Þau sóttu um stöðu bæjarstjóra í Mosfellsbæ Atli Ísleifsson skrifar 4. júlí 2022 21:01 Nýr meirihluti í Mosfellsbæ ákvað að auglýsa stöðu bæjarstjóra í Mosfellsbær. Vísir/Vilhelm Alls sóttu þrjátíu um stöðuna bæjarstjóra í Mosfellsbæ sem auglýst var laust til umsóknar á dögunum. Fimm drógu umsóknir sínar til baka. Nýr bæjarstjóri mun taka við stöðunni af Haraldi Sverrissyni sem gengdi stöðunni síðustu fimmtán árin. Í hópi umsækjanda er fjöldi einstaklinga sem hafa gegnt stöðu bæjar- eða sveitarstjóra í öðrum sveitarfélögum. Listi yfir umsækjendur hefur verið birtur á vef Mosfellsbæjar, en það voru Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin og Viðreisn sem komust að samkomulagi um myndun meirihluta eftir sveitarstjórnarkosningar í maí. Í hópi umsækjenda eru Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, Gísli Halldór Halldórsson, fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar, Gylfi Þór Þorsteinsson aðgerðarstjóri, Karl Óttar Pétursson, fyrrverandi bæjarstjóri Fjarðabyggðar, Kristján Sturluson, fyrrverandi sveitarstjóri Dalabyggðar, Kristján Þór Magnússon, fyrrverandi sveitarstjóri Norðurþings, Matthildur Ásmundardóttir, fyrrverandi sveitarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar og Þórdís Sif Sigurðardóttir, fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar. Að neðan má sjá lista yfir umsækjendur: Árni Jónsson – Forstöðumaður Gísli Halldór Halldórsson – Fyrrv. bæjarstjóri Glúmur Baldvinsson – Leiðsögumaður Gunnar Hinrik Hafsteinsson – Meistaranemi Gunnlaugur Sighvatsson – Ráðgjafi Gylfi Þór Þorsteinsson – Aðgerðastjóri Helga Ingólfsdóttir – Bæjarfulltrúi Ingólfur Guðmundsson – Forstjóri Jón Eggert Guðmundsson – Kerfisstjóri Jóna Guðrún Kristinsdóttir – Verkefnastjóri Karl Óttar Pétursson – Lögmaður Kristinn Óðinsson – Fjármálastjóri Kristján Sturluson – Bæjarstjóri Kristján Þór Magnússon – Fyrrv. sveitarstjóri Lína Björg Tryggvadóttir – Skrifstofustjóri Matthildur Ásmundardóttir – Fyrrv. sveitarstjóri Ólafur Dan Snorrason – Rekstrar- og starfsmannastjóri Óskar Örn Ágústsson – Fjármálastjóri Regína Ásvaldsdóttir – Sviðsstjóri Sigurður Erlingsson – Stjórnarformaður Sigurður Ragnarsson – Framkvæmdastjóri Sigurjón Nói Ríkharðsson – Nemi Þorsteinn Þorsteinsson – Deildarstjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir – Lögfræðingur Þórdís Sveinsdóttir – Lánastjóri Mosfellsbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Hættir í vor eftir um fimmtán ár í stóli bæjarstjóra Mosfellsbæjar Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, mun ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu í bæjarstjórn í sveitarstjórnarkosningum sem haldnar verða í maí á næsta ári. 10. nóvember 2021 08:51 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Sjá meira
Listi yfir umsækjendur hefur verið birtur á vef Mosfellsbæjar, en það voru Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin og Viðreisn sem komust að samkomulagi um myndun meirihluta eftir sveitarstjórnarkosningar í maí. Í hópi umsækjenda eru Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, Gísli Halldór Halldórsson, fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar, Gylfi Þór Þorsteinsson aðgerðarstjóri, Karl Óttar Pétursson, fyrrverandi bæjarstjóri Fjarðabyggðar, Kristján Sturluson, fyrrverandi sveitarstjóri Dalabyggðar, Kristján Þór Magnússon, fyrrverandi sveitarstjóri Norðurþings, Matthildur Ásmundardóttir, fyrrverandi sveitarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar og Þórdís Sif Sigurðardóttir, fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar. Að neðan má sjá lista yfir umsækjendur: Árni Jónsson – Forstöðumaður Gísli Halldór Halldórsson – Fyrrv. bæjarstjóri Glúmur Baldvinsson – Leiðsögumaður Gunnar Hinrik Hafsteinsson – Meistaranemi Gunnlaugur Sighvatsson – Ráðgjafi Gylfi Þór Þorsteinsson – Aðgerðastjóri Helga Ingólfsdóttir – Bæjarfulltrúi Ingólfur Guðmundsson – Forstjóri Jón Eggert Guðmundsson – Kerfisstjóri Jóna Guðrún Kristinsdóttir – Verkefnastjóri Karl Óttar Pétursson – Lögmaður Kristinn Óðinsson – Fjármálastjóri Kristján Sturluson – Bæjarstjóri Kristján Þór Magnússon – Fyrrv. sveitarstjóri Lína Björg Tryggvadóttir – Skrifstofustjóri Matthildur Ásmundardóttir – Fyrrv. sveitarstjóri Ólafur Dan Snorrason – Rekstrar- og starfsmannastjóri Óskar Örn Ágústsson – Fjármálastjóri Regína Ásvaldsdóttir – Sviðsstjóri Sigurður Erlingsson – Stjórnarformaður Sigurður Ragnarsson – Framkvæmdastjóri Sigurjón Nói Ríkharðsson – Nemi Þorsteinn Þorsteinsson – Deildarstjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir – Lögfræðingur Þórdís Sveinsdóttir – Lánastjóri
Mosfellsbær Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Hættir í vor eftir um fimmtán ár í stóli bæjarstjóra Mosfellsbæjar Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, mun ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu í bæjarstjórn í sveitarstjórnarkosningum sem haldnar verða í maí á næsta ári. 10. nóvember 2021 08:51 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Sjá meira
Hættir í vor eftir um fimmtán ár í stóli bæjarstjóra Mosfellsbæjar Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, mun ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu í bæjarstjórn í sveitarstjórnarkosningum sem haldnar verða í maí á næsta ári. 10. nóvember 2021 08:51