Kylie og Kim gagnrýna nýja stefnu Instagram Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 26. júlí 2022 21:50 Kim Kardashian og Kylie Jenner eru vinsælar á Instagram. Getty/Taylor Hill Instagram þarf að eiga við kraftmikla gagnrýni frá þekktum notendum sínum þessa dagana en Kylie Jenner og Kim Kardashian gagnrýna myndbandamiðaða stefnu miðilsins. Þær hvetja stjórnendur til þess að endurhugsa áherslur miðilsins. Samkvæmt umfjöllun New York Times deildu systurnar mynd í „Instagram story“ hjá sér þar sem stóð, „Gerið Instagram að Instagram aftur. (Hættið að reyna að vera Tiktok, ég vil bara sjá sætar myndir af vinum mínum.) Kveðja, allir.“ Hér að neðan má sjá myndina sem þær deildu. View this post on Instagram A post shared by tati (@illumitati) Orð systranna geti haft mikil áhrif á samfélagsmiðlana sjálfa en Jenner sé til dæmis með 361 milljón fylgjenda á Instagram. Í febrúar 2018 hafi Jenner lýst því yfir að hún opni samfélagsmiðilinn Snapchat varla lengur og innan fárra daga hafi móðurfélag miðilsins tapað 1,3 milljörðum af markaðsvirði. Instagram er sagt hafa tekið miklum breytingum nú nýverið en í síðustu viku tilkynnti miðillinn að öll myndbönd sem færu inn á miðilinn myndu verða að „Reels“ en sá kimi miðilsins birtir stutt myndbönd. Einn stjórnenda Instagram, Adam Mosseri segir í myndbandsyfirlýsingu að þrátt fyrir gagnrýnina trúi hann því að miðillinn verði meira myndbandadrifinn með tímanum. Samfélagsmiðlar Meta Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun New York Times deildu systurnar mynd í „Instagram story“ hjá sér þar sem stóð, „Gerið Instagram að Instagram aftur. (Hættið að reyna að vera Tiktok, ég vil bara sjá sætar myndir af vinum mínum.) Kveðja, allir.“ Hér að neðan má sjá myndina sem þær deildu. View this post on Instagram A post shared by tati (@illumitati) Orð systranna geti haft mikil áhrif á samfélagsmiðlana sjálfa en Jenner sé til dæmis með 361 milljón fylgjenda á Instagram. Í febrúar 2018 hafi Jenner lýst því yfir að hún opni samfélagsmiðilinn Snapchat varla lengur og innan fárra daga hafi móðurfélag miðilsins tapað 1,3 milljörðum af markaðsvirði. Instagram er sagt hafa tekið miklum breytingum nú nýverið en í síðustu viku tilkynnti miðillinn að öll myndbönd sem færu inn á miðilinn myndu verða að „Reels“ en sá kimi miðilsins birtir stutt myndbönd. Einn stjórnenda Instagram, Adam Mosseri segir í myndbandsyfirlýsingu að þrátt fyrir gagnrýnina trúi hann því að miðillinn verði meira myndbandadrifinn með tímanum.
Samfélagsmiðlar Meta Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira