Uppskriftin fór ekki vel af stað - enda virtist hún vera færð fram í flæðinu. Camilla Rut efaðist stórlega um að Helgi væri fær um að skila réttinum frá sér í lagi - en að lokum var trú hennar endurreist.
Blómkáls-uppskrift:
- Blómkál skorið í bita og vætt í ólífuolíu
- Kryddað með Rótargrænmetiskryddi - og Za'tar
- Osti stráð yfir
- Sett í ofn á 180° í 25 mín
Kjúklingalundir
- Kryddaðar með Cajun kryddi
- Steiktar á pönnu
Sósa
- Hálft stk. paprikuostur
- 3 dl. af rjóma.