Miss Universe Iceland: Stoltust af því hvaða manneskja hún er í dag Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 13. júlí 2022 08:31 Tinna Elísa er Miss Hafnafjörður. Arnór Trausti Tinna Elísa tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Hafnafjörður. Tinna er alltaf til í að smakka framandi mat og segir mömmu sína vera fyrirmyndin sín í lífinu. Hún segir keppnina auka sjálfsöryggið og að hún sé búin að eignast vinkonur til lífstíðar. Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. View this post on Instagram A post shared by Tinna Eli sa Guðmundsdo ttir (@tinnaelisa) Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Ég fylgdist með Ungfrú Ísland þegar ég var yngri þar sem mágkona mín keppti eitt árið og fékk þá mikinn áhuga á því að fylgjast með fegurðarsamkeppnum, horfði líka mikið á Victoria's Secret Fashion Show. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég hef lært það að það tekur mikið hugrekki og vinnu að keppa og að maður eignast vinkonur til lífstíðar. Þetta eykur sjálfsöryggið mjög mikið og þessi reynsla á eftir að fylgja mér út ævina. View this post on Instagram A post shared by Tinna Eli sa Guðmundsdo ttir (@tinnaelisa) Hvað borðar þú í morgunmat? Þegar ég borða morgunmat, sem er ekki alltaf, fæ ég mér oftast ávexti og grænmeti eða jógúrt. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Framandi sjávarfang, t.d humar, skelfiskur og kolkrabbi. Er alltaf til í að smakka framandi mat. Hvað ertu að hlusta á? The less I know the better með Tame Impala. Hver er uppáhalds bókin þín? Fólkið í blokkinni eftir Ólaf Hauk Símonarson. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mín helsta fyrirmynd er mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Basshunter. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég ætlaði að senda vinkonum mínum skilaboð um gæjann sem ég var hrifin af í 8. bekk en sendi honum það óvart. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust yfir því hvaða manneskja ég er í dag, ég er svo heppin að hafa gott fólk í kringum mig sem hjálpuðu mér að sigrast á mínum innri djöflum og verða ný manneskja. Hver er þinn helsti ótti? Ég held að minn helsti ótti sé að missa manneskju sem er mér mikilvægust. Arnór Trausti Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vonandi búin að mennta mig, með góða vinnu og vonandi flutt eitthvert út þar sem er friðsælt. Hvaða lag tekur þú í karókí? Í útilegu - Þú og ég. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31 MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. View this post on Instagram A post shared by Tinna Eli sa Guðmundsdo ttir (@tinnaelisa) Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Ég fylgdist með Ungfrú Ísland þegar ég var yngri þar sem mágkona mín keppti eitt árið og fékk þá mikinn áhuga á því að fylgjast með fegurðarsamkeppnum, horfði líka mikið á Victoria's Secret Fashion Show. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég hef lært það að það tekur mikið hugrekki og vinnu að keppa og að maður eignast vinkonur til lífstíðar. Þetta eykur sjálfsöryggið mjög mikið og þessi reynsla á eftir að fylgja mér út ævina. View this post on Instagram A post shared by Tinna Eli sa Guðmundsdo ttir (@tinnaelisa) Hvað borðar þú í morgunmat? Þegar ég borða morgunmat, sem er ekki alltaf, fæ ég mér oftast ávexti og grænmeti eða jógúrt. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Framandi sjávarfang, t.d humar, skelfiskur og kolkrabbi. Er alltaf til í að smakka framandi mat. Hvað ertu að hlusta á? The less I know the better með Tame Impala. Hver er uppáhalds bókin þín? Fólkið í blokkinni eftir Ólaf Hauk Símonarson. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mín helsta fyrirmynd er mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Basshunter. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég ætlaði að senda vinkonum mínum skilaboð um gæjann sem ég var hrifin af í 8. bekk en sendi honum það óvart. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust yfir því hvaða manneskja ég er í dag, ég er svo heppin að hafa gott fólk í kringum mig sem hjálpuðu mér að sigrast á mínum innri djöflum og verða ný manneskja. Hver er þinn helsti ótti? Ég held að minn helsti ótti sé að missa manneskju sem er mér mikilvægust. Arnór Trausti Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vonandi búin að mennta mig, með góða vinnu og vonandi flutt eitthvert út þar sem er friðsælt. Hvaða lag tekur þú í karókí? Í útilegu - Þú og ég.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31 MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
„Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31
MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00