Glúmur, Vigdís Hauksdóttir og Karl Gauti reyna nú við Voga Magnús Jochum Pálsson skrifar 20. júlí 2022 10:22 Glumur, Karl Gauti og Vigdís hafa öll sótt um aðrar sveitarstjórastöður sem hafa verið auglýstar nýlega. Kannski hreppir eitt þeirra bæjarstjórastöðuna í þetta skiptið. Samsett Alls sóttu fjörutíu um stöðu bæjarstjóra í Vogum á Vatnsleysuströnd sem auglýst var til umsóknar á dögunum. Nýr bæjarstjóri mun taka við stöðunni af Ásgeiri Eiríkssyni sem gegndi stöðunni síðastliðin ellefu ár. Umsóknarfrestur um starf bæjarstjóra rann út þann 10. júlí síðastliðinn en alls bárust 40 umsóknir um starfið, en fimm umsækjendur drógu umsókn sína til baka. Í hópi umsækjanda er fjöldi einstaklinga sem hafa gegnt stöðu bæjar- eða sveitarstjóra í öðrum sveitarfélögum. Meðal umsækjenda eru einnig Vigdís Hauksdóttir, Karl Gauti Hjaltason og Glúmur Baldvinsson sem hafa öll sótt um aðrar sveitarstjórastöður sem hafa verið auglýstar. Sérstaklega hefur Glúmur vakið athygli en hann sótti um allar ellefu sveitarstjórastöðurnar sem voru auglýstar eftir síðustu sveitarstjórnarkosningar. Sjálfur lýsti hann umsóknum sínum sem rannsókn og að niðurstaðan af henni væri að á „Íslandi áttu ekki sjens sama hversu vel menntaður þú ert eða vel reyndur og sjóaður ef þú tilheyrir ekki rétta flokknum.“ Umsækjendur fyrir stöðu bæjarstjóra í Vogum eru eftirtaldir: Ásdís Hlöðversdóttir, framkvæmdastjóri Baldur Þórir Guðmundsson, sérfræðingur Björg Erlingsdóttir, fyrrv. sveitarstjóri Björn Óli Ö. Hauksson, ráðgjafi Daníel Arason, forstöðumaður Einar Kristján Jónsson, fyrrv. sveitarstjóri Elías Pétursson, fyrrv. bæjarstjóri Gísli Þór Gíslason, viðskiptafræðingur Glúmur Baldvinsson, sjálfstætt starfandi Gunnar Axel Axelsson, deildarstjóri Gunnar Júlíus Helgason, framkvæmdastjóri Haraldur Helgason, verkstjóri Helga Birna Ingimundardóttir, framkvæmdastjóri Hildigunnur Jónasdóttir, lögfræðingur Ingvi Már Guðnason, verkstjóri Jasmina Vajzovic Crnac, deildarstjóri og fyrrum varabæjarfulltrúi Jón Sveinsson, húsvörður Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri Jón Eggert Guðmundsson, kerfisstjóri Júlíus Þór Gunnarsson, sjálfstætt starfandi Karl Gauti Hjaltason, fyrrv. Alþingismaður Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri Kristinn Óskarsson, mannauðsstjóri Lína Björg Tryggvadóttir, skrifstofustjóri Roy Albrecht, blaðberi Sigurður Erlingsson, fyrrv. sparisjóðsstjóri Sigurður Ragnarsson, framkvæmdastjóri Silja Dögg Gunnarsdóttir, fyrrv. Alþingismaður og viðskiptafræðingur Valdimar O. Hermannsson, starfandi sveitarstjóri Vigdís Hauksdóttir, fyrrv. borgarfulltrúi Viggó E. Viðarsson, flokksstjóri Þorsteinn Þorsteinsson, deildarstjóri Örn Haukur Magnússon, framkvæmdastjóri Örvar Þór Ólafsson, framkvæmdastjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir, fyrrv. sveitarstjóri Vogar Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Hættur í Vogum eftir rúm tíu ár Ásgeir Eiríksson, fráfarandi bæjarstjóri Voga á Vatnsleysuströnd, hefur ákveðið að segja það gott eftir ellefu ár í starfinu. Sveitarfélagið auglýsir nú eftir nýjum bæjarstjóra til að leiða „áframhaldandi uppbyggingu í ört stækkandi sveitarfélagi.“ 3. júlí 2022 10:48 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Myndi setja ríkisstjórnina í „algjöra úlfakreppu“ Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Sjá meira
Umsóknarfrestur um starf bæjarstjóra rann út þann 10. júlí síðastliðinn en alls bárust 40 umsóknir um starfið, en fimm umsækjendur drógu umsókn sína til baka. Í hópi umsækjanda er fjöldi einstaklinga sem hafa gegnt stöðu bæjar- eða sveitarstjóra í öðrum sveitarfélögum. Meðal umsækjenda eru einnig Vigdís Hauksdóttir, Karl Gauti Hjaltason og Glúmur Baldvinsson sem hafa öll sótt um aðrar sveitarstjórastöður sem hafa verið auglýstar. Sérstaklega hefur Glúmur vakið athygli en hann sótti um allar ellefu sveitarstjórastöðurnar sem voru auglýstar eftir síðustu sveitarstjórnarkosningar. Sjálfur lýsti hann umsóknum sínum sem rannsókn og að niðurstaðan af henni væri að á „Íslandi áttu ekki sjens sama hversu vel menntaður þú ert eða vel reyndur og sjóaður ef þú tilheyrir ekki rétta flokknum.“ Umsækjendur fyrir stöðu bæjarstjóra í Vogum eru eftirtaldir: Ásdís Hlöðversdóttir, framkvæmdastjóri Baldur Þórir Guðmundsson, sérfræðingur Björg Erlingsdóttir, fyrrv. sveitarstjóri Björn Óli Ö. Hauksson, ráðgjafi Daníel Arason, forstöðumaður Einar Kristján Jónsson, fyrrv. sveitarstjóri Elías Pétursson, fyrrv. bæjarstjóri Gísli Þór Gíslason, viðskiptafræðingur Glúmur Baldvinsson, sjálfstætt starfandi Gunnar Axel Axelsson, deildarstjóri Gunnar Júlíus Helgason, framkvæmdastjóri Haraldur Helgason, verkstjóri Helga Birna Ingimundardóttir, framkvæmdastjóri Hildigunnur Jónasdóttir, lögfræðingur Ingvi Már Guðnason, verkstjóri Jasmina Vajzovic Crnac, deildarstjóri og fyrrum varabæjarfulltrúi Jón Sveinsson, húsvörður Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri Jón Eggert Guðmundsson, kerfisstjóri Júlíus Þór Gunnarsson, sjálfstætt starfandi Karl Gauti Hjaltason, fyrrv. Alþingismaður Konráð Gylfason, framkvæmdastjóri Kristinn Óskarsson, mannauðsstjóri Lína Björg Tryggvadóttir, skrifstofustjóri Roy Albrecht, blaðberi Sigurður Erlingsson, fyrrv. sparisjóðsstjóri Sigurður Ragnarsson, framkvæmdastjóri Silja Dögg Gunnarsdóttir, fyrrv. Alþingismaður og viðskiptafræðingur Valdimar O. Hermannsson, starfandi sveitarstjóri Vigdís Hauksdóttir, fyrrv. borgarfulltrúi Viggó E. Viðarsson, flokksstjóri Þorsteinn Þorsteinsson, deildarstjóri Örn Haukur Magnússon, framkvæmdastjóri Örvar Þór Ólafsson, framkvæmdastjóri Þórdís Sif Sigurðardóttir, fyrrv. sveitarstjóri
Vogar Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Hættur í Vogum eftir rúm tíu ár Ásgeir Eiríksson, fráfarandi bæjarstjóri Voga á Vatnsleysuströnd, hefur ákveðið að segja það gott eftir ellefu ár í starfinu. Sveitarfélagið auglýsir nú eftir nýjum bæjarstjóra til að leiða „áframhaldandi uppbyggingu í ört stækkandi sveitarfélagi.“ 3. júlí 2022 10:48 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Myndi setja ríkisstjórnina í „algjöra úlfakreppu“ Endurgreiðsla sem jafngildi gjaldþroti og íbúafundur Fyrrverandi bæjarstjóri verður framkvæmdastjóri þingflokks Kærði lögregluna en málið ekki rannsakað af öðrum en lögreglunni Borgarstjóri tók við tæplega 3000 undirskriftum vegna Álfabakka Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Kristrún upplýst um fundinn með skömmum fyrirvara Óhapp á Reykjavíkurflugvelli og flugbraut lokað Óvíst hvenær fundað verður aftur Engin leit í gangi að leðurblökunni Styrkjamálið vindur upp á sig Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Gerði ekki samkomulag við Þórdísi um formannsframboðið Vísir á vettvangi: Formannsefnið sem á „erindi við breiddina, en ekki bara Mjóddina“ Fann að eitthvað væri á seyði þegar hann skoðaði efnin Bíða þess að samningur um neyslurými verði endurnýjaður Notendur ADHD-lyfja aldrei fleiri og kostnaðurinn aldrei meiri Neitaði að yfirgefa öldurhús og sparkaði í lögreglumann „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Sjá meira
Hættur í Vogum eftir rúm tíu ár Ásgeir Eiríksson, fráfarandi bæjarstjóri Voga á Vatnsleysuströnd, hefur ákveðið að segja það gott eftir ellefu ár í starfinu. Sveitarfélagið auglýsir nú eftir nýjum bæjarstjóra til að leiða „áframhaldandi uppbyggingu í ört stækkandi sveitarfélagi.“ 3. júlí 2022 10:48
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent