Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 27. júlí 2022 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir les. Í kvöldfréttum heyrum við í móður fjögurra ára heyrnarlaus drengs sem hefur kært leikskóla hans vegna þess að hún telur drenginn ekki fá þá þjónustu sem honum beri samkvæmt lögum. Oft komi fyrir að enginn sem skilji táknmál sé á vakt og drengurinn því einangraður í skólanum. Gríðarleg rigning hefur verið um allt Suðurland frá því í gærkvöldi og í dag og leitt til vatnavaxta í ám. Vegagerðin óttast að brú á þjóðvegi eitt á Sólheimasandi standist ekki álagið. Þá fór tjaldstæðið á Selfossi bókstaflega á flot síðast liðna nótt sem gestir tóku þó með jafnaðargeði. Forseti Úkraínu fullyrðir að Rússar hafi misst um fjörutíu þúsund hermenn í innrásinni í landið en þeim staðreyndum væri kirfilega haldið frá rússneskum almenningi. Vonast er til að kornútflutningur geti hafist frá helstu hafnarborgum Úkraínu við Svartahaf á næstu dögum. Átakshópur Landsspítalans telur sig hafa náð miklum árangri í að fækka komum á bráðadeild spítalans og boðar miklar breytingar á bráðaþjónustu í landinu. Og í kvöldfréttum kíkjum í sumarleikhús í Dýrafirði þar sem leikarinn og leikstjórinn Elvar Logi Hannesson hefur troðið upp með einleik í allt sumar. Þetta og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö. Hægt er að hlusta á fréttirnar í spilaranum hér að ofan. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Nýja hurðin sprakk upp Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Fleiri fréttir Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Sjá meira
Gríðarleg rigning hefur verið um allt Suðurland frá því í gærkvöldi og í dag og leitt til vatnavaxta í ám. Vegagerðin óttast að brú á þjóðvegi eitt á Sólheimasandi standist ekki álagið. Þá fór tjaldstæðið á Selfossi bókstaflega á flot síðast liðna nótt sem gestir tóku þó með jafnaðargeði. Forseti Úkraínu fullyrðir að Rússar hafi misst um fjörutíu þúsund hermenn í innrásinni í landið en þeim staðreyndum væri kirfilega haldið frá rússneskum almenningi. Vonast er til að kornútflutningur geti hafist frá helstu hafnarborgum Úkraínu við Svartahaf á næstu dögum. Átakshópur Landsspítalans telur sig hafa náð miklum árangri í að fækka komum á bráðadeild spítalans og boðar miklar breytingar á bráðaþjónustu í landinu. Og í kvöldfréttum kíkjum í sumarleikhús í Dýrafirði þar sem leikarinn og leikstjórinn Elvar Logi Hannesson hefur troðið upp með einleik í allt sumar. Þetta og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö. Hægt er að hlusta á fréttirnar í spilaranum hér að ofan.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Nýja hurðin sprakk upp Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Fleiri fréttir Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Ekki stætt utandyra segir lögreglan á Austurlandi Hefði ekki átt að ganga laus þegar morðin voru framin Braut húsaleigulög með litavalinu Stefnuræðu frestað til mánudags Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Sjá meira