Miss Universe Iceland: Stoltust af því hvaða manneskja hún er í dag Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 13. júlí 2022 08:31 Tinna Elísa er Miss Hafnafjörður. Arnór Trausti Tinna Elísa tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Hafnafjörður. Tinna er alltaf til í að smakka framandi mat og segir mömmu sína vera fyrirmyndin sín í lífinu. Hún segir keppnina auka sjálfsöryggið og að hún sé búin að eignast vinkonur til lífstíðar. Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. View this post on Instagram A post shared by Tinna Eli sa Guðmundsdo ttir (@tinnaelisa) Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Ég fylgdist með Ungfrú Ísland þegar ég var yngri þar sem mágkona mín keppti eitt árið og fékk þá mikinn áhuga á því að fylgjast með fegurðarsamkeppnum, horfði líka mikið á Victoria's Secret Fashion Show. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég hef lært það að það tekur mikið hugrekki og vinnu að keppa og að maður eignast vinkonur til lífstíðar. Þetta eykur sjálfsöryggið mjög mikið og þessi reynsla á eftir að fylgja mér út ævina. View this post on Instagram A post shared by Tinna Eli sa Guðmundsdo ttir (@tinnaelisa) Hvað borðar þú í morgunmat? Þegar ég borða morgunmat, sem er ekki alltaf, fæ ég mér oftast ávexti og grænmeti eða jógúrt. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Framandi sjávarfang, t.d humar, skelfiskur og kolkrabbi. Er alltaf til í að smakka framandi mat. Hvað ertu að hlusta á? The less I know the better með Tame Impala. Hver er uppáhalds bókin þín? Fólkið í blokkinni eftir Ólaf Hauk Símonarson. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mín helsta fyrirmynd er mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Basshunter. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég ætlaði að senda vinkonum mínum skilaboð um gæjann sem ég var hrifin af í 8. bekk en sendi honum það óvart. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust yfir því hvaða manneskja ég er í dag, ég er svo heppin að hafa gott fólk í kringum mig sem hjálpuðu mér að sigrast á mínum innri djöflum og verða ný manneskja. Hver er þinn helsti ótti? Ég held að minn helsti ótti sé að missa manneskju sem er mér mikilvægust. Arnór Trausti Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vonandi búin að mennta mig, með góða vinnu og vonandi flutt eitthvert út þar sem er friðsælt. Hvaða lag tekur þú í karókí? Í útilegu - Þú og ég. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31 MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Dannaðar dömur mættu með dramað Tíska og hönnun Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira
Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. View this post on Instagram A post shared by Tinna Eli sa Guðmundsdo ttir (@tinnaelisa) Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Ég fylgdist með Ungfrú Ísland þegar ég var yngri þar sem mágkona mín keppti eitt árið og fékk þá mikinn áhuga á því að fylgjast með fegurðarsamkeppnum, horfði líka mikið á Victoria's Secret Fashion Show. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég hef lært það að það tekur mikið hugrekki og vinnu að keppa og að maður eignast vinkonur til lífstíðar. Þetta eykur sjálfsöryggið mjög mikið og þessi reynsla á eftir að fylgja mér út ævina. View this post on Instagram A post shared by Tinna Eli sa Guðmundsdo ttir (@tinnaelisa) Hvað borðar þú í morgunmat? Þegar ég borða morgunmat, sem er ekki alltaf, fæ ég mér oftast ávexti og grænmeti eða jógúrt. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Framandi sjávarfang, t.d humar, skelfiskur og kolkrabbi. Er alltaf til í að smakka framandi mat. Hvað ertu að hlusta á? The less I know the better með Tame Impala. Hver er uppáhalds bókin þín? Fólkið í blokkinni eftir Ólaf Hauk Símonarson. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mín helsta fyrirmynd er mamma mín. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Basshunter. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég ætlaði að senda vinkonum mínum skilaboð um gæjann sem ég var hrifin af í 8. bekk en sendi honum það óvart. Hverju ertu stoltust af? Ég er stoltust yfir því hvaða manneskja ég er í dag, ég er svo heppin að hafa gott fólk í kringum mig sem hjálpuðu mér að sigrast á mínum innri djöflum og verða ný manneskja. Hver er þinn helsti ótti? Ég held að minn helsti ótti sé að missa manneskju sem er mér mikilvægust. Arnór Trausti Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Vonandi búin að mennta mig, með góða vinnu og vonandi flutt eitthvert út þar sem er friðsælt. Hvaða lag tekur þú í karókí? Í útilegu - Þú og ég.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31 MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00 Mest lesið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Dannaðar dömur mættu með dramað Tíska og hönnun Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira
„Mig hefur langað að taka þátt frá því að ég var lítil“ Erika Bjarkadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland í ár og ber titilinn Miss Akranes. Erika elskar lasagne sem mamma hennar býr til, hlustar mikið á hip hop og sér sig fyrir sér í ferðamálafræði í framtíðinni. Hún segir keppnisferlið hafa aukið sjálfstraustið og kennt sér að elska sjálfa sig. 12. júlí 2022 08:31
MUI: Stúlkurnar sem keppast um titilinn í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 11. júlí 2022 15:00