, Halla Ólöf Jónsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir og Glódís Tara, sem Robert Downey beitti kynferðisofbeldi, lýsa upplifun sinni af atburðarás sem hófst í vor þegar í ljós kom að hann hefði hlotið uppreist æru. 23. september 2017 10:00 Faðir stúlku sem Robert Downey braut á krefst svara: „Hér er allt á skakk og skjön“ Bergur Þór Ingólfsson, leikstjóri og faðir stúlku sem Robert Downey, áður Róbert Árni Hreiðarsson, braut á krefst svara við þeirri spurningu hvaða mat liggi að baki því Robert skuli hafa verið veitt uppreist æru í september síðastliðnum. 22. júní 2017 10:32 Forsetinn miður sín vegna máls Roberts Downey „Ég er bara eins og aðrir Íslendingar, held ég, að þegar kynferðisafbrot eru annars vegar þá vill maður helst að brotamaðurinn sé læstur inni og lykllinum hent.“ 16. júní 2017 11:18 Úrskurðarnefnd ósammála ráðuneyti í helstu atriðum varðandi Downey-skjöl Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sagði í viðtali á Stöð 2 í fyrrakvöld að ráðuneyti hennar hefði lögum samkvæmt neitað um aðgang að gögnum varðandi uppreist æru kynferðisbrotamannsins Roberts Downey. 16. september 2017 10:12 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sjá meira
Samkvæmt Íslendingabók lést Róbert þann 19. júní síðastliðinn en hann var búsettur á Spáni síðustu ár ævi sinnar. Róbert var dæmdur árið 2008 í þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fjórum unglingsstúlkum. Þá var hann aftur kærður fyrir kynferðisbrot árið 2017. Róberti Downey og Hjalta Sigurjóni Haukssyni var báðum veitt uppreist æru sama dag, 16. september 2016. Um það sköpuðust heitar umræður í samfélaginu sem að lokum leiddi að lokum til þess að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartar framtíðar sprakk. Það gerðist eftir að Sigríður Á Andersen upplýsti í beinni útsendingu á Stöð 2 hvenær Bjarni Benediktsson vissi af þætti föður hans í málinu.
Andlát Uppreist æru Tengdar fréttir Stúlkurnar sem Robert Downey braut gegn: Vilja ekki taka þátt í pólitískum slag Nína Rún Bergsdóttir, Halla Ólöf Jónsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir og Glódís Tara, sem Robert Downey beitti kynferðisofbeldi, lýsa upplifun sinni af atburðarás sem hófst í vor þegar í ljós kom að hann hefði hlotið uppreist æru. 23. september 2017 10:00 Faðir stúlku sem Robert Downey braut á krefst svara: „Hér er allt á skakk og skjön“ Bergur Þór Ingólfsson, leikstjóri og faðir stúlku sem Robert Downey, áður Róbert Árni Hreiðarsson, braut á krefst svara við þeirri spurningu hvaða mat liggi að baki því Robert skuli hafa verið veitt uppreist æru í september síðastliðnum. 22. júní 2017 10:32 Forsetinn miður sín vegna máls Roberts Downey „Ég er bara eins og aðrir Íslendingar, held ég, að þegar kynferðisafbrot eru annars vegar þá vill maður helst að brotamaðurinn sé læstur inni og lykllinum hent.“ 16. júní 2017 11:18 Úrskurðarnefnd ósammála ráðuneyti í helstu atriðum varðandi Downey-skjöl Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sagði í viðtali á Stöð 2 í fyrrakvöld að ráðuneyti hennar hefði lögum samkvæmt neitað um aðgang að gögnum varðandi uppreist æru kynferðisbrotamannsins Roberts Downey. 16. september 2017 10:12 Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Fleiri fréttir Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sjá meira
Stúlkurnar sem Robert Downey braut gegn: Vilja ekki taka þátt í pólitískum slag Nína Rún Bergsdóttir, Halla Ólöf Jónsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir og Glódís Tara, sem Robert Downey beitti kynferðisofbeldi, lýsa upplifun sinni af atburðarás sem hófst í vor þegar í ljós kom að hann hefði hlotið uppreist æru. 23. september 2017 10:00
Faðir stúlku sem Robert Downey braut á krefst svara: „Hér er allt á skakk og skjön“ Bergur Þór Ingólfsson, leikstjóri og faðir stúlku sem Robert Downey, áður Róbert Árni Hreiðarsson, braut á krefst svara við þeirri spurningu hvaða mat liggi að baki því Robert skuli hafa verið veitt uppreist æru í september síðastliðnum. 22. júní 2017 10:32
Forsetinn miður sín vegna máls Roberts Downey „Ég er bara eins og aðrir Íslendingar, held ég, að þegar kynferðisafbrot eru annars vegar þá vill maður helst að brotamaðurinn sé læstur inni og lykllinum hent.“ 16. júní 2017 11:18
Úrskurðarnefnd ósammála ráðuneyti í helstu atriðum varðandi Downey-skjöl Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra sagði í viðtali á Stöð 2 í fyrrakvöld að ráðuneyti hennar hefði lögum samkvæmt neitað um aðgang að gögnum varðandi uppreist æru kynferðisbrotamannsins Roberts Downey. 16. september 2017 10:12