RÚV náði ekki sambandi við Pólland og sýnir því ekki landsleikinn Árni Sæberg skrifar 29. júní 2022 14:28 Frá opinni æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli um helgina. Vísir/Hulda Margrét Margir hafa eflaust tekið eftir því að lokaleikur kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu fyrir Evrópumeistaramótið er hvergi sjáanlegur. Ástæðan er einföld; tæknilegir örðuleikar. María Björk Guðmundsdóttir, dagskrárgerðarmaður og framleiðandi á Ríkisútvarpinu, segir í samtali við Vísi að ekki hafi náðst samband við Pólland og því sé engin útsending frá landsleiknum sem þar fer fram. Orsökin sé tæknilegs eðlis. „Ég er bara miður mín en svona gerist í sjónvarpi eins og annars staðar,“ segir hún en hún efast um að merkið náist fyrir leikslok en fyrri hálfleik var að ljúka. Hálfleikurinn endaði ekki vel fyrir stelpurnar okkar en Ewa Pajor skoraði mark fyrir Pólland rétt í þessu. Margir höfðu hlakkað til leiksins en hann er sá síðasti áður en lokakeppni á EM kvenna hefst þann 10. júlí. Leikurinn hefur verið kallaður „generalprufa“ fyrir EM. Þá stóð til að frumsýna nýjan landsliðsbúning en það eru fáir sem fá að bera hann augum í dag. Eina leiðin fyrir okkur Íslendinga til að fylgjast með leiknum er í gegnum textalýsingu Fótbolta.net en útsendarar vefsins eru á vellinum í Póllandi. Textalýsing Vísis byggir á lýsingu Fótbolta.net. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Ríkisútvarpið Pólland Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Fleiri fréttir Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Sjá meira
María Björk Guðmundsdóttir, dagskrárgerðarmaður og framleiðandi á Ríkisútvarpinu, segir í samtali við Vísi að ekki hafi náðst samband við Pólland og því sé engin útsending frá landsleiknum sem þar fer fram. Orsökin sé tæknilegs eðlis. „Ég er bara miður mín en svona gerist í sjónvarpi eins og annars staðar,“ segir hún en hún efast um að merkið náist fyrir leikslok en fyrri hálfleik var að ljúka. Hálfleikurinn endaði ekki vel fyrir stelpurnar okkar en Ewa Pajor skoraði mark fyrir Pólland rétt í þessu. Margir höfðu hlakkað til leiksins en hann er sá síðasti áður en lokakeppni á EM kvenna hefst þann 10. júlí. Leikurinn hefur verið kallaður „generalprufa“ fyrir EM. Þá stóð til að frumsýna nýjan landsliðsbúning en það eru fáir sem fá að bera hann augum í dag. Eina leiðin fyrir okkur Íslendinga til að fylgjast með leiknum er í gegnum textalýsingu Fótbolta.net en útsendarar vefsins eru á vellinum í Póllandi. Textalýsing Vísis byggir á lýsingu Fótbolta.net.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Ríkisútvarpið Pólland Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Fleiri fréttir Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Sjá meira