Harmoníkkuhátíð á Borg í Grímsnesi alla helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. júlí 2022 23:02 Friðjón Hallgrímsson, formaður Félags harmonikuunnenda í Reykjavík, sem er mjög ánægður með hátíðina á Borg. Afmælisbarn dagsins í appelsínugulu úlpunni er þarna líka. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikið stuð og stemming er á Borg í Grímsnesi um helgina þar sem harmonikkusnillingar landsins eru komnir saman til að skemmta sér og öðrum. Harmonikkuböll eru haldin á kvöldin í félagsheimilinu og þess á milli er spilað saman á tjaldsvæðinu. Einnig er spilað á sög á svæðinu og á saxófóna. Það var góð stemming á svæðinu í dag þegar harmoníkuleikararnir og aðrir hljóðfæraleikarar voru komnir saman til að spila saman og hita upp fyrir kvöldið. „Við höfum verið hér síðustu sex árin alltaf um verslunarmannahelgina. Mikil gleði og góð stemming enda einstaklega lífsglatt fólk á ferð. Það er verulega góður hópur hér á hverju ári, sem hefur gaman af því að hittast og gera eitthvað saman, dansa, syngja, tala saman og fá sér aðeins neðan í því jafnvel,“ segir Friðjón Hallgrímsson, formaður Félags harmonikuunnenda í Reykjavík. Einn úr hópnum spilar á sögu og gerir það listavel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það var afmælisdrengur í hópnum, Bjarni Rúnar Þórðarson, og að sjálfsögðu fékk hann afmælissönginn sinn frá hljóðfæraleikurunum. Einn úr hópnum spilar á sögu og gerir það listavel. Sumir taka upp á því að dans á grasflötinni um leið og tónlistinn ómar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Menning Eldri borgarar Tjaldsvæði Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Það var góð stemming á svæðinu í dag þegar harmoníkuleikararnir og aðrir hljóðfæraleikarar voru komnir saman til að spila saman og hita upp fyrir kvöldið. „Við höfum verið hér síðustu sex árin alltaf um verslunarmannahelgina. Mikil gleði og góð stemming enda einstaklega lífsglatt fólk á ferð. Það er verulega góður hópur hér á hverju ári, sem hefur gaman af því að hittast og gera eitthvað saman, dansa, syngja, tala saman og fá sér aðeins neðan í því jafnvel,“ segir Friðjón Hallgrímsson, formaður Félags harmonikuunnenda í Reykjavík. Einn úr hópnum spilar á sögu og gerir það listavel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Það var afmælisdrengur í hópnum, Bjarni Rúnar Þórðarson, og að sjálfsögðu fékk hann afmælissönginn sinn frá hljóðfæraleikurunum. Einn úr hópnum spilar á sögu og gerir það listavel. Sumir taka upp á því að dans á grasflötinni um leið og tónlistinn ómar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Menning Eldri borgarar Tjaldsvæði Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira