Albumm heldur tónleika á Sirkus - Geimleikar! Steinar Fjeldsted skrifar 20. júlí 2022 19:31 Albumm heldur sína fyrstu tónleika í langan tíma og það á flottasta stað bæjarins, Sirkus. Tónleikarnir eru samstarfsverkefni á milli Albumm.is og Extreme Chill Festival en um ræðir sérstakt "showcase" fyrir hátíðina sem fer fram í Reykjavík dagana 6-9 október næstkomandi. Það er ekkert annað en Geimleikar: með Heklu og Dj Flugvél og Geimskip. DJ flugvél og geimskip og Hekla bjóða ykkur í ferðalag um geiminn eins og þeim einum er lagið. Eins og fyrr kemur fram eru þetta fyrstu Albumm tónleikarnir á Sirkus en alls ekki þeir síðustu. Aðgangseyrir er 1.000 kr (selt við hurð) og fer allur peningurinn óskiptur til tónlistarfólksins sem kemur fram. Sirkus er án vafa flottasti staður Reykjavíkur á besta stað, í Lækjargötu 6.b. Tónleikarnir fara fram á morgun, fimmtudag kl 21:00. Sjáumst fersk! Fylgstu með Sirkus: Instagram / Facebook Tónlist Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp
Það er ekkert annað en Geimleikar: með Heklu og Dj Flugvél og Geimskip. DJ flugvél og geimskip og Hekla bjóða ykkur í ferðalag um geiminn eins og þeim einum er lagið. Eins og fyrr kemur fram eru þetta fyrstu Albumm tónleikarnir á Sirkus en alls ekki þeir síðustu. Aðgangseyrir er 1.000 kr (selt við hurð) og fer allur peningurinn óskiptur til tónlistarfólksins sem kemur fram. Sirkus er án vafa flottasti staður Reykjavíkur á besta stað, í Lækjargötu 6.b. Tónleikarnir fara fram á morgun, fimmtudag kl 21:00. Sjáumst fersk! Fylgstu með Sirkus: Instagram / Facebook
Tónlist Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp