Gamlir vinir á gamalli dráttarvél á Vestfjörðum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. júlí 2022 13:45 Grétar Gústavsson og Karl Friðriksson, eru að keyra Vestfjarðaleiðina (#theWestfjordsway), hringvegin (950 km) frá Dölum í kringum Vestfjarðakjálkann á Massey Ferguson traktorum. Viðburðinum er gert að vekja athygli og safna styrkjum fyrir Vináttu sem er forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti. Aðsend Félgarnir Grétar Gústavsson, meistari í bifvélavirkjun og áhugamaður um búvélar og fornbíla og Karl Friðriksson, framkvæmdastjóri Framtíðarseturs Íslands eru nú að aka Vestfjarðarhringinn á Massey Ferguson 35X árgerð '63. Samhliða ferðinni er þeir að safna fyrir forvarnarverkefni Barnaheilla gegn einelti. Félagarnir fóru hringinn í kringum landið á dráttarvél 2015 en slepptu þá Vestfjörðunum. Skorað hefur verið á þá félaga að klára hringferðina, en þeir fóru sumarið 2015 hringinn í kringum landið að undanskildum Vestfjörðum. Nú eru Vestfirðir farnir og hringnum því lokið. Grétar og Karl lögðu upp í ferðina í gær, 13. júlí og ætla að klára hana á Hvanneyri 20. júlí. Karl og Grétar eru búnir að vera vinir í um sextíu ár. Lífshlaupið ólíkt en alltaf hefur vináttan frá æsku haldið. Massey Ferguson, 35X, árgerð 63 var traktorinn þeirra í sveit á Valdarási í Fitjardal, frá unga aldri við vinnu og leik. Massey Ferguson, 35X, árgerð 63, var traktorinn vinanna í sveit á Valdarási í Fitjardal, frá unga aldri við vinnu og leik.Aðsend „Það er mikilvægt að hafa drauma fyrir unga sem eldri. Oft rættast þeir eins og í þessu ferðalagi, að fara hringinn í kringum landið á sömu traktorum og við félagarnir unnum við og léku okkur að á ungaaldri. Stundum rættast draumarnir í annarri mynd, jafnvel betri en frumútgáfan. Aðalmálið er að vinna að sínum draumum og lát þá stjórna lífsins rás, af skynsemi,“ segir Grétar. Ferðaáætlun: 14 júlí - Hólmavík – Hamar í Ísafjarðardjúpi 15 júlí - Hamar – Ögur í Ísafjarðardjúpi 16 júlí – Ögur - Ísafjörður 17 júlí - Ísafjörður – Bíldudalur 18 júlí - Bíldudalur – Flókalundur (Vantar gistingu) 19 júlí - Flókalundur – Reykhólar/Hríshóli 20 júlí - Reykhólar – Hvanneyri Sé farið inn á þessa vefsíðu er hægt að styrkja verkefnið eða sendið SMS skilaboðin ,,Barnaheill“ í síma 1900 og gefið kr. 1.900 í gott forvarnaverkefni. Ferðalög Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Víða rigning og kólnar í veðri Veður Fleiri fréttir Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Sjá meira
Skorað hefur verið á þá félaga að klára hringferðina, en þeir fóru sumarið 2015 hringinn í kringum landið að undanskildum Vestfjörðum. Nú eru Vestfirðir farnir og hringnum því lokið. Grétar og Karl lögðu upp í ferðina í gær, 13. júlí og ætla að klára hana á Hvanneyri 20. júlí. Karl og Grétar eru búnir að vera vinir í um sextíu ár. Lífshlaupið ólíkt en alltaf hefur vináttan frá æsku haldið. Massey Ferguson, 35X, árgerð 63 var traktorinn þeirra í sveit á Valdarási í Fitjardal, frá unga aldri við vinnu og leik. Massey Ferguson, 35X, árgerð 63, var traktorinn vinanna í sveit á Valdarási í Fitjardal, frá unga aldri við vinnu og leik.Aðsend „Það er mikilvægt að hafa drauma fyrir unga sem eldri. Oft rættast þeir eins og í þessu ferðalagi, að fara hringinn í kringum landið á sömu traktorum og við félagarnir unnum við og léku okkur að á ungaaldri. Stundum rættast draumarnir í annarri mynd, jafnvel betri en frumútgáfan. Aðalmálið er að vinna að sínum draumum og lát þá stjórna lífsins rás, af skynsemi,“ segir Grétar. Ferðaáætlun: 14 júlí - Hólmavík – Hamar í Ísafjarðardjúpi 15 júlí - Hamar – Ögur í Ísafjarðardjúpi 16 júlí – Ögur - Ísafjörður 17 júlí - Ísafjörður – Bíldudalur 18 júlí - Bíldudalur – Flókalundur (Vantar gistingu) 19 júlí - Flókalundur – Reykhólar/Hríshóli 20 júlí - Reykhólar – Hvanneyri Sé farið inn á þessa vefsíðu er hægt að styrkja verkefnið eða sendið SMS skilaboðin ,,Barnaheill“ í síma 1900 og gefið kr. 1.900 í gott forvarnaverkefni.
Ferðalög Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Víða rigning og kólnar í veðri Veður Fleiri fréttir Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Sjá meira