„Strákarnir eiga skilið að njóta sín og skemmta sér í Dalnum“ Einar Kárason skrifar 30. júlí 2022 16:42 Verður stuð í Herjólfsdal í kvöld. Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, sagði jafntefli líklega hafa verið sanngjörn úrslit í leik ÍBV og Keflavíkur sem fram fór í Bestu deildinni í fótbolta í dag. Eyjamenn komust tvívegis yfir í leiknum en Keflvíkingar skoruðu á lokamínútum hvors hálfleiks og urðu lokatölur því 2-2. „Mér fannst við vera töluvert betri í fyrri hálfleik og mér fannst við verðskulda að vera í forystu eftir fyrri hálfleikinn. Eftir seinni hálfleikinn held ég að 2-2 sé bara sanngjarnt.“ „Við komumst í flottar stöður. Það fer orka í okkar leikstíl og það var orðið frekar þungt í síðari hálfleik,“ sagði Hermann í leikslok. Eftir erfiða byrjun á mótinu hefur spilamennska ÍBV batnað til mikilla muna í undanförnum leikjum og stigasöfnunin tekið góðan kipp. „Liðið hefur verið hrikalega samstillt og verið frábær andi hjá okkur. Menn eru að njóta þess að spila og það skín í gegn hjá okkur. Ég hrósa bara liðinu mínu eftir erfiða byrjun á mótinu. Við mætum í hvern leik til að vinna,“ sagði Hermann. Þjóðhátíð er í gangi í Vestmannaeyjum þessa helgina og Hermann segir leikmenn sína hafa unnið fyrir því að taka virkan þátt í hátíðahöldunum. „Strákarnir eiga skilið að að njóta sín og skemmta sér. Þeir eru búnir að vinna fyrir því; framlagið hefur verið upp á 10 á hverri æfingu og í hverjum leik svo við munum njóta okkar í Dalnum, það fer ekki á milli mála,“ sagði Hermann. Besta deild karla ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Keflavík 2-2 | Keflvíkingar náðu stigi á lokamínútunum ÍBV hefur unnið tvo leiki í röð og skorað samtals sjö mörk í þeim á meðan Keflavík hefur tapað tveimur leikjum í röð á grátlegan hátt. 30. júlí 2022 15:54 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Eyjamenn komust tvívegis yfir í leiknum en Keflvíkingar skoruðu á lokamínútum hvors hálfleiks og urðu lokatölur því 2-2. „Mér fannst við vera töluvert betri í fyrri hálfleik og mér fannst við verðskulda að vera í forystu eftir fyrri hálfleikinn. Eftir seinni hálfleikinn held ég að 2-2 sé bara sanngjarnt.“ „Við komumst í flottar stöður. Það fer orka í okkar leikstíl og það var orðið frekar þungt í síðari hálfleik,“ sagði Hermann í leikslok. Eftir erfiða byrjun á mótinu hefur spilamennska ÍBV batnað til mikilla muna í undanförnum leikjum og stigasöfnunin tekið góðan kipp. „Liðið hefur verið hrikalega samstillt og verið frábær andi hjá okkur. Menn eru að njóta þess að spila og það skín í gegn hjá okkur. Ég hrósa bara liðinu mínu eftir erfiða byrjun á mótinu. Við mætum í hvern leik til að vinna,“ sagði Hermann. Þjóðhátíð er í gangi í Vestmannaeyjum þessa helgina og Hermann segir leikmenn sína hafa unnið fyrir því að taka virkan þátt í hátíðahöldunum. „Strákarnir eiga skilið að að njóta sín og skemmta sér. Þeir eru búnir að vinna fyrir því; framlagið hefur verið upp á 10 á hverri æfingu og í hverjum leik svo við munum njóta okkar í Dalnum, það fer ekki á milli mála,“ sagði Hermann.
Besta deild karla ÍBV Tengdar fréttir Leik lokið: ÍBV - Keflavík 2-2 | Keflvíkingar náðu stigi á lokamínútunum ÍBV hefur unnið tvo leiki í röð og skorað samtals sjö mörk í þeim á meðan Keflavík hefur tapað tveimur leikjum í röð á grátlegan hátt. 30. júlí 2022 15:54 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Sjá meira
Leik lokið: ÍBV - Keflavík 2-2 | Keflvíkingar náðu stigi á lokamínútunum ÍBV hefur unnið tvo leiki í röð og skorað samtals sjö mörk í þeim á meðan Keflavík hefur tapað tveimur leikjum í röð á grátlegan hátt. 30. júlí 2022 15:54